Rænt af Íslamska ríkinu 2012 – „Hann er enn á lífi“
PressanBreska blaðamanninum John Cantlie var rænt af hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við Íslamska ríkið í Sýrlandi 2012. Hann hefur komið fram í mörgum áróðursmyndböndum á vegum samtakanna, síðast í desember 2016. Síðan hefur ekkert heyrst frá honum. Breska ríkisstjórnin telur samt sem áður að hann sé á lífi. Þetta sagði Ben Wallace, varnarmálaráðherra, á fréttamannafundi Lesa meira
Hörð gagnrýni á utanríkisstefnu Þýskalands
PressanSkömmu fyrir jól tilkynnti Donald Trump Bandaríkjaforseti að bandarískar hersveitir yrðu kallaðar heim frá hinu stríðshrjáða Sýrlandi. Heiko Maas, jafnaðarmaður og utanríkisráðherra Þýskalands, var ekki sáttur við þetta og lét óánægju sína í ljós á sama hátt og Trump, hann nöldraði á Twitter. „IS (Íslamska ríkið) hefur verið hrakið aftur á bak en hættan er Lesa meira
Þýska kona ákærð fyrir að láta 5 ára stúlku deyja úr þorsta
PressanNú er til meðferðar hjá þýskum dómstóli mál á hendur Jennifer W. eins og þýskir fjölmiðlar nefna hina 27 ára konu sem er ákærð í málinu. Hún er ákærð fyrir að hafa látið 5 ára stúlku deyja úr þorsta þegar hún dvaldi í Írak en hún var liðsmaður hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið Lesa meira
Íslamska ríkið hugðist myrða Kate Middleton – Ætluðu að eitra mat hennar
PressanLiðsmenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið hugðust myrða Kate Middleton, eiginkonu Vilhjálms Bretaprins og ríkisarfa, með því að eitra fyrir henni. Samkvæmt skilaboðum sem liðsmennirnir sendu sín á milli með dulkóðuðu appi ræddu þeir þessa áætlun. Í henni fólst að þeir ætluðu að eitra mat í stórmörkuðunum þar sem Kate verslar. Með skilaboðunum Lesa meira
Barátta Frakka við hryðjuverk á sér langa sögu – Allt frá Sjakalanum til Íslamska ríkisins
PressanFrá 2015 hafa rúmlega 20 hryðjuverkaárásir verið gerðar í Frakklandi. Árásin á ádeilutímaritið Charlie Hebdo, árásin á Bataclan tónleikahöllin og flutningabílsárásin í Nice á Bastilludaginn eru mörgum eflaust í fersku minni en um 200 manns létust í þessum ódæðisverkum. Þá má ekki gleyma hryðjuverkinu í Strasbourg nú í vikunni þar sem þrír voru myrtir á Lesa meira
Danskur ríkisborgari lét mynda sig með höfuð myrtra gísla IS – Vill komast heim en er fastur í Sýrlandi – Stjórnvöld vilja ekki aðstoða hann
PressanJacob El-Ali, 29 ára danskur ríkisborgari, situr fastur í Sýrlandi en vill gjarnan komast heim. Áhugi danskra yfirvalda á að fá hann heim er hins vegar mjög takmarkaður. El-Ali er eftirlýstur af dönskum stjórnvöldum fyrir aðild að hryðjuverkum en hann var liðsmaður hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið (IS). Hann komst í sviðsljósið eftir Lesa meira