Gekk til liðs við Íslamska ríkið – Biður nú um fyrirgefningu og vill koma heim
PressanÁrið 2015 hélt Shamima Begum til Sýrlands ásamt tveimur öðrum unglingsstúlkum, hún var þá 15 ára, til að ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið. Hún giftist vígamanni og eignaðist þrjú börn með honum. Þau eru öll sögð látin sem og eiginmaður hennar. Hún dvelur nú sjálf í al-Roj flóttamannabúðunum í Sýrlandi. Bresk stjórnvöld hafa svipt Lesa meira
Frakkar drápu 50 herskáa íslamista í Malí
PressanFranskar hersveitir drápu 50 herskáa íslamista í loftárás í Afríkuríkinu Malí á föstudaginn. Drónar, á vegum franska hersins, sáu til ferða mjög stórrar lestar mótorhjóla á vegum hersveita íslamskra öfgasinna. Í kjölfarið var gerð loftárás á lestina á svæði sem er nærri landamærum Búrkína Fasó og Níger. Á þessu svæði reynir stjórnarherinn í Malí, sem nýtur stuðnings Frakka, að berja niður Lesa meira
Smygla eiginkonum og börnum liðsmanna Íslamska ríkisins til Vesturlanda
PressanVestrænar leyniþjónustustofnanir reyna þessa daga að koma upp um leynileg samtök og fjársafnanir fólks sem styður hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið (IS). Fjársöfnununum er ætlað að fjármagna smygl á eiginkonum og börnum liðsmanna IS úr flóttamannabúðum í Sýrlandi til Evrópu. Nokkur árangur hefur náðst í baráttunni við þetta smygl á undanförnum vikum. Í lok september Lesa meira
Íslamska ríkið í sókn í Afríku
PressanUppreisnarhópar, sem styðja hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið, náðu nýlega fjórum litlum eyjum, sem tilheyra Mósambík, á sitt vald. Fyrr í sumar náðu hóparnir hafnarborginni Mocímboa da Praia á sitt vald en hún er ein mikilvægasta hafnarborg landsins. Þessir uppreisnarhópar hafa verið í mikilli sókn í Afríku að undanförnu en Íslamska ríkið stefnir nú að landvinningum í Lesa meira
Nýr leiðtogi Íslamska ríkisins sagður hafa skýrt Bandaríkjamönnum frá nöfnum hryðjuverkamanna
PressanNokkrum dögum eftir að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið, var ráðinn af dögum af Bandaríkjamönnum í október á síðasta ári var arftaki hans kynntur til sögunnar. Það er Írakinn Abu Ibrahim al-Hashimi al-Quraishi. Margir sérfræðingar settu spurningamerki við nafnið og sögðu hann vera algjörlega óþekktan. Þetta er ekki raunverulegt nafn leiðtogans heldur dulnefni Amir Mohammed Said Abd al-Rahman al-Mawla. Í mars settu Bandaríkin Mawla á Lesa meira
Dæmdur í 40 lífstíðarfangelsi fyrir fjöldamorð
PressanAðfaranótt nýársdags 2017 gekk Abdulkadir Masharipov inn á næturklúbb í Istanbúl í Tyrklandi og skaut 39 manns til bana. Hann er talinn vera félagi í hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við Íslamska ríkið. Á mánudaginn dæmdi tyrkneskur dómstóll hann í 40 lífstíðarfangelsi fyrir ódæðið. Masharipov, sem er frá Úsbekistan, var sakfelldur fyrir 39 morð og eina morðtilraun. Hann var því dæmdur Lesa meira
Dani ákærður fyrir landráð – Fyrsta málið í 70 ár
PressanDaninn Ahmad Salem El-Haj hefur verið ákærður fyrir landráð og metur saksóknari það sem svo að málið sé svo alvarlegt að það réttlæti lífstíðarfangelsisdóm yfir El-Haj. Hann situr nú í gæsluvarðhaldi en það var hann úrskurðaður í þann 22. júní. Berlingske skýrði frá þessu um helgina en blaðið fékk aðgang að dómsskjölum á grundvelli upplýsingalaga. Þetta er í fyrsta sinn Lesa meira
Telja að „látnir“ hryðjuverkamenn Íslamska ríkisins séu í felum
PressanNokkrir sænskir liðsmenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið (IS), sem taldir eru látnir, geta vel verið á lífi og í felum. Þetta segir Ahn-Za Hagström sérfræðingur hjá sænsku öryggislögreglunni Säpo. Í samtali við Sænska ríkisútvarpið sagði hún að öryggislögreglan telji að fólk, sem sagt er að sé látið, sé enn á lífi. „Þegar Lesa meira
Bretar hyggjast svipta Shamima Begum ríkisborgararétti – Kemst ekki aftur til Bretlands
PressanBreska innanríkisráðuneytið hyggst svipta Shamima Begum ríkisborgararétti til að koma í veg fyrir að hún komist aftur til Bretlands. Hún er með tvöfalt ríkisfang því hún er einnig ríkisborgari í Bangladesh. Begum komst í heimsfréttirnar fyrir fjórum árum þegar hún hélt til Sýrlands, aðeins 15 ára að aldri, ásamt tveimur vinkonum sínum til að ganga Lesa meira
Gekk til liðs við Íslamska ríkið 15 ára – Nú er hún barnshafandi og vill komast heim til Bretlands
PressanEins og margir muna eflaust þá var mikil fjölmiðlaumfjöllun 2015 um þrjár breskar skólastúlkur sem fóru frá Bretlandi til Sýrlands til að ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið. Stúlkurnar voru þá 15 og 16 ára gamlar. Í flóttamannabúðum í Sýrlandi höfðu blaðamenn The Times nýlega upp á einni stúlkunni en Lesa meira