fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Íslamska ríkið

Meðlimur Íslamska ríkisins bjó á Akureyri

Meðlimur Íslamska ríkisins bjó á Akureyri

Fréttir
12.01.2024

Embætti Ríkislögreglustjóra sendi frá sér tilkynningu fyrir stundu. Þar kemur fram að maður sem handtekinn var í morgun á Akureyri hafi verið meðlimur Íslamska ríkisins, ISIS. Hann hafi ásamt fjölskyldu sinni verið fluttur úr landi samdægurs. Í tilkynningunni kemur fram að þrír karlmenn voru handteknir í lögregluaðgerðum á Akureyri í morgun. Í framhaldi af því Lesa meira

Hermenn þjálfaðir af Bandaríkjunum sjá tækifæri í röðum Íslamska ríkisins

Hermenn þjálfaðir af Bandaríkjunum sjá tækifæri í röðum Íslamska ríkisins

Eyjan
13.11.2021

Talibanar eiga nú í höggi við hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið í Afganistan en síðarnefndu samtökunum virðist ganga vel að lokka fyrrum liðsmenn afganska hersins til liðs við sig. Þeir hafa margir hverjir hlotið þjálfun hjá bandarískum hermönnum og eru nú að leita sér að nýrri vinnu eftir að stjórnarherinn beið lægri hlut fyrir Talibönum. Talibanar hafa Lesa meira

Dæmd í tíu ára fangelsi fyrir að láta 5 ára stúlku deyja úr þorsta

Dæmd í tíu ára fangelsi fyrir að láta 5 ára stúlku deyja úr þorsta

Pressan
26.10.2021

Þýskur dómstóll dæmdi í gær Jennifer Wenisch, 30 ára, í 10 ára fangelsi fyrir glæpi gegn mannkyninu. Hún gekk til liðs við Íslamska ríkið í Írak. Þar lét hún fimm ára stúlku af ættum Jasída  deyja úr þorsta. Dómstólinn fann hana seka um að hafa verið félagi í hryðjuverkasamtökum og hlutdeild í morði og glæpi gegn Lesa meira

Skiptar skoðanir um komu 3 kvenna og 14 barna til Danmerkur í nótt

Skiptar skoðanir um komu 3 kvenna og 14 barna til Danmerkur í nótt

Pressan
07.10.2021

Um klukkan þrjú í nótt lenti Boeing 737 leiguflugvél á herflugvellinum Karup á Jótlandi. Um borð voru 3 danskar konur og 14 börn þeirra. Fólkið var að koma úr flóttamannabúðum í Sýrlandi. Skiptar skoðanir eru í Danmörku um heimflutning mæðranna en flestir eru sammála um að flytja hafi átt börnin heim. Konurnar eru allar danskir ríkisborgarar en ekki Lesa meira

Biden heitir hefndum eftir blóðbaðið við flugvöllinn í Kabúl í gær

Biden heitir hefndum eftir blóðbaðið við flugvöllinn í Kabúl í gær

Pressan
27.08.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, ávarpaði bandarísku þjóðina í gær vegna árásar liðsmanna hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkið við flugvöllinn í Kabúl í gær. 13 bandarískir hermenn létust og 15 særðust. Að minnsta kosti 90 Afganar létust. Þetta er mesta mannfall Bandaríkjahers á einum degi í Afganistan í tíu ár. Biden sagði þjóð sinni að árásanna verði hefnt. Hann sagðist vera að íhuga að Lesa meira

Var of grimmur fyrir Íslamska ríkið

Var of grimmur fyrir Íslamska ríkið

Pressan
07.06.2021

Abubakar Shekau, leiðtogi íslömsku hryðjuverkasamtakanna Boko Haram í Nígeríu, er sagður hafa sprengt sig í loft upp um helgina þegar liðsmenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið voru við það að hafa hendur í hári hans. Shekau er sagður hafa þótt of grimmur og mikill hrotti til að vera gjaldgengur í Íslamska ríkið sem kallar þó ekki allt ömmu Lesa meira

Réðust gegn Íslamska ríkinu í 10 daga hernaðaraðgerð

Réðust gegn Íslamska ríkinu í 10 daga hernaðaraðgerð

Pressan
09.04.2021

Herir Bandamanna í Sýrlandi og Írak luku nýlega við 10 daga hernaðaraðgerð þar sem ráðist var gegn liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið. Ráðist var úr lofti á um 100 felustaði hryðjuverkamanna í Írak. Talið er að tugir hafi látist. Hersveitir Bandamanna berjast enn við um 10.000 liðsmenn hryðjuverkasamtakanna en tæp sjö ár Lesa meira

Tímamótadómur hæstaréttar Bretlands – Þjóðaröryggi mikilvægara en réttindi til réttlátrar málsmeðferðar

Tímamótadómur hæstaréttar Bretlands – Þjóðaröryggi mikilvægara en réttindi til réttlátrar málsmeðferðar

Pressan
10.03.2021

Hæstiréttur Bretlands kvað í síðustu viku upp tímamótadóm. Um var að ræða mál Shamima Begum sem krafðist þess að fá að koma til Bretlands til að vera viðstödd réttarhöld þar sem hún krefst þess að fá breskan ríkisborgararétt sinn aftur. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að þjóðaröryggi vægi þyngra en réttur Begum til réttlátrar málsmeðferðar fyrir breskum dómstól og hafnaði Lesa meira

Sænsk kona sakfelld fyrir að hafa farið með son sinn til Sýrlands – Þriggja ára fangelsi

Sænsk kona sakfelld fyrir að hafa farið með son sinn til Sýrlands – Þriggja ára fangelsi

Pressan
09.03.2021

Sænsk kona var í gær dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa farið með tveggja ára son sinn til Sýrlands 2014 gegn vilja föður drengsins. Konan ætlaði að ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið. Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Fram kemur að konan hafi sagt manninum að hún ætlaði Lesa meira

Breskir tölvusérfræðingar blekktu liðsmenn Íslamska ríkisins upp úr skónum

Breskir tölvusérfræðingar blekktu liðsmenn Íslamska ríkisins upp úr skónum

Pressan
12.02.2021

Á meðan hersveitir Bandamanna börðust við liðsmenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið á jörðu niðri og í lofti í Írak og Sýrlandi háðu þær einnig öðruvísi stríð við gegn hryðjuverkasamtökunum. Það stríð fór fram í netheimum. Sky News birti um helgina hlaðvarp þar sem Patrick Sanders, hershöfðingi og Jeremy Fleming, yfirmaður GCHQ, sem er stærsta breska leyniþjónustan, afhjúpuðu hvað gekk á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af