fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Islam

Fastan íslenskra múslima sú lengsta – 16 klukkutímar og 44 mínútur

Fastan íslenskra múslima sú lengsta – 16 klukkutímar og 44 mínútur

Fréttir
14.03.2024

Fasta íslenskra múslima á ramadan er sú lengsta í heiminum. Er það vegna hinnar norðlægu legu landsins og að dagsljósið vari svo lengi á hverjum sólarhring á sumrin. Í ár hófst fastan þann 10. mars og stendur yfir til 8. apríl, sem er fyrr en oft áður. Stundum stendur hún fram í júní. Þennan tíma Lesa meira

Lenya Rún harðorð – „Þessi alhæfing um að ein trú sé ofbeldisfyllri en önnur er auðvitað alveg út í hött“

Lenya Rún harðorð – „Þessi alhæfing um að ein trú sé ofbeldisfyllri en önnur er auðvitað alveg út í hött“

Eyjan
20.02.2024

Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, segir fáfræði ríkja hér á landi gagnvart islam og múslimum. Það sé út í hött að ein trú sé ofbeldisfyllri en önnur. Þetta skrifar Lenya í langri færslu á Facebook í dag. Tilefnið er stutt frétt á mbl.is um endurnýjun umsóknar um moskubyggingu í Reykjavík. Fjölmargar neikvæðar og sumar hverjar orðljótar athugasemdir eru ritaðar undir fréttina. Þegar þetta Lesa meira

Löglegt að banna kóranbrennur – „Tæpast framlag til heilbrigðra skoðanaskipta“

Löglegt að banna kóranbrennur – „Tæpast framlag til heilbrigðra skoðanaskipta“

Fréttir
07.09.2023

Davíð Þór Björgvinsson, varaforseti Landsréttar, segir í nýrri grein að samkvæmt Mannréttindasáttmála Evrópu [MSE] sé hægt sé að banna Kóranbrennur. Kóranbrennur feli ekki í sér framlag til heilbrigðra skoðanaskipta heldur geti talist sem hatur gegn íslam og múslimum. „Mér finnst líklegt að við mat á þessu myndi MDE [Mannréttindadómstóll Evrópu] horfa til þess að tjáning Lesa meira

Macron kynnir ný lög til að hindra íslamskan “aðskilnað” í Frakklandi

Macron kynnir ný lög til að hindra íslamskan “aðskilnað” í Frakklandi

Pressan
05.10.2020

Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, kynnti á föstudaginn hugmyndina á bak við nýja löggjöf sem beinist gegn erlendum áhrifum í samfélögum franskra múslima. Samkvæmt lögunum geta stjórnvöld fylgst með fjármögnun franskra moska sem berst erlendis frá, komið verður á kennslu fyrir franska prédikara sem þeir þurfa að sækja og bannað verður að kenna ungum börnum heima til að Lesa meira

Hörð ummæli dómsmálaráðherra í kjölfar mótmæla – „Ég skil ekki að fólk sé með svo lítið á milli eyrnanna að það sjái þetta ekki“

Hörð ummæli dómsmálaráðherra í kjölfar mótmæla – „Ég skil ekki að fólk sé með svo lítið á milli eyrnanna að það sjái þetta ekki“

Pressan
16.04.2019

„Fólk er jafn klikkað beggja megin í þessu.“ Sagði Søren Pape Poulsen, dómsmálaráðherra Danmerkur, í gær þegar fjölmiðlar spurðu hann út í óeirðirnar á Norðurbrú og við Kristjaníu í Kaupmannahöfn á sunnudaginn. Óeirðirnar brutust út eftir að öfgahægriflokkurinn Stram Kurs, með Rasmus Paludan í fararbroddi, stóð fyrir mótmælum á Blågårds Plads á Norðurbrú síðdegis á Lesa meira

Löng fasta íslenskra múslima: „Tilvik þar sem liðið hefur yfir fólk“

Löng fasta íslenskra múslima: „Tilvik þar sem liðið hefur yfir fólk“

Fréttir
08.06.2018

Sjónvarpsstöðin BBC heimsótti íslenska múslima á Ramadan föstunni og fylgdist með lífi þeirra. Ramadan, sem er ein helgasta hátíð múslima, hófst í ár þann 17. maí og líkur 14. júní en þá neita múslimar sér um mat og drykk frá sólarupprás til sólseturs. Í fréttinni kemur fram að fasta íslenskra múslima sé ein sú lengsta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af