fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

ísbjörn

Ísbirnir laga sig að loftslagsbreytingunum – Magnað myndband af ísbirni að veiða hreindýr

Ísbirnir laga sig að loftslagsbreytingunum – Magnað myndband af ísbirni að veiða hreindýr

Pressan
03.12.2021

Ísbirnir eru þekktir fyrir að liggja í leyni við vakir á ísbreiðum og bíða þolinmóðir eftir að selir komi upp til að anda. Þá láta þeir til skara skríða og drepa þá og éta síðan. En vegna loftslagsbreytinganna verður sífellt minni hafís og það hefur þrengt að ísbjörnum varðandi selveiðar. En ekki er útilokað að Lesa meira

Hungraður ísbjörn komst upp í bátinn – Myndband

Hungraður ísbjörn komst upp í bátinn – Myndband

Pressan
27.08.2021

Áhöfn grænlensks fiskibáts brá heldur betur í brún á sunnudaginn þegar hungraður ísbjörn komst um borð í bátinn þar sem hann var við Mestervig við norðausturströnd landsins. Skipstjórinn, Niels P. Kristensen, tók meðfylgjandi myndband af birninum. Það er ljóst á upptökunni að honum er brugðið enda skelfur síminn jafn mikið og síminn. Ísbjörninn starir á hann niður um Lesa meira

Ísbjörn varð manni að bana á Svalbarða í nótt

Ísbjörn varð manni að bana á Svalbarða í nótt

Pressan
28.08.2020

Ísbjörn varð manni að bana á Svalbarða í nótt. Björninn réðst á manninn rétt við tjaldsvæðið við Longyearbyen. Í tilkynningu frá sýslumanninum á Svalbarða segir að lögreglumenn hafi farið á vettvang og tryggt ástandið á vettvangi. Maðurinn var fluttur á sjúkrahúsið í Longyearbyen. Hann var úrskurðaður látinn af læknum þar. Lögreglunni barst tilkynning um málið klukkan 03.50. Lesa meira

Ótrúleg uppgötvun vísindamanna af hreinni tilviljun – Varpar nýju ljósi á áhrif loftslagsbreytinganna

Ótrúleg uppgötvun vísindamanna af hreinni tilviljun – Varpar nýju ljósi á áhrif loftslagsbreytinganna

Pressan
30.11.2018

Þegar kanadískir vísindamenn komu myndavélum fyrir nærri Hudsonflóa í Wapusk þjóðgarðinum í Kanada 2011 var markmiðið að rannsaka samband manna og bjarndýra. En myndatökurnar leiddu til ótrúlegrar uppgötvunar sem varpar nýju ljósi á áhrif loftslagsbreytinganna. „Aldrei fyrr hefur verið sýnt fram á þetta vísindalega.“ Hefur The Globe and Mail eftir Doug Clark, sem vann að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af