fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025

Isavia

Ástþór Magnússon um vinnubrögð Isavia: „Hætta er á að orðstír Íslands stórskaðist“

Ástþór Magnússon um vinnubrögð Isavia: „Hætta er á að orðstír Íslands stórskaðist“

Eyjan
02.05.2019

Ástþór Magnússon, sem er einn þeirra er standa að verkefninu Flyicelandic um stofnun lággjaldaflugfélags, segir að stjórnvöld þurfi að stöðva óeðlilega viðskiptahætti Isavia. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ástþóri og Nordine Ouabdesselam, fyrrverandi aðstoðarforstjóra fjármálasviðs Airbus: „Hætta er á að orðstír Íslands stórskaðist á næstunni á alþjóða vettvangi ef ISAVIA kemst upp með að Lesa meira

Flugvél flugfélagsins Ernis kyrrsett vegna milljónaskuldar

Flugvél flugfélagsins Ernis kyrrsett vegna milljónaskuldar

Fréttir
10.01.2019

Isavia hefur kyrrsett Dornier skrúfuvél flugfélagsins Ernis á Reykjavíkuflugvelli. Þetta er gert vegna skuldar flugfélagsins á þjónustugjöldum. Vélin var kyrrsett í fyrradag. Ernir greiðir Isavia yfirflugsgjöld og leigu vegna aðstöðu í flugstöðvum. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Ernir heldur uppi áætlunarflugi frá Reykjavík til Vestmannaeyja, Hornafjarðar, Húsavíkur, Bíldudals og Gjögurs. Fréttablaðið hefur eftir Herði Guðmundssyni, eiganda Lesa meira

Saga flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi gefin út af ISAVIA

Saga flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi gefin út af ISAVIA

Fókus
03.12.2018

Isavia hefur gefið út rit um sögu flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi eftir Arnþór Gunnarsson sagnfræðing í tilefni merkra tímamóta í flugsögunni. Björn Óli Hauksson forstjóri Isavia færði Sigurði Inga Jóhannssyni samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra fyrsta eintak bókarinnar á dögunum. Bókin er gefin út í rafbókarformi í opnum aðgangi á vef Landsbókasafnsins og Isavia en hún er einnig gefin út Lesa meira

Öryggismál í lamasessi á Reykjavíkurflugvelli: „Það var öryggishurð þarna þegar ég var þarna í síðustu viku“

Öryggismál í lamasessi á Reykjavíkurflugvelli: „Það var öryggishurð þarna þegar ég var þarna í síðustu viku“

Fréttir
19.08.2018

Hvað eiga tveir barnaníðingar, kung-fu prestur, flugvélar, þyrlur, Panamaprins, kapella og sértrúarsöfnuður sameiginlegt? Jú, allt þetta er að finna í flugskýli 1 á Reykjavíkurflugvelli. Barnaníðingarnir sitja í stjórn félags sem er skráð með yfir 200 milljónir í hlutafé, kung-fu presturinn, sem eitt sinn var lífvörður og sjóræningjabani, stýrir samkomum sértrúarsafnaðarins og Panamaprinsins á skýlið sjálft. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af