Flugvél flugfélagsins Ernis kyrrsett vegna milljónaskuldar
FréttirIsavia hefur kyrrsett Dornier skrúfuvél flugfélagsins Ernis á Reykjavíkuflugvelli. Þetta er gert vegna skuldar flugfélagsins á þjónustugjöldum. Vélin var kyrrsett í fyrradag. Ernir greiðir Isavia yfirflugsgjöld og leigu vegna aðstöðu í flugstöðvum. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Ernir heldur uppi áætlunarflugi frá Reykjavík til Vestmannaeyja, Hornafjarðar, Húsavíkur, Bíldudals og Gjögurs. Fréttablaðið hefur eftir Herði Guðmundssyni, eiganda Lesa meira
Saga flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi gefin út af ISAVIA
FókusIsavia hefur gefið út rit um sögu flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi eftir Arnþór Gunnarsson sagnfræðing í tilefni merkra tímamóta í flugsögunni. Björn Óli Hauksson forstjóri Isavia færði Sigurði Inga Jóhannssyni samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra fyrsta eintak bókarinnar á dögunum. Bókin er gefin út í rafbókarformi í opnum aðgangi á vef Landsbókasafnsins og Isavia en hún er einnig gefin út Lesa meira
Öryggismál í lamasessi á Reykjavíkurflugvelli: „Það var öryggishurð þarna þegar ég var þarna í síðustu viku“
FréttirHvað eiga tveir barnaníðingar, kung-fu prestur, flugvélar, þyrlur, Panamaprins, kapella og sértrúarsöfnuður sameiginlegt? Jú, allt þetta er að finna í flugskýli 1 á Reykjavíkurflugvelli. Barnaníðingarnir sitja í stjórn félags sem er skráð með yfir 200 milljónir í hlutafé, kung-fu presturinn, sem eitt sinn var lífvörður og sjóræningjabani, stýrir samkomum sértrúarsafnaðarins og Panamaprinsins á skýlið sjálft. Lesa meira