Isavia kennt um „kaos í Keflavík“ – Þorgerður Katrín trúði ekki lýsingu Felix – „Er þetta ekki grín?“
EyjanFelix Bergsson, dagskrárgerðarmaður, tistí á Twitter í morgun um að öryggisleitin í FLugstöð Leifs Eiríkssonar hefði tekið 50 mínútur og talaði um að öngþveiti hefði myndast. Hann nefnir einnig að samkvæmt hans heimildum séu það sparnaðaraðgerðir ISAVIA sem skýri töfina: Formaður Viðreisnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir svarar tístinu: „Er þetta ekki grín?“ Kaos í Keflavík þennan Lesa meira
Isavia vill milljarðana sína til baka – Stefnir ALC og íslenska ríkinu -„Hefur fordæmisgildi“
EyjanIsavia ohf. mun á næstu dögum stefna ALC og íslenska ríkinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur vegna tjóns sem fyrirtækið telur sig hafa orðið fyrir vegna úrskurðar Héraðsdóms Reykjaness frá 17. júlí 2019 í innsetningarmáli flugvélaleigufélagsins Air Lease Corporation (ALC). Þetta kemur fram í tilkynningu. „Hér er ekki bara um að ræða hagsmuni vegna tapaðra fjármuna,“ segir Lesa meira
WOW air kennt um þriggja milljarða viðsnúning í rekstri Isavia
EyjanRekstrarafkoma af samstæðu Isavia fyrir fjármagnsliði og skatta á fyrri helmingi ársins 2019 var neikvæð um 942 milljónir króna samanborið við jákvæða rekstrarafkomu upp á 2.186 milljónir árið á undan. Stærsta hlutann af þessum viðsnúningi má rekja til niðurfærslu á kröfu vegna WOW air sem nam 2.081 milljón króna samkvæmt tilkynningu frá Isavia á árshlutareikningi Lesa meira
Trygging Isavia flogin á brott: „Málinu er þó ekki lokið og verður rekið fyrir dómstólum“
EyjanAirbusvél sem kyrrsett var hér á landi vegna skulda WOW air við Isavia, en er í eigu bandaríska leigufélagsins ALC, flaug af landi brott í morgun í kjölfar dómsúrskurðar. Hefur ALC reynt að fá vélina til sín síðan í mars, en Isavia kyrrsetti hana vegna heildarskuldar WOW við Isavia, sem nam um tveimur milljörðum og Lesa meira
Skipulagsstofnun felst á stækkun Keflavíkurflugvallar með athugasemdum
EyjanSkipulagsstofnun hefur fallist á tillögu Isavia að matsáætlun með athugasemdum vegna fyrirhugaðrar stækkunar Keflavíkurflugvallar. Um er að ræða framkvæmdir sem miða að því að hámarka afköst núverandi flugbrauta. Felast framkvæmdirnar annars vegar í breytingum á flugbrautakerfinu, svo sem gerð flýtireina, flughlaða, flugvélahliða og akbrauta. Hins vegar er um að ræða uppbyggingu við flugbrautir til að Lesa meira
Töluverð fækkun ferðamanna í júní – Færri keyra Gullna hringinn
EyjanSamkvæmt talningu Ferðamálastofu og Isavia voru brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll um 195 þúsund í júnímánuði eða um 39 þúsund færri en í júní árið 2018, . Fækkun milli ára nemur 16,7%. Fækkun hefur verið alla aðra mánuði frá áramótum, í janúar fækkaði brottförum um 5,8%, í febrúar um 6,9%, í mars um Lesa meira
Isavia: „Eigandi vélarinnar getur fengið hana afhenta ef skuld WOW air er greidd“
EyjanIsavia hefur sent frá sér tilkynningu um niðurstöðu Hæstaréttar í máli ALC, hvers flugvél var kyrrsetti vegna skulda WOW air við Isavia, en WOW leigði vélina af ALC sem krefst þess að fá hana aftur. Í niðurstöðu dómsins er kröfu ALC hafnað og Isavia segist líta þannig á að niðurstaða Landsréttar hafi verið staðfest og Lesa meira
Bjarni segir skuldasöfnun Isavia gagnvart WOW ekki ríkisaðstoð: „Þetta er viðskiptaleg ákvörðun“
EyjanBjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir við mbl.is í dag að hann hafi ekki fulla yfirsýn yfir afleiðingar úrskurðar héraðsdóms Reykjaness í máli Isavia og ALC, en hann telji þó að stjórn Isavia hafi fært ágætis rök fyrir því hvernig staðið var að málum gagnvart WOW air og þeirri skuld sem safnaðist, sem nam rúmlega Lesa meira
Ástþór Magnússon um vinnubrögð Isavia: „Hætta er á að orðstír Íslands stórskaðist“
EyjanÁstþór Magnússon, sem er einn þeirra er standa að verkefninu Flyicelandic um stofnun lággjaldaflugfélags, segir að stjórnvöld þurfi að stöðva óeðlilega viðskiptahætti Isavia. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ástþóri og Nordine Ouabdesselam, fyrrverandi aðstoðarforstjóra fjármálasviðs Airbus: „Hætta er á að orðstír Íslands stórskaðist á næstunni á alþjóða vettvangi ef ISAVIA kemst upp með að Lesa meira
Flugvél flugfélagsins Ernis kyrrsett vegna milljónaskuldar
FréttirIsavia hefur kyrrsett Dornier skrúfuvél flugfélagsins Ernis á Reykjavíkuflugvelli. Þetta er gert vegna skuldar flugfélagsins á þjónustugjöldum. Vélin var kyrrsett í fyrradag. Ernir greiðir Isavia yfirflugsgjöld og leigu vegna aðstöðu í flugstöðvum. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Ernir heldur uppi áætlunarflugi frá Reykjavík til Vestmannaeyja, Hornafjarðar, Húsavíkur, Bíldudals og Gjögurs. Fréttablaðið hefur eftir Herði Guðmundssyni, eiganda Lesa meira