fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Isavia

Starfsánægja í öryggisleit og farþegaþjónustu Isavia á Keflavíkurflugvelli sögð við frostmark – Aukið álag og meiri vinna – Isavia fór ekki eftir kjarasamningi

Starfsánægja í öryggisleit og farþegaþjónustu Isavia á Keflavíkurflugvelli sögð við frostmark – Aukið álag og meiri vinna – Isavia fór ekki eftir kjarasamningi

Fréttir
11.11.2023

Mikil óánægja grasserar meðal starfsmanna í öryggisleit Keflavíkurflugvallar, sem rekin er af Isavia.  Um er að ræða starfsmenn sem sjá um þá öryggisleit sem allir flugfarþegar þurfa að fara í gegnum. Heimildir DV  herma að óánægjan sé ekki síst tilkomin vegna nýs vaktakerfis og aukinnar viðveru á vinnustaðnum sem það hefur leitt af sér. Hafa Lesa meira

Erna nýr yfirlögfræðingur Isavia

Erna nýr yfirlögfræðingur Isavia

Fréttir
15.09.2023

Erna Hjaltested hefur verið ráðin í starf yfirlögfræðings Isavia og tekur við af Karli Alvarssyni sem hefur gegnt starfinu síðan 2014.    Erna er með kandídatspróf í lögfræði frá Lagadeild Háskóla Íslands, héraðsdómslögmannsréttindi, Meistarapróf (LL.M.) í samanburðarlögfræði frá University of Miami School of Law og alþjóðlega D-vottun í verkefnastjórnun.  Erna starfaði síðast sem lögmaður hjá embætti Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Grenitrjáablæti

Óttar Guðmundsson skrifar: Grenitrjáablæti

EyjanFastir pennar
02.09.2023

Isavia hefur krafist þess að greniskógurinn í Öskjuhlíð verði felldur eða grisjaður vegna flugöryggis. Margir hafa orðið til að mótmæla og talað um mikilvægi og fegurð þessa útivistarsvæðis. Venjulega er þar á ferð fólk sem aldrei hefur gengið á þennan torfæra hól í miðborg Reykjavíkur. Á liðinni öld gekk yfir landið mikið skógræktaræði. Menn lásu í Landnámu að landið  hafi verið klætt skógi en skammsýnir Lesa meira

Aðstoðarmaður Sigurðs Inga fékk bitling að launum – Ingveldur skipuð í varastjórn Isavia

Aðstoðarmaður Sigurðs Inga fékk bitling að launum – Ingveldur skipuð í varastjórn Isavia

Eyjan
06.04.2022

Í gærkvöldið fór fram aðalfundur Isavia, rekstrarfélag flugvalla á Íslandi, og var hann haldin í Reykjanesbæ. Kristján Þór Júlíusson, fyrrum þing­ismaður sjálf­stæðis­flokks­ins í Norðaust­ur­kjör­dæmi og ráðherra, var kjörinn stjórnarformaður fyrirtækisins en auk hans í aðalstjórn voru kosin þau Hólm­fríður Árna­dótt­ir, Jón Stein­dór Valdi­mars­son, Matth­ías Páll Ims­land og Nanna Mar­grét Gunn­laugs­dótt­ir. Einnig var kosið í varastjórn félagsins Lesa meira

Isavia gefur mæla til að fylgjast með loftgæðum í Sandgerði og Garði

Isavia gefur mæla til að fylgjast með loftgæðum í Sandgerði og Garði

Fréttir
21.10.2021

Isavia hefur í samvinnu við Verkfræðistofuna Vista sett upp þrjá nýja loftgæðamæla á Keflavíkurflugvelli. Jafnframt voru gefnir og settir upp mælar í Sandgerði og í Garði til að fylgjast vel með loftgæðum íbúa. Staðsetning mælanna í Garði og Sandgerði var valin í samstarfi við Suðurnesjabæ og Umhverfisstofnun til að þétta mælanet stofnunarinnar. Gjöf Isavia er Lesa meira

Telja að spá um endurreisn farþegaflugs rætist ekki vegna strangra aðgerða á landamærunum

Telja að spá um endurreisn farþegaflugs rætist ekki vegna strangra aðgerða á landamærunum

Eyjan
07.10.2021

Bæði Isavia og Icelandair telja hættu á að spár um endurreisn farþegaflugs muni ekki rætast hér á landi vegna strangra aðgerða á landamærunum. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt nýrri spá IATA, Alþjóðaflugmálastofnunarinnar, sé gert ráð fyrir að farþegaflug innan Evrópu aukist um 75% og á milli Evrópu og Norður-Ameríku um 65% miðað við tölur ársins 2019. „Það Lesa meira

99 farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll um páskana – Lausafé Isavia uppurið eftir fimm mánuði

99 farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll um páskana – Lausafé Isavia uppurið eftir fimm mánuði

Eyjan
15.04.2020

Aðeins 99 farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll frá skírdegi og fram á annan dag páska. Á síðasta ári fóru 84.000 farþegar um völlinn þessa sömu daga. Þetta hefur að vonum mikil áhrif á rekstur Isavia sem á og rekur flugvöllinn. Þetta kemur fram í umfjöllun Morgunblaðsins um málið í dag. Þar er haft eftir Sveinbirni Indriðasyni, Lesa meira

Bílastæðabókhaldið hjá Isavia í lamasessi – Grundvallaupplýsingar liggja ekki fyrir

Bílastæðabókhaldið hjá Isavia í lamasessi – Grundvallaupplýsingar liggja ekki fyrir

Eyjan
20.12.2019

Isavia  er rekstraraðili Keflavíkurflugvallar og eru starfsmenn þess um 1500. Ætlar fyrirtækið að fara í tugmilljarða framkvæmdir á næstu árum en hagnaður fyrirtækisins var tæplega 42 milljarðar á síðasta ári. Fyrirtækið veit hinsvegar ekki hverjar tekjur sínar eru af bílastæðunum við flugvöllinn, hvorki frá einstaklingum, leigubílum eða bílaleigum, eða hver nýtingin er af bílastæðunum né Lesa meira

Ögmundur sér í gegnum blekkingarleik Isavia – „Hvílíkt endemis rugl!“

Ögmundur sér í gegnum blekkingarleik Isavia – „Hvílíkt endemis rugl!“

Eyjan
19.11.2019

Ögmundur Jónasson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra VG, segir það ótvírætt að stefnt sé að einkavæðingu Leifsstöðvar, þvert á yfirlýsingar samgönguráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar í fréttum í gær, þar sem hann fullyrti að slíkt stæði ekki til. Segir Ögmundur að skipta þurfi út allri stjórn Isavia auk þess að ráða nýjan forstjóra, ef ríkisstjórninni sé alvara Lesa meira

Elko með lægsta tilboðið um aðstöðu í Leifsstöð

Elko með lægsta tilboðið um aðstöðu í Leifsstöð

Eyjan
06.11.2019

Elko átti hagkvæmasta tilboðið í útboði á aðstöðu undir rekstur tveggja raftækjaverslana í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli, samkvæmt tilkynningu frá ISAVIA. Útboðið hófst í júní síðastliðnum. Reksturinn var boðinn út þar sem fyrri samningur við Elko er að renna út. Óskað var eftir reynslumiklum aðila sem hefði yfir að ráða úrvali vörumerkja. Gerð var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af