Ísak endaði á götunni sem unglingur – „Það versta sem foreldri getur gert gagnvart börnunum sínum“
FókusTónlistarmaðurinn Ísak Morris hefur þrisvar sinnum legið við dauðans dyr eftir að hafa tekið of stóran skammt af fíkniefnum. Hann endaði á götunni þegar hann var átján ára gamall þegar mamma hans flutti úr landi og skildi hann einan eftir. Þar kynntist hann morfínefnum og við tók margra ára barátta við fíknisjúkdóm. Hann náði um Lesa meira
Missti vitið út af krakkneyslu – „Það kom lögreglubíll og sjúkrabíll og þeir tóku mig bara úr umferð“
FókusTónlistarmaðurinn Ísak Morris hefur nokkrum sinnum verið við dauðans dyr eftir að hafa tekið of stóran skammt af fíkniefnum. Hann segir sögu sína í nýjasta þætti af Fókus, spjallþætti DV. Brotið hér að neðan er hluti af þættinum, smelltu hér til að horfa á hann í heild sinni. Þú getur einnig hlustað á Spotify, Apple Podcasts og hlaðvarpsþjónustu Google. Lesa meira
Nokkrum mánuðum áður en Ísak var við dauðans dyr lifði hann venjulegu fjölskyldulífi – „Ég var orðinn blár í framan“
FókusTónlistarmaðurinn Ísak Morris er gestur vikunnar í Fókus. Hann brennur fyrir málefnum fíknisjúkra en hann á sjálfur mjög langa og erfiða persónulega reynslu að baki að kljást við þann sjúkdóm. Þú getur einnig hlustað á Spotify, Apple Podcasts og hlaðvarpsþjónustu Google. „Ég var með ógreint ADHD sem barn og það var ekki unnið með það. Á unglingsárum fór ég Lesa meira