fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025

Ísafjörður

Kaup Ólafs Ragnars á æskuheimili sínu á Ísafirði ekki gengin í gegn

Kaup Ólafs Ragnars á æskuheimili sínu á Ísafirði ekki gengin í gegn

Eyjan
05.06.2019

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, er á vefmiðlum í dag sagður vera að festa kaup á æskuheimili sínu á Ísafirði, að Túngötu 3. Húsið var byggt á Hatteyri eftir teikningum Jóns H. Sigmundssonar um aldamótin 1900 af norskum sjómönnum, en tekið niður og endurbyggt við Túngötuna, hvar það var stækkað. Húsið er gjarnan nefnt Lesa meira

Bæjarstjóri bendir á sláandi staðreynd: „Á Vestfjörðum brennum við 500 tonnum af díselolíu til að framleiða rafmagn“

Bæjarstjóri bendir á sláandi staðreynd: „Á Vestfjörðum brennum við 500 tonnum af díselolíu til að framleiða rafmagn“

Eyjan
20.05.2019

Á Vestfjörðum fer rafmagnið 60-80 sinnum á ári. Þegar það gerist taka varaaflsstöðvar við. Sú nýjasta er í Bolungarvík, en hún komst í gagnið árið 2015. Varaaflsstöðvarnar á Vestfjörðum brenna árlega um 500 tonnum af díselolíu við framleiðslu rafmagns og spyr Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, hvort slíkt sé ásættanlegt og eðlilegt að svo lítið hafi Lesa meira

Grunur um milljónafjárdrátt frá skjólstæðingum velferðarsviðs Ísafjarðarbæjar

Grunur um milljónafjárdrátt frá skjólstæðingum velferðarsviðs Ísafjarðarbæjar

Fréttir
20.02.2019

Lögreglan á Vestfjörðum er nú að rannsaka meintan fjárdrátt starfsmanns velferðarsviðs Ísafjarðarbæjar. Starfsmaðurinn er grunaður um að hafa dregið sér fé á þriggja ára tímabili. Talið er að hann hafi dregið sér fé af reikningum skjólstæðinga velferðarsviðsins en hann hafði aðgang að þeim í gegnum störf sín fyrir bæjarfélagið. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af