fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Ísafjörður

Önnur skriða féll á veginn milli Ísafjarðar og Hnífsdals

Önnur skriða féll á veginn milli Ísafjarðar og Hnífsdals

Fréttir
Fyrir 1 viku

Önnur aurskirða féll á veginn um Eyrarhlíð á milli Ísafjarðar og Hnífsdals nú fyrir um 10 mínútum en sú fyrri féll um klukkan 15 í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Vestfjörðum. Í tilkynningunni segir einnig að vegurinn verði því lokaður í kvöld og nótt. Verið sér að gera ráðstafanir vegna þeirra Lesa meira

Maður með hníf hræddi börn á Ísafirði

Maður með hníf hræddi börn á Ísafirði

Fréttir
04.09.2024

Lögreglan á Vestfjörðum hefur sent frá sér tilkynningu vegna manns sem var með hníf á sér og var handtekinn á Ísafirði í gærmorgun. Segir í tikynningunni að grunnskólabörn hafi orðið hrædd við manninn. Tilkynningin er svohljóðandi: „Vegna fyrirspurna fjölmiðla þykir lögreglunni á Vestfjörðum rétt að upplýsa um að snemma í gærmorgun handtók lögreglan mann í Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Keyptar fylgiskannanir líklega ástæðan fyrir því að Davíð og Jón Baldvin guggnuðu báðir á forsetaframboði 1996

Ólafur Þ. Harðarson: Keyptar fylgiskannanir líklega ástæðan fyrir því að Davíð og Jón Baldvin guggnuðu báðir á forsetaframboði 1996

Eyjan
09.01.2024

Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir að sér hafi skjátlast hrapallega um möguleika Ólafs Ragnars Grímssonar á að ná kosningu sem forseti þegar fyrst var farið að ræða mögulegt framboð hans 1996. Hann telur að Davíð Oddsson og Jón Baldvin Hannibalsson hafi ákveðið að bjóða sig ekki fram vegna þess Lesa meira

Skiptar skoðanir um seinkun skóladagsins í nýrri könnun

Skiptar skoðanir um seinkun skóladagsins í nýrri könnun

Fréttir
17.12.2023

Fræðslunefnd Ísafjarðarbæjar lét gera könnun um hvort seinka ætti skóladeginum hjá unglingastigi til reynslu. Flestir vilja að skóladagurinn hefjist klukkan 8:40. Reykjavíkurborg hefur þegar ákveðið að seinka skóladeginum og mun hann hefjast klukkan 8:50 í fyrsta lagi. Sú breyting tekur gildi á næsta skólaári. Könnunin var lögð fyrir nemendur, foreldra og kennara við Grunnskólann á Lesa meira

Orkubúið ætlaði að loka fyrir rafmagn til Kampa – Skuldin sögð nema tugum milljóna

Orkubúið ætlaði að loka fyrir rafmagn til Kampa – Skuldin sögð nema tugum milljóna

Fréttir
27.01.2021

Orkubú Vestfjarða hugðist loka fyrir rafmagn til rækjuverksmiðjunnar Kampa á Ísafirði eftir að fyrirtækið hætti að greiða af skuld sinn. Morgunblaðið skýrir frá þessu og fékk þetta staðfest hjá Elíasi Jónatanssyni, Orkubússtjóra. Blaðið segist hafa heimildir fyrir að skuldin hafi numið tugum milljóna en Elías vildi ekki tjá sig um það. Rækjuvinnslan fékk greiðslustöðvun til Lesa meira

Segir bókhald Kampa hafa byggst á skáldskap í langan tíma

Segir bókhald Kampa hafa byggst á skáldskap í langan tíma

Fréttir
25.01.2021

Eins og fram kom í fréttum fyrir helgi þá á rækjuverksmiðjan Kampi á Ísafirði í miklum fjárhagsvandræðum og hefur fengið greiðslustöðvun til þriggja vikna. Staða fyrirtækisins er mun verri en áður var talið og má rekja ástæðuna til þess að bókhald fyrirtækisins hefur verið ranglega fært um nokkurra ára skeið. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Samið um starfslok við bæjarstjóra Ísafjarðar – Lætur þegar af störfum

Samið um starfslok við bæjarstjóra Ísafjarðar – Lætur þegar af störfum

Eyjan
27.01.2020

Meirihlutinn á Ísafirði, sem samanstendur af Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum, hefur samið um starfslok við Guðmund Gunnarsson, bæjarstjóra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ísafjarðarbæ. Guðmundur var ráðinn í ágúst árið 2018 en alls 13 sóttu um stöðuna. Í tilkynningu er sagt að ágreiningur hafi verið um áherslur og því hafi þetta orðið lausnin. Kristján Þór Lesa meira

Bæjarstjóra blöskrar Brot á RÚV: „Ég trúi því ekki að ég sé að tuða yfir þessu“

Bæjarstjóra blöskrar Brot á RÚV: „Ég trúi því ekki að ég sé að tuða yfir þessu“

Eyjan
08.01.2020

Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, Guðmundur Gunnarsson, gerir athugasemdir við hvernig landsbyggðin er túlkuð í spennuþættinum Brot sem sýndur er á RÚV. Hann greinir frá þessu á Facebook: „Fínir þættir en mikið óskaplega er hún alltaf þreytandi þessi lúðaímynd landsbyggðarinnar í íslensku sjónvarpsefni. Ófærð var slæm en þetta er eiginlega kjánalegt,“ segir Guðmundur, sem sjálfur er vestfirðingur. Treggáfuð Lesa meira

Bæjarstjóri gagnrýnir kollega sinn fyrir skuldbindingafælni í Ástarvikunni: „Dæmigerður Bolvíkingur“

Bæjarstjóri gagnrýnir kollega sinn fyrir skuldbindingafælni í Ástarvikunni: „Dæmigerður Bolvíkingur“

Eyjan
11.09.2019

Norðanverðir Vestfirðir, sem heimamenn kalla gjarnan Villta vestrið, loga nú í deilum vegna lögbundinna sameiningaáforma ríkisstjórnarinnar. Bolvíkingar hafa ávallt verið andvígir öllum sameiningaráformum við Ísafjarðarbæ og bæjarstjóri Bolungarvíkur, Jón Páll Hreinsson, sagði við RÚV í gær að nú væri komin auka hvatning til þess að fá heimamenn til að fjölga sér, en nú stendur einnig yfir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af