Grænland er að rísa vegna mikillar bráðnunar íss
PressanÍsinn á Grænlandi er að bráðna tuttugu prósent hraðar en áður var talið sem hefur orðið til þess að landið sjálft er að rísa. Þetta hafa tvær nýjar rannsóknir leitt í ljós en ástæða þessa er að bráðnunin léttir þrýstingi af bergi sem verður til þess að Grænland er að ná aukinni hæð. Fjallað er Lesa meira
Ástarsamband þessarar þjóðar við ís er að fjara út
FókusViðskiptavefur CNN greinir frá því að áratugalangt ástarsamband bandarísku þjóðarinnar við ís (e. ice cream) sé smám saman að fjara út. Þá er átt við hefðbundin ís sem unnin er úr mjólkurvörum en ekki við fituskertan ís eða frosið jógúrt, sem hefur verið afar vinsælt vestanhafs. Neysla á hinum hefðbundna ís hefur minnkað ár frá Lesa meira
Mjólkur- og eggjalaus kókósís með fylltu karamellusúkkulaði sem slær í gegn
MaturHér er dásamlega silkimjúkur og bragðgóður kókósís sem er bæði eggja og mjólkurlaus sem allir ættu að geta notið sem kemur úr smiðju eldhýsgyðjunnar Maríu Gomez sem heldur úti síðunni Paz.is. Maður þarf ekki endilega að vera vegan eða með mjólkuóþol til að elska þennan ís en hann er góður fyrir alla. Í stað þess Lesa meira
Fundu mörg þúsund kílómetra langar ár undir ísnum á Suðurskautinu
PressanÞegar Suðurskautið er nefnt þá dettur flestum eflaust í hug snjór, ís og kuldi og jafnvel vindur. Þannig lítur það út á yfirborðinu en undir ísnum er allt annar og öðruvísi heimur. Það eru margir áratugir síðan vísindamenn uppgötvuðu að undir ísnum á Suðurskautinu er mikið vatn, eiginlega falin stöðuvötn. Lengi var talið að þessi Lesa meira
Sektaður fyrir að borða ís í miðborg Rómar
PressanBandarískur ferðamaður var nýlega sektaður um 540 evrur fyrir að brjóta eina af „umgengnisreglum Rómarborgar“ með því að setjast við gosbrunn í borginni og borða ís. Lögreglan hafði afskipti af manninum, sem er 55 ára, um klukkan eitt að nóttu þar sem hann sat við Fontana dei Catecumeni gosbrunninn á litlu torgi í Monti hverfinu. Gosbrunnurinn var gerður Lesa meira
Ómótstæðilegar belgískar vöfflur með helgarkaffinu
MaturEkkert er betra en ilmur af nýbökuðum vöfflum, ilmurinn er svo lokkandi. Hér er á ferðinni ómótstæðilega ljúffeng uppskrift af belgískum vöfflum úr smiðju Berglindar Hreiðars hjá Gotterí og gersemar sem eru fullkomnar fyrir helgarkaffið. Þetta er frumraun Berglindar í bakstri á belgískum vöfflum og óskaði hún eftir uppskriftum í Instastory og fékk heilan helling Lesa meira
Ómótstæðilega góð döðlukaka með heitri karamellusósu sem tryllir bragðlaukana
MaturNautnaseggir eiga eftir að elska þessa ómótstæðilegu döðluköku sem borin er fram með ís og heitri karamellusósu. Hún er rosaleg og tryllir bragðlaukana og seðjandi karamellusósan settur punktinn yfir i-ið. Þessi kemur úr smiðju Maríu Gomez lífstíls- og matarbloggara sem heldur úti bloggsíðunni http://www.paz.is og á sér sögu. Döðlukakan heitur í raun Döðlukaka Gunnelllu frænku og Lesa meira
Páfinn gladdi 15.000 fanga í Róm – Sendi þeim ís
PressanFrans páfi sendi í sumar föngum í tveimur fangelsum í Róm ís til að létta þeim lífið í þeim mikla hita sem lá yfir Ítalíu en sumarið var eitt það hlýjasta í sögunni á Ítalíu. Í yfirlýsingu frá Vatíkaninu segir að mannúðarstofnun páfans hafi ekki farið í sumarfrí þetta árið og hafi starfsmennirnir meðal annars Lesa meira
Fundu kórónuveiruna í ís
PressanYfirvöld í Tianjin í Kína segjast hafa fundið kórónuveiruna, sem veldur COVID-19, í þremur sýnum af ís. Yfirvöld reyna nú að hafa upp á fólki sem gæti hafa komist í snertingu við ísinn en hann var framleiddur hjá Tianjin Daqiaodao Food Company. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að búið sé að stöðva dreifingu á vörum frá verksmiðjunni. Á meðal þeirra hráefna sem Lesa meira
Ískaldur Frakki setti nýtt heimsmet
PressanÞað er óhætt að segja að Frakkinn Romain Vandendorpe sé ískaldur en hann á nú heimsmetið í að sitja í ís, sem nær upp að höfði, lengst allra. Honum tókst að sitja í glerbúri fullu af ísklumpum, sem þöktu allan líkamann upp að höfði, í tvær klukkustundir, 35 mínútur og 43 sekúndur. Vandendorpe, sem er 34 ára heilbrigðisstarfsmaður, Lesa meira