Á írska að vera opinbert tungumál á Íslandi?
Fókus31.08.2024
Nokkuð óvenjuleg spurning hefur verið sett fram á samfélagsmiðlinum Reddit en hún snýst um hvort það ætti að gera írsku, sem er einnig kölluð írsk gelíska, að opinberu tungumáli á Íslandi. Spurningin virðist úr lausu lofti gripin en hafa ber þó í huga að írsk og keltnesk áhrif í sögu Íslands hafa verið þó nokkur. Lesa meira