Írskur ráðherra sakar Breta um afbrigðilega þjóðernishyggju
EyjanSimon Coveney, utanríkisráðherra Írlands, sagði á laugardaginn að Bretar sýni af sér „afbrigðilega þjóðernishyggju“ með því að reyna að ná viðskiptasamningi, fríverslunarsamningi, við Bandaríkin á undan ESB. „Hugmyndin um að Bretar geti orðið á undan er í hreinskilni sagt birtingarmynd þröngsýni. Þetta er afbrigðileg þjóðernishyggja því ESB og Bretland ættu með réttu að vinna saman,“ sagði Coveney í samtali Lesa meira
Matt Damon fastur á Írlandi í heimsfaraldrinum – Bæjarbúar hjálpuðu honum að forðast fjölmiðla
PressanBandaríski leikarinn Matt Damon var víðsfjarri heimili sínu í Bandaríkjunum þegar heimsfaraldur kórónuveiru skall á. Hann var staddur á Írlandi, í litla bænum Dalkey nærri Dublin, þar sem hann var við tökur á nýrri kvikmynd. Bærinn og bæjarbúar munu væntanlega skipa sérstakan sess í hjarta hans um ókomna framtíð. CBS News segir að bæjarbúar hafi Lesa meira
Fréttakona neydd til að fjarlægja „djarft“ myndband
PressanYfirmenn hjá BBC voru allt annað en sáttir þegar fréttakonan Emma Vardy birti „djarft“ tónlistarmyndband þar sem hún var í aðalhlutverki. Myndbandið hafði hún gert til að safna peningum handa heilbrigðisstarfsfólki sem vinnur við umönnun COVID-19 sýktra einstaklinga. Emma, sem er fréttaritari á Írlandi, fékk vin sinn, Aaron Adams, til að leika í myndbandinu á Lesa meira
Leitin að Jóni Þresti – Ýmsar tilgátur á lofti – „Þetta er allt jafn líklegt og ólíklegt fyrir mér“
FréttirAllt frá því að Jón Þröstur Jónsson hvarf sporlaust í Dublin á Írlandi þann 9. febrúar síðastliðinn hefur fjölskylda hans leitað hans. Auk þess hefur írska lögreglan rannsakað málið og sjálfboðaliðar hafa leitað Jóns. En ekkert hefur fundist sem hefur fært lögregluna eða fjölskylduna nær því að fá svör um hvað varð um Jón. Í Lesa meira