fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Írland

Grúskari datt í lukkupottinn

Grúskari datt í lukkupottinn

Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrir um ári var Brian Cleary, lyfsali og mikill áhugamaður um sagnfræði og bókmenntir, einu sinni sem oftar að grúska í gömlum bókum og blöðum á Landsbókasafninu í Dublin, höfuðborg Írlands. Brian datt heldur betur í lukkupott grúskarans og fann nokkuð sem hafði mikið sögulegt gildi og hafði ekki verið uppgötvað áður, týnda smásögu eftir Lesa meira

Írar æfir yfir því að nýnasistinn Tommy Robinson ferðist um á írsku vegabréfi – Heimta rannsókn á málinu

Írar æfir yfir því að nýnasistinn Tommy Robinson ferðist um á írsku vegabréfi – Heimta rannsókn á málinu

Fréttir
12.08.2024

Írar eru æfir yfir því að breski nýnasistaforinginn Tommy Robinson ferðist um á fölsuðu írsku vegabréfi. Robinson ber mikla ábyrgð á óeirðunum í kjölfar morðanna í Southport fyrr í sumar. Írskir þingmenn hafa kallað eftir rannsókn á málinu. Í júní var Robinson stöðvaður við landamæraeftirlit í Kanada eftir að hann hafði framvísað írsku vegabréfi. Í Lesa meira

Leitin að Jóni Þresti hefur engan árangur borið

Leitin að Jóni Þresti hefur engan árangur borið

Fréttir
16.02.2024

Írska lögreglan hefur tilkynnt að ítarleg leit hennar að jarðneskum leifum Jóns Þrastar Jónssonar sem hvarf í Dublin árið 2019, eftir að hann sást ganga frá hótelinu þar sem hann gisti, hafi engan árangur borið. Þetta kemur fram í umfjöllun írskra fjölmiðla nú um hádegisbilið. Leitað var í almenningsgarðinum Santry í norðurhluta borgarinnar eftir að Lesa meira

Tímavélin: Írar tímdu ekki að borga matinn ofan í frú Vigdísi – Kostnaðurinn langt fram úr fjárlögum

Tímavélin: Írar tímdu ekki að borga matinn ofan í frú Vigdísi – Kostnaðurinn langt fram úr fjárlögum

Fókus
31.12.2023

Vigdís Finnbogadóttir, þáverandi forseti Íslands, fór í sína fyrstu opinberu heimsókn til Írlands í október árið 1991. Sú ferð átti eftir að draga dilk á eftir sér í bókhaldi Íra, sem sáu eftir að hafa verið svo rausnarlegir. Fjármálaráðuneytið neitaði að borga reikning fyrir kvöldverð forsetanna. Það var Mary Robinson, nýkjörinn forseti Írlands, sem bauð Lesa meira

Þrjátíu ára myndband af íslenskum Dyflinnarförum dúkkar upp – „Þetta er fólk sem eyðir mjög miklu“

Þrjátíu ára myndband af íslenskum Dyflinnarförum dúkkar upp – „Þetta er fólk sem eyðir mjög miklu“

Fókus
22.12.2023

Vöruúrval og hagstætt verð var ástæðan fyrir því að fjöldi Íslendinga flykktist í búðarferðir til Dyflinnar og Glasgow fyrir jólin. Írska ríkissjónvarpið RTÉ tók viðtal við nokkra íslenska Dyflinnarfara sem komu fyrir jólin árið 1993. Í myndbandinu má sjá umfjöllun um ferð 103 Íslendinga sem komu fljúgandi með Air Atlanta með galtómar ferðatöskur en troðin seðlaveski í þeim tilgangi að gera kjarakaup á eyjunni grænu. „Þau koma Lesa meira

Írar saka Íslendinga um rányrkju á makríl – Óttast að íslenskum skipum verði hleypt í lögsöguna

Írar saka Íslendinga um rányrkju á makríl – Óttast að íslenskum skipum verði hleypt í lögsöguna

Eyjan
28.11.2023

Hagsmunasamtök írskra sjávarútvegsfyrirtækja, IFPO, saka Íslendinga um rányrkju á makríl. Veiðin sé langt yfir sjálfbærnismörkum stofnsins. Við sjávarútvegsmiðilinn Seafoodsource segir Aodh O´Donnell, framkvæmdastjóri IFPO, að Íslendingar hafi viljandi stundað ofveiði undanfarin tíu ár. Kvótinn sé þrefalt meiri en Írar setja sér. Á síðasta ársfjórðungi hafi Íslendingar landað 120 þúsund tonnum í norskum höfnum til að framleiða fiskimjöl. Írskir útgerðarmenn skjálfa Óformlegar viðræður eru Lesa meira

Írar orðnir rúmlega 5 milljónir

Írar orðnir rúmlega 5 milljónir

Pressan
04.09.2021

Samkvæmt nýju manntali á Írlandi eru Írar nú orðnir 5,01 milljón talsins og er þetta í fyrsta sinn síðan 1851 sem þeir eru svo margir. Þá var niðurstaða manntalsins að þeir væru 5,11 milljónir en talið er að ein milljón Íra hafi látist úr hungri á árunum eftir það og milljónir flúðu land. Írska hagstofan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af