Íris Róbertsdóttir ekki í framboð – „Hef því ákveðið að gefa ekki kost á mér í landsmálin í þetta skiptið“
Fréttir15.10.2024
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, ætlar ekki að gefa kost á sér til þingmennsku í komandi kosningum. Hún ætlar að einbeita sér að Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram í færslu hjá Írisi nú síðdegis. Íris hafði verið orðuð við framboð fyrir bæði Samfylkinguna og Viðreisn. Hún var áður í Sjálfstæðisflokknum en situr sem bæjarstjóri fyrir bæjarmálafélagið Lesa meira
Þórdís Kolbrún segist ekki vera landtökukona
Eyjan19.02.2024
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra ritaði fyrr í dag aðsenda grein á Vísi þar sem hún þvertekur fyrir að það sé hennar persónulega ákvörðun að ríkið sölsi undir sig fjölda eyja í kringum Ísland. Það vakti mikla athygli nýverið þegar óbyggðanefnd gaf út þá kröfulýsingu að fjöldi eyja í kringum Ísland yrðu lýstar Lesa meira