Orðið á götunni: Sægreifar panta skipulegar árásir úr öllum áttum á fyrirhugaða hækkun veiðileyfagjalda
EyjanFyrirsvarsmenn sægreifa á Íslandi virðast halda að þjóðin sé heimsk og sjái ekki í gegnum grímulausa útúrsnúninga-og lygaherferð þeirra vegna fyrirhugaðrar hækkunar á því leigugjaldi sem handhafar gjafakvóta hafa greitt hingað til. Fólk sér auðveldlega í gegnum þetta og sægreifar verða sér einungis til minnkunar með þessari framgöngu. Fyrir utan stanslausar árásir og áróður þeirra Lesa meira
Íris Róbertsdóttir ekki í framboð – „Hef því ákveðið að gefa ekki kost á mér í landsmálin í þetta skiptið“
FréttirÍris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, ætlar ekki að gefa kost á sér til þingmennsku í komandi kosningum. Hún ætlar að einbeita sér að Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram í færslu hjá Írisi nú síðdegis. Íris hafði verið orðuð við framboð fyrir bæði Samfylkinguna og Viðreisn. Hún var áður í Sjálfstæðisflokknum en situr sem bæjarstjóri fyrir bæjarmálafélagið Lesa meira
Þórdís Kolbrún segist ekki vera landtökukona
EyjanÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra ritaði fyrr í dag aðsenda grein á Vísi þar sem hún þvertekur fyrir að það sé hennar persónulega ákvörðun að ríkið sölsi undir sig fjölda eyja í kringum Ísland. Það vakti mikla athygli nýverið þegar óbyggðanefnd gaf út þá kröfulýsingu að fjöldi eyja í kringum Ísland yrðu lýstar Lesa meira