Mál Írisar Helgu vindur upp á sig – Boðið að samþykkja nálgunarbann og sagðist saklaus af umsáturseinelti degi síðar
FréttirFyrir 4 dögum
Íris Helga Jónatansdóttir, sem níu manns hafa sakað um að eltihrella þau, steig fram í viðtali fyrr í vikunni og sagðist saklaus af öllum ásökunum. Tveir karlmenn, fjölmiðlamaðurinn Garpur Freyr Elísabetarson, og Sölvi Guðmundarson, greindu frá samskiptum sínum við Írisi Helgu í viðtali við Vísi. Dóttir Sölva, sem er undir lögaldri, og faðir hennar gáfu Lesa meira