Dularfullar sprengingar og eldsvoðar í Íran – Er skuggastríðið komið á nýtt stig?
PressanDularfullar sprengingar og eldsvoðar hafa að undanförnu átt sér stað í Íran. Meðal annars í virkjun, vatnsdreifingarstöð og sjúkrahúsi. Auk þess hafa undarlegir atburðir átt sér stað í verksmiðjum og úranauðgunarstöð. Alls hafa 20 manns látist í þessum sprengingum og eldsvoðum. Íranskir fjölmiðlar, sem lúta stjórn klerkastjórnarinnar, reyna að gera lítið úr þessum atburðum en Lesa meira
Faðir myrti 14 ára dóttur sína – Málið vekur mikla ólgu í Íran
PressanÁður en Resa Ashrafi skar 14 ára dóttur sína á háls með sigð hringdi hann í lögmann. Hann spurði lögmanninn hversu þungan dóm hann ætti yfir höfði sér ef hann myrti dóttur sína. Lögmaðurinn sagði honum að hann myndi ekki vera dæmdur til dauða og líklega myndi hann vera dæmdur í 3 til 10 ára Lesa meira
Trump skipar flotanum að skjóta á írönsk farartæki ef þau ögra
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur skipað flota landsins að „skjóta á og eyðileggja“ farartæki íranska hersins ef þau ögra flotanum. Þessi fyrirmæli koma í kjölfar árekstra bandarískra herskipa við fallbyssuhraðbáta íranska hersins. Nýlega ögruðu íranskir fallbyssuhraðbátar bandarískum herskipum þar sem þau voru við æfingar við Kúveit. En nú er þolinmæði Bandaríkjamanna á enda gagnvart þessu segir Lesa meira
Trump biður leyniþjónustur sínar um að „setjast aftur á skólabekk“
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, og leyniþjónustur hans eru greinilega á öndverðum meiði um stöðu heimsmála. Þetta fer illa í Trump og í gær skammaði hann leyniþjónustustofnanir fyrir mat þeirra á stöðunni í Íran og aðgangi Írana að kjarnorkuvopnum. Í nokkrum Twitterfærslum skammaði hann leyniþjónusturnar og sagði að þær „virðist vera einstaklega aðgerðarlausar og barnalegar“ hvað varðar Lesa meira
Íranska leyniþjónustan undirbjó morð og árásir í Bandaríkjunum
PressanÁ undanförnum árum hafa yfirvöld í nokkrum Evrópuríkjum komið upp um ráðagerðir írönsku leyniþjónustunnar í álfunni. En það er ekki aðeins í Evrópu sem íranskir leyniþjónustumenn hafa verið virkir því þeir hafa einnig unnið hörðum höndum í Bandaríkjunum. Einn þeirra er Majid Ghorbani, 59 ára, sem starfaði árum saman á persneskum veitingastað í Santa Ana Lesa meira
Boeing 707 hrapaði á íbúðabyggð – 15 létust
PressanAð minnsta kosti 15 manns létust þegar Boeing 707 flugvél hrapaði nærri Fath flugvellinum vestan við Teheran í Íran í morgun. Fregnir herma að flugmenn vélarinnar hafi ruglast á flugvöllum í því slæma veðri sem var á slysstað. Vélin, sem var herflutningavél, hrapaði á íbúðabyggð. Mikið eldhaf braust út á slysstað. 16 voru um borð Lesa meira
Konungur gullmyntanna endaði í gálganum – Vafasöm málsferð
PressanÁ þeim fimm mánuðum sem nýr spillingardómstóll hefur starfað í Íran hafa að minnsta kosti sjö kaupsýslumenn verið dæmdir til dauða og 96 til viðbótar hafa fengið þunga dóma, allt að lífstíðarfangelsi, fyrir að hafa hagnast á efnahagskreppunni sem landið glímir við vegna refsiaðgerða Bandaríkjanna. Þrír hinna dauðadæmdu hafa nú þegar verið teknir af lífi. Lesa meira
Ísraelsher sagður hafa gert loftárásir á Damaskus í Sýrlandi
PressanAðfaranótt miðvikudags voru loftárásir gerðar á nokkur skotmörk nærri Damaskus höfuðborg Sýrlands. Meðal skotmarkanna voru vopnageymslur á vegum Írana og birgðastöðvar þeirra en þær eru undir daglegri stjórn Hizbollah-samtakanna sem Íranar styðja með ráðum og dáð. Grunur vaknaði strax um að Ísraelsher hefði staðið á bak við árásirnar og nú segir AP að háttsettur heimildarmaður Lesa meira
Lygileg aðgerð ísraelsku leyniþjónustunnar
Eftir margra ára njósnir og eftirlit hófst sex og hálfrar klukkustundar löng leynileg aðgerð ísraelsku leyniþjónustunnar í yfirgefinni lagerbyggingu í Teheran í Íran. Þar fundu útsendarar leyniþjónustunnar háleynileg skjöl, teikningar af kjarnorkuvopnum og yfirlit um smyglleiðir frá Íran. Þetta hljómar eiginlega eins og söguþráður í James Bond-mynd en þetta er blákaldur raunveruleiki að sögn ísraelsku Lesa meira
Íranar hafa styrkt stöðu sína í valdataflinu í Mið-Austurlöndum
Undanfarið hefur örfoka og torfært eyðimerkursvæði á landamærum Sýrlands og Íraks dregið að sér mikla athygli ýmissa ríkja. Svæðið er um 20 kílómetrar að lengd. Þar hafa hersveitir, sem Íranar styðja, komið sér fyrir og hafa nú yfirráð yfir landamærunum. Hætt er við að þetta svæði verði nú miðpunktur mikils uppgjörs Bandaríkjanna og Írans um Lesa meira