Segja að löng og nákvæm undirbúningsvinna hafi legið að baki morðinu á aðalkjarnorkusérfræðingi Írana
PressanÍ gegnum tíðina hefur ísraelska leyniþjónustan Mossad staðið á bak við fjölmörg og umdeild verkefni, þar á meðal morð á andstæðingum Ísraels. Mossad tjáir sig ekki um slíkar aðgerðir en þvertekur heldur ekki fyrir að hafa komið að ýmsum verkefnum, þar á meðal morðum. Á áttunda og níunda áratugnum elti Mossad uppi þá meðlimi Svarta september, sem voru hryðjuverkasamtök Palestínumanna, sem Lesa meira
Vel útfært morð á írönskum kjarnorkusérfræðingi – Vélbyssu stýrt í gegnum gervihnött
PressanÞann 27. nóvember var Mohsen Fakhrizadeh, helsti kjarnorkusérfræðingur Írans, ráðinn af dögum nærri Teheran. Setið var fyrir bílalest hans, en hann naut verndar yfirvalda, og bíll sprengdur þegar bílalestin kom að honum. Því næst var Fakhrizadeh skotinn til bana með vélbyssu sem var stýrt um gervihnött. Engir árásarmenn voru á vettvangi. Þetta segja íranskir fjölmiðlar að minnsta kosti að sögn Sky News. Lesa meira
Íranar hóta hefndum en fara sér hægt – Flókið og erfitt mál fyrir klerkastjórnina
PressanÍ gær var Mohsen Fakhrizadeh, sérfræðingur í kjarnorkumálum og yfirmaður kjarnorkuáætlunar Írans, borinn til grafar í Íran. Hann var drepinn í árás síðdegis á föstudaginn. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á hendur sér á morðinu en Írana grunar að ísraelska leyniþjónustan Mossad hafi staðið á bak við morðið og hafi notið stuðnings Bandaríkjanna. Íranska klerkastjórnin hefur hótað hefndum en Lesa meira
Leynileg úrvalssveit talin hafa staðið á bak við dráp á hryðjuverkaleiðtoga
PressanSérstök úrvalssveit ísraelsku leyniþjónustunnar Mossad er grunuð um að hafa staðið á bak við drápið á Abu Mohammed al-Masri, næstæðsta manni al-Kaída hryðjuverkasamtakanna, í Teheran í Íran þann 7. ágúst síðastliðinn. Talið er að liðsmenn sveitarinnar hafi farið til Teheran gagngert til að ráða al-Masri af dögum. Þetta hefur ekki verið áhættulaus ferð því Íran og Ísrael elda grátt silfur og eru erkifjendur. Það hlýtur að Lesa meira
Biden er talinn ætla að endurvekja kjarnorkusamninginn við Íran
PressanVænta má stefnubreytingar af hálfu Bandaríkjanna í garð Írans og Miðausturlanda í heild þegar Joe Biden tekur við forsetaembættinu þann 20. janúar næstkomandi. Reiknað er með að Biden muni endurvekja kjarnorkusamninginn við Íran en Donald Trump sagði Bandaríkin frá samningnum. Ísrelsmenn eru á móti því að samningurinn verði endurvakinn og Trump og stjórn hans reyna nú að þoka málum í aðra átt áður en Biden tekur við Lesa meira
Trump er sagður hafa íhugað að ráðast á kjarnorkustöð í Íran í síðustu viku
PressanDonald Trump hefur tekið harða afstöðu gegn Íran á forsetatíð sinni, þar á meðal sagði hann Bandaríkin frá samningi við Íran um kjarnorkumál. Í síðustu viku er hann sagður hafa beðið um mat á hvort vænlegt væri að gera árásir á kjarnorkustöðvar í Íran. Hann er síðan sagður hafa ákveðið að gera ekki slíkar árásir. Sky News skýrir frá Lesa meira
Náðu fram hefndum nákvæmlega 22 árum síðar
PressanUm helgina skýrði New York Times frá því að þann 7. ágúst síðastliðinn hafi útsendarar ísraelsku leyniþjónustunnar Mossad myrt Abu Muhammad al-Masri, einnig þekktur undir nafninu Abdullah Ahmed Abdullah, á götu úti í Teheran. Auk hans var dóttir hans, Miriam, drepin en hún var ekkja Hamza bin Laden, eins sonar hryðjuverkamannsins Osama bin Laden, sem Lesa meira
Bandaríkin hefja refsiaðgerðir gegn Íran á nýjan leik og hóta aðildarríkjum SÞ
PressanBandaríkjastjórn hefur ákveðið að virkja allar þær refsiaðgerðir gegn Íran sem voru í gildi áður en samningur um kjarnorkumál við landið var undirritaður 2015. Að auki hóta Bandaríkin aðildarríkjum SÞ að loka á aðgang þeirra að bandarískum fjármálamörkuðum ef þau fylgja þessum refsiaðgerðum ekki. Mike Pompeo, utanríkisráðherra, tilkynnti þetta á laugardaginn. Refsiaðgerðirnar tóku gildi á miðnætti Lesa meira
Orðrómur um að Íranar hyggist ráða bandarískan sendiherra af dögum – Trump hótar hefndum
PressanAð undanförnu hefur orðrómur verið á kreiki um að ráðamenn í Íran hyggist hefna morðsins á Qasem Soleimani sem Bandaríkjamenn myrtu á síðasta ári. Soleimani var einn helsti herforingi og hugmyndasmiður írönsku klerkastjórnarinnar og stýrði Quad-sveitum landsins en það eru úrvalssveitir hersins. Bandarískir fjölmiðlar hafa að undanförnu fjallað um fyrirætlanir Írana um að myrða sendiherra Bandaríkjanna í Suður-Afríku Lesa meira
Rússar, Kínverjar og Íranar gera tölvuárásir á kosningaframboð Biden og Trump
PressanRússneskir tölvuþrjótar hafa reynt að brjótast inn í tölvukerfi 200 bandaríska samtaka sem tengjast forseta- og þingkosningunum í haust. Auk þeirra hafa kínverskir og íranskir tölvuþrjótar reynt að brjótast inn í tölvukerfin. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Microsoft sendi frá sér í gær. „Þær aðgerðir, sem við skýrum frá í dag, sýna greinilega að erlendir hópar Lesa meira