fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Íraksstríðið

Birta myndir af líkum fórnarlamba fjöldamorðs bandarískra hermanna

Birta myndir af líkum fórnarlamba fjöldamorðs bandarískra hermanna

Pressan
27.08.2024

Bandaríska frétta- og menningartímaritið The New Yorker birti fyrr í dag umfjöllun á vefsíðu sinni um fjöldamorð sem bandarískir landgönguliðar (e. marines) frömdu í bænum Haditha í Írak 19. nóvember árið 2005. Urðu þeir 24, óvopnuðum og varnarlausum, almennum íröskum borgurum að bana þennan dag. Hin myrtu voru karlar, konur og börn. Með umfjölluninni eru Lesa meira

Steinunn barðist í Írak: „Ekki sama manneskjan eftir að ég kom heim“

Steinunn barðist í Írak: „Ekki sama manneskjan eftir að ég kom heim“

Fókus
07.08.2018

Steinunn Sædal er ein af þeim fáu Íslendingum sem þekkja hernað af eigin raun en hún barðist með landgöngudeild Bandaríkjahers í stríðinu í Írak sem braust út árið 2003. Steinunn var þá einstæð móðir og fór samtals tvo túra í þennan mikla hildarleik. Í seinni ferðinni lenti hún í sprengjuárás og er enn að kljást Lesa meira

Steinunn Sædal særðist í Írak: „Ég hélt að við værum dauðans matur“

Steinunn Sædal særðist í Írak: „Ég hélt að við værum dauðans matur“

Fókus
03.08.2018

Steinunn Sædal er ein af þeim fáu Íslendingum sem þekkja hernað af eigin raun en hún barðist með landgöngudeild Bandaríkjahers í stríðinu í Írak sem braust út árið 2003. Steinunn var þá einstæð móðir og fór samtals tvo túra í þennan mikla hildarleik. Í seinni ferðinni lenti hún í sprengjuárás og er enn að kljást Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af