fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Írak

Birta myndir af líkum fórnarlamba fjöldamorðs bandarískra hermanna

Birta myndir af líkum fórnarlamba fjöldamorðs bandarískra hermanna

Pressan
27.08.2024

Bandaríska frétta- og menningartímaritið The New Yorker birti fyrr í dag umfjöllun á vefsíðu sinni um fjöldamorð sem bandarískir landgönguliðar (e. marines) frömdu í bænum Haditha í Írak 19. nóvember árið 2005. Urðu þeir 24, óvopnuðum og varnarlausum, almennum íröskum borgurum að bana þennan dag. Hin myrtu voru karlar, konur og börn. Með umfjölluninni eru Lesa meira

Stórbruni í brúðkaupsveislu varð yfir 100 manns að bana

Stórbruni í brúðkaupsveislu varð yfir 100 manns að bana

Pressan
27.09.2023

Yfir 100 manns eru látnir eftir að mikið bál dreifðist á ógnarhraða yfir brúðkaupsveislu í Írak. Óttast er að brúðurin og brúðguminn séu meðal hinna látnu en eldurinn er talinn hafa komið upp þegar kveikt var á flugeldum í veislusalnum skömmu áður en brúðhjónin stigu sinn fyrsta dans. Myndbönd hafa verið birt á samfélagsmiðlum þar Lesa meira

Þetta land hefur bannað kvikmyndina um Barbie

Þetta land hefur bannað kvikmyndina um Barbie

Fréttir
10.08.2023

Yfirvöld í Líbanon hafa bannað sýningar kvikmyndarinnar Barbie í landinu. Kvikmyndin er sögð halda samkynhneigð á lofti og ganga þannig gegn gildum landsins. Mohammad Morta menningarmálaráðherra bannaði myndina en hafði áður frestað frumsýningu hennar fram til loka ágúst. Ráðherrann sagði Barbie brjóta í bága við siðferðisleg og trúarleg gildi líbansks samfélags. Hann vildi einnig meina Lesa meira

Dæmd í tíu ára fangelsi fyrir að láta 5 ára stúlku deyja úr þorsta

Dæmd í tíu ára fangelsi fyrir að láta 5 ára stúlku deyja úr þorsta

Pressan
26.10.2021

Þýskur dómstóll dæmdi í gær Jennifer Wenisch, 30 ára, í 10 ára fangelsi fyrir glæpi gegn mannkyninu. Hún gekk til liðs við Íslamska ríkið í Írak. Þar lét hún fimm ára stúlku af ættum Jasída  deyja úr þorsta. Dómstólinn fann hana seka um að hafa verið félagi í hryðjuverkasamtökum og hlutdeild í morði og glæpi gegn Lesa meira

Réðust gegn Íslamska ríkinu í 10 daga hernaðaraðgerð

Réðust gegn Íslamska ríkinu í 10 daga hernaðaraðgerð

Pressan
09.04.2021

Herir Bandamanna í Sýrlandi og Írak luku nýlega við 10 daga hernaðaraðgerð þar sem ráðist var gegn liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið. Ráðist var úr lofti á um 100 felustaði hryðjuverkamanna í Írak. Talið er að tugir hafi látist. Hersveitir Bandamanna berjast enn við um 10.000 liðsmenn hryðjuverkasamtakanna en tæp sjö ár Lesa meira

Smygla eiginkonum og börnum liðsmanna Íslamska ríkisins til Vesturlanda

Smygla eiginkonum og börnum liðsmanna Íslamska ríkisins til Vesturlanda

Pressan
31.10.2020

Vestrænar leyniþjónustustofnanir reyna þessa daga að koma upp um leynileg samtök og fjársafnanir fólks sem styður hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið (IS). Fjársöfnununum er ætlað að fjármagna smygl á eiginkonum og börnum liðsmanna IS úr flóttamannabúðum í Sýrlandi til Evrópu. Nokkur árangur hefur náðst í baráttunni við þetta smygl á undanförnum vikum. Í lok september Lesa meira

Donald Trump kallar fleiri hermenn heim frá útlöndum

Donald Trump kallar fleiri hermenn heim frá útlöndum

Pressan
10.09.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur ákveðið að kalla enn fleiri bandaríska hermenn heim frá útlöndum. Fækkað verður í herliðunum í Írak og Afganistan. Trump hefur áður heitið því að hætta „endalausum stríðum“ Bandaríkjanna. Í Írak eru nú um 5.200 bandarískir hermenn sem taka þátt í baráttunni gegn hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við Íslamska ríkið. Í Afganistan eru um 8.600 Lesa meira

Milljónaborgin sýður – 52 stiga hiti

Milljónaborgin sýður – 52 stiga hiti

Pressan
31.07.2020

Óhætt er að segja að milljónaborgin Bagdad í Írak sé á suðupunkti þessa dagana. Öflug hitabylgja liggur yfir Miðausturlöndum og hafa hitamet fallið á nokkrum stöðum. Í Bagdad mældist hitinn 51,8 stig í gær og er þetta nýtt hitamet í borginni. Margir borgarbúar neyddust til að halda sig innandyra. Það bætti ekki ástandið að dreifikerfi Lesa meira

Þýska kona ákærð fyrir að láta 5 ára stúlku deyja úr þorsta

Þýska kona ákærð fyrir að láta 5 ára stúlku deyja úr þorsta

Pressan
15.01.2019

Nú er til meðferðar hjá þýskum dómstóli mál á hendur Jennifer W. eins og þýskir fjölmiðlar nefna hina 27 ára konu sem er ákærð í málinu. Hún er ákærð fyrir að hafa látið 5 ára stúlku deyja úr þorsta þegar hún dvaldi í Írak en hún var liðsmaður hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið Lesa meira

Íslamska ríkið lifir góðu lífi

Íslamska ríkið lifir góðu lífi

01.12.2018

Fyrir um ári voru liðsmenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið (IS) hraktir frá einum af síðustu bæjunum sem þeir höfðu á valdi sínu í Írak. Þessu fagnaði Donald Trump Bandaríkjaforseti með tísti þar sem hann sagði að nú „væru dagar kalífadæmisins á enda“. Þá hafði IS misst 98 prósent af hinu svokallaða kalífadæmi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af