Átökin á Norður-Írlandi
PressanThe Troubles, sem má útleggja sem Vandræðin á íslensku, á Norður-Írlandi hófust í október 1968 þegar efnt var til mannréttindagöngu í Londonderry og þeim lauk með friðarsamningnum sem kenndur er við föstudaginn langa þann 10. apríl 1998. The Troubles voru blóðug átök fylkinga á Norður-Írlandi. Í brennidepli átakanna var staða Norður-Írlands. Sumir vildu að landið Lesa meira
Tíu barna móðir hvarf – Flestum virtist vera sama
PressanKlukkan sjö að kvöldi, í byrjun desember árið 1972, var bankað á dyr íbúðar McConville-fjölskyldunnar í Divis-fjölbýlishúsinu í Belfast á Norður-Írlandi. Fyrir utan voru nokkrir einstaklingar sem spurðu eftir húsmóðurinni á heimilinu, Jean McConville. Þegar Jean birtist var henni sagt að fara í kápu og fylgja hópnum. Börnum Jean var tjáð að móðir þeirra myndi Lesa meira
Morðið sem kom af stað keðjuverkun hörmunga
PressanThomas Niedermayer, sem fæddist árið 1928, var samviskusamur, duglegur og skipulagður eins og svo margt annað fólk af þýsku bergi brotið. Hann var úr fjölskyldu sem tilheyrði verkamannastétt og varð ekki langskólagenginn. Hann stóð sig hins vegar feykilega vel eftir að hann fór út á vinnumarkaðinn. Átján ára gamall var hann ráðinn verkstjóri hjá verkfæraframleiðanda. Lesa meira
IRA vildi útiloka Sinn Féin frá friðarviðræðunum á Norður-Írlandi
PressanHryðjuverkasamtökin IRA vildu útiloka stjórnmálaarm sinn, Sinn Féin, frá friðarviðræðunum um framtíð Norður-Írlands í upphafi tíunda áratugarins. Þetta kemur fram í opinberum írskum skjölum frá 1990 sem voru nýlega opinberuð. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að í skjölunum komi fram að svokallað herráð IRA hafi sagt tveimur fangelsisprestum að það væri reiðubúið til viðræðna Lesa meira