fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

iPhone

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart

Pressan
02.05.2024

Tæknifyrirtækið Apple segist vera meðvitað um galla sem hefur þau áhrif að vekjaraklukkan hjá sumum iPhone-eigendum hringir ekki. Einhverjir eigendur iPhone hafa fengið meiri nætursvefn en þeir vildu því af einhverjum óútskýrðum ástæðum hefur vekjaraklukkan í sumum tækjum hætt að virka. Wall Street Journal hefur eftir talsmanni Apple að fyrirtækið vinni nú að því að lagfæra gallann, en ekki er vitað hversu margir hafi orðið Lesa meira

Fyrrum starfsmaður Apple segir að þetta geri út af við rafhlöðuna í iPhone-símanum þínum

Fyrrum starfsmaður Apple segir að þetta geri út af við rafhlöðuna í iPhone-símanum þínum

Pressan
20.12.2023

Það sem er einna mest pirrandi við að eiga snjallsíma á borð við iPhone er sú staðreynd að rafhlaðan getur stundum verið fljót að tæmast – sérstaklega þegar tækið er komið til ára sinna. En það eru til ýmsar aðferðir til að lengja líf rafhlöðunnar og hefur fyrrverandi starfsmaður Apple vakið talsverða athygli á TikTok þar sem hann birtir myndbönd og Lesa meira

Búast við að eintak af fyrstu útgáfu af iPhone muni seljast á rúmar 7 milljónir króna á uppboði

Búast við að eintak af fyrstu útgáfu af iPhone muni seljast á rúmar 7 milljónir króna á uppboði

Eyjan
02.02.2023

Í dag hófst uppboð  á eftirsóttum grip en um er að ræða fyrstu útgáfu af iPhone-síma frá árinu 2007. Áætlað verðmæti gripsins er rúmlega 7 milljónir króna, eða 50 þúsund bandaríkjadalir. Áður en tækniáhugamenn með söfnunaráráttu fara að hugsa sér of gott til glóðarinnar þá er rétt að geta þess að um er ræða síma Lesa meira

Ráða 100.000 nýja starfsmenn í iPhone-verksmiðju

Ráða 100.000 nýja starfsmenn í iPhone-verksmiðju

Pressan
21.11.2022

Fyrirtækið Foxconn, sem framleiðir vörur fyrir Apple, hefur að undanförnu ráðið 100.000 nýja starfsmenn til starfa í risaverksmiðju sinni í Zhengzhou í Kína. Verksmiðjunni var lokað fyrir mánuði síðan eftir að kórónuveirusmit komu upp meðal starfsfólks. Margir starfsmenn hættu þá störfum og allt stefndi í að þetta myndi hafa mikil áhrif á sölu iPhone fyrir jólin. Fyrirtækið réðst þá í mikla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af