fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

IOGT á Íslandi

Bindindismenn höfðu sigur gegn Hafnarfirði og þremur stjórnarmönnum – Fá að eiga Gúttó áfram

Bindindismenn höfðu sigur gegn Hafnarfirði og þremur stjórnarmönnum – Fá að eiga Gúttó áfram

Fréttir
03.09.2024

Hæstiréttur hefur hafnað að taka fyrir mál sem varðar kvöð yfir Gúttó, góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði. Bindindismenn (IOGT) unnu málið gegn fyrrverandi stjórn Hafnarfjarðardeildar félagsins og Hafnarfjarðarbæ. Eignarhald hússins hafði verið fært yfir til bæjarins án þess að leggja það fyrir landsstjórn IOGT. DV greindi frá upphafi málsins í október á síðasta ári en þá hafði Lesa meira

Bindindismenn saka Hafnarfjarðarbæ um að taka af sér Gúttó – „Þetta virkar svolítið eins og frekja“

Bindindismenn saka Hafnarfjarðarbæ um að taka af sér Gúttó – „Þetta virkar svolítið eins og frekja“

Fréttir
04.10.2023

Bindindissamtökin IOGT hafa stefnt Hafnarfjarðarbæ, Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og þremur fyrrverandi stjórnarmönnum í Hafnarfjarðardeild félagsins vegna tilfærslu eignarhalds á Gúttó, hinu sögufræga húsi góðtemplara. „Þetta virkar svolítið eins og frekja,“ segir Aðalsteinn Gunnarsson, framkvæmdastjóri IOGT á Íslandi. Hafnarfjarðardeildin var lögð niður fyrir nokkru síðan en í vor var eignarhaldið á Gúttó við Suðurgötu 7 fært yfir til Hafnarfjarðarbæjar. Það var hins vegar ekki lagt Lesa meira

Málþing foreldra ungmenna og þeirra sem hafa áhuga á forvörnum: „Við viljum styrkja foreldra almennt en ekki hræða þá“

Málþing foreldra ungmenna og þeirra sem hafa áhuga á forvörnum: „Við viljum styrkja foreldra almennt en ekki hræða þá“

Fréttir
31.08.2018

Laugardaginn 1. september fer fram málþing, sem ber yfirskriftina Allsgáð æska, í Veröld, húsi Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, þar sem sérstaklega verður höfðað til foreldra ungmenna og þeim sem hafa áhuga á forvörnum. Guðrún Ágústsdóttir og Sigrún Vatnsdal Bjarnadóttir koma að málþinginu og ræddu þær við DV um þann vanda sem foreldrar barna í neyslu standa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af