fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Internet Explorer

Microsoft hættir með Internet Explorer netvafrann

Microsoft hættir með Internet Explorer netvafrann

Pressan
23.08.2020

1Microsoft hefur staðfest að þann 17. ágúst 2021 hætti fyrirtækið að uppfæra og styðja við Internet Explorer netvafrann. Vinsældir hans hafa farið mjög dvínandi á síðustu árum eftir að Mozilla Firefox og Google Chrome komu fram á sjónarsviðið. Þegar best lét var Explorer með um 95% markaðarins. Sky segir að í tilkynningu Microsoft komi fram að Microsoft Team appið hverfi úr vafranum í nóvember næstkomandi. Öll önnur Microsoft 365 öpp og þjónusta mun vera til staðar í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af