fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

innviðir

Þingkosningar: Lilja segir ríkisstjórnina hafa fjárfest mikið í innviðum – Alma segir innviðskuldina ógna orkuskiptum

Þingkosningar: Lilja segir ríkisstjórnina hafa fjárfest mikið í innviðum – Alma segir innviðskuldina ógna orkuskiptum

Eyjan
17.11.2024

Lilja Alfreðsdóttir , oddviti Framsóknar í Reykjavík suður, segir hagvöxt meiri hér á landi en í Evrópu og Bandaríkjunum en Alma Möller, oddviti Samfylkingarinnar í Kraganum, segir hagvöxtinn að mestu drifinn af fólksfjölgun. Alma segir innviðaskuldina mikla, m.a. í samgöngum og orkuöflun. Lilja og Alma mættust í kosningasjónvarpsþætti á Eyjunni. Hægt er að horfa á Lesa meira

Eiríkur Bergmann: Bandaríkin eins og út úr bíómynd frá 1985

Eiríkur Bergmann: Bandaríkin eins og út úr bíómynd frá 1985

Eyjan
10.09.2024

Þó að Bandaríkin séu vagga tækniframfara og snjalltæknin komi mikið til þaðan eru þau þó mjög aftarlega á merinni sem samfélag, þegar kemur að því að hagnýta alla þessa tækni. Gróskan er utan Bandaríkjanna og raunar utan vesturlanda. Asía og rómanska Ameríka eru á fullri ferð og innviðir víða í Asíu taka innviðum vesturlanda langt Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – Við erum ekki sama krúttsamfélag og 1980

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – Við erum ekki sama krúttsamfélag og 1980

Eyjan
23.05.2024

Það er gamli tíminn, úrelt hugmynd, að forseti eigi að sitja greiddur og strokinn og skrifa undir allt sem að honum er rétt. Arnar Þór Jónsson segir spillinguna hér á landi blasa við, innviðir landsins á borð við heilbrigðiskerfi, menntakerfi og samgöngukerfi hangi á bláþræði. Hann segir við hafa hugmynd um okkur sem krúttsamfélag, sem Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Endurreisa þarf forgang almennings til orku hér á landi

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Endurreisa þarf forgang almennings til orku hér á landi

Eyjan
14.05.2024

Tækifæri Íslands eru ekki bara á höfuðborgarsvæðinu þó að fólkið sé flest þar. Tækifærin eru um allt land. Saga hitveituvæðingar er saga almannahagsmunavæðingar og sama má segja um raforkusöguna. Halla Hrund Logadóttir segir mikilvægt að skerpa á lögum og tryggja að forgangur almennings til orku verði endurreistur en hann hvarf úr lögum árið 2003. Hún Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Breytt sjálfsmynd lands og þjóðar

Sigmundur Ernir skrifar: Breytt sjálfsmynd lands og þjóðar

EyjanFastir pennar
30.12.2023

Íslendingar standa frammi fyrir breyttri landsmynd – og raunar sjálfsmynd þjóðar, sem rekja má til þess að þéttbýlasta svæði landsins, sjálft suðvesturhornið, mun líklega búa við langvarandi óöryggi hvað varðar alla innviði og ábúð um ókomna tíð. Þetta er auðvitað þeim mun alvarlegra sem það liggur fyrir að opinberri þjónustu í landinu er svo að Lesa meira

Jakob Frímann: Látum útlenska ferðamenn borga fyrir hraðlest milli Reykjavíkur og Keflavíkur – fjármögnum innviði með því að láta notendur greiða

Jakob Frímann: Látum útlenska ferðamenn borga fyrir hraðlest milli Reykjavíkur og Keflavíkur – fjármögnum innviði með því að láta notendur greiða

Eyjan
18.09.2023

Jakob Frímann Magnússon, þingmaður Flokks fólksins segir hægt að fjármagna rafmagnshraðlest frá Reykjavík til Keflavíkur fyrir erlenda peninga, láta erlenda ferðamenn borga hana í gegnum notkun á henni. Slík framkvæmd eigi ekki og megi ekki valda þenslu og sársauka fyrir almenning hér á landi. Hann segir ferðaþjónustuaðila innan Gullna hringsins telja að innan fimm ára Lesa meira

Látum ferðamennina borga – við þurfum peningana

Látum ferðamennina borga – við þurfum peningana

Eyjan
23.07.2023

Við eigum að rukka flugfélög sem fljúga til Íslands, skemmtiferðaskip sem hingað koma og farþega sem kjósa að koma til Íslands. Við eigum að taka gjald sem notað verður til að byggja hér upp innviði, segir Þórunn Reynisdóttir, forstjóri Úrvals-Útsýn i hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Þórunn segir ferðaskrifstofur sem ekki vilja innheimta gjald af ferðamönnum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af