Ráðuneyti segir margt benda til að sveitarfélög fari ekki að lögum en það geti lítið gert í því
FréttirInnviðaráðuneytið hefur sent frá sér álit um skyldur sveitarfélaga samkvæmt lögum um afréttarmálefni, fjallskil o.fl. Er það komið til vegna fjölda mála sem tengjast ítrekuðum kvörtunum vegna skorts á smölun sveitarfélaga á ágangsfé. Í álitinu segir að ráðuneytið hafi áður gefið út álit vegna slíkra kvartana. Segir ráðuneytið að svo virðist sem að í mörgum Lesa meira
Ráðuneyti segir Mosfellsbæ hafa brotið lög
FréttirInnviðaráðuneytið hefur úrskurðað að lóðaúthlutun í Mosfellsbæ sem kærð var til ráðuneytisins í lok síðasta árs sé ólögmæt. Lóðin var auglýst til úthlutunar og loks úthlutað til fyrirtækis en tvö önnur fyrirtæki sem sótt höfðu um lóðina lögðu fram sameiginlega stjórnsýslukæru til ráðuneytisins og sögðu meðal annars bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ hafa breytt skilmálum úthlutunarinnar eftir Lesa meira