fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Innri-Njarðvík

Íbúar í Innri-Njarðvík vilja meiri upplýsingar um vistun ósakhæfra í hverfinu

Íbúar í Innri-Njarðvík vilja meiri upplýsingar um vistun ósakhæfra í hverfinu

Fréttir
26.10.2021

Stjórn íbúaráðs Innri-Njarðvíkur telur sig þurfa að meiri upplýsingar um fyrirhugaða öryggisgæslu og öryggisvistun ósakhæfra einstaklinga en félagsmálaráðuneytið vill byggja hús undir slíka gæslu í Dalshverfi 3 sem er óbyggt hverfi enn sem komið er. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Ráðuneytið hélt upplýsingafund fyrir tæpum hálfum mánuði með stjórn íbúaráðsins og bæjarstjórn Reykjanesbæjar. Morgunblaðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af