fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Innlit

„Það er aldrei svona fínt hjá mér“

„Það er aldrei svona fínt hjá mér“

Fókus
07.03.2023

Eins og kemur fram á vef Fréttablaðsins í dag mun Sjöfn Þórðar heimsækja Hildi Gunnlaugsdóttur arkitekt og fagurkera með meiru í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld. Hildur á einstaklega fallegt og persónulegt heimili og er sniðugri en flestir þegar kemur að skemmtilegum útfærslum. Hildur ótrúlega hæfileikarík á mörgum sviðum og hugmyndarík með Lesa meira

Ég kolféll fyrir þessu veggfóðri

Ég kolféll fyrir þessu veggfóðri

FókusMatur
14.02.2023

Elín María Björnsdóttir framkvæmdastjóri mannauðssviðs Controlant, alla jafna kölluð Ella, er annálaður fagurkeri og er margt til lista lagt. Heimilið hennar ber þess sterk merki og hlýleiki og rómantík er það sem einkennir Ellu. Ella og maðurinn hennar eru nýbúin að taka stóran hluta heimilisins á efri hæðinni  í gegn með glæsilegri útkomu. Framkvæmdina sáu Lesa meira

Hlýlegt og persónulegt innlit á heimili Sævars og Lárusar

Hlýlegt og persónulegt innlit á heimili Sævars og Lárusar

Fókus
22.11.2022

Sjónvarpsþátturinn Matur og heimili verður að vanda á dagskrá Hringbrautar í kvöld. Sjöfn Þórðar heimsækir þá Lárus Sigurð Lárusson og Sævar Þór Jónsson lögfræðinga, á heimilið þeirra og sonarins, sem er einstaklega fallegt þar sem hlýleikinn er í forgrunni. Húsið er staðsett í Laugarneshverfi á fallegum og grónum stað þar sem veðursæld ríkir. Húsið er Lesa meira

Fossgerði við Selá það besta og þægilegasta í heimi

Fossgerði við Selá það besta og þægilegasta í heimi

Fókus
18.10.2022

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar veiðihúsið Fossgerði við Selá á Austurlandi. Selá er ein þekktasta laxveiðiá landsins, sem kemur upp af hálendinu ofan byggða í Vopnafirði og fellur til sjávar í firðinum. Aðbúnaður við Selá er allur eins og hann getur best orðið við veiðiá. Fossgerði er nýlegt Lesa meira

Hryllilega flottar skreytingar og veitingar í Halloween boði Hrannar – Sjáðu myndirnar

Hryllilega flottar skreytingar og veitingar í Halloween boði Hrannar – Sjáðu myndirnar

30.01.2018

Ég er með Halloween partí á hverju ári og mér finnst þetta eitt skemmtilegasta partýið sem ég held. Það er alveg ótrúlega gaman að skreyta fyrir Halloween og ég bæti við auka skrauti á hverju ári þó ég eigi mikið meira en nóg fyrir. Það er bara þannig að það er alltaf pláss fyrir meira Lesa meira

Sjáðu heimili Jennifer Aniston í Hollywood

Sjáðu heimili Jennifer Aniston í Hollywood

07.12.2017

Vinur okkar allra, Jennifer Aniston, býður okkur inn á heimili sitt á Instagram Smartwater, en hún er talskona fyrirtækisins. Stíll Aniston er látlaus, en hlýlegur og nútímalegur. Eldhúsið er málað í svörtu, með viðarinnréttingum og fjöldi matreiðslubóka prýðir eldhúsbekkinn. Sófinn er ljós að lit, sem er kannski ekki mjög hundavænt. Viðarkubbar í hrúgu fyrir arininn Lesa meira

Signature opnar fyrstu conceptbúðina á Norðurlöndum

Signature opnar fyrstu conceptbúðina á Norðurlöndum

18.10.2017

Þann 6. október síðastliðinn opnaði Signature, ein fallegasta húsgagna- og hönnunarvöruverslun landsins, í Askalind 2a í Kópavogi. Ný 1.000 fm verslun á tveimur hæðum sem býður upp á allt það nýjasta í evrópskri húsgagnahönnun, gjafavöru og hágæða útihúsgögnum. Signature húsgögn opnaði fyrst dyrnar árið 2003, þá staðsett í Bæjarlindinni, og varð um leið brautryðjandi í Lesa meira

Scandal stjarnan Katie Lowes grét þegar hún flutti í nýja húsið sitt

Scandal stjarnan Katie Lowes grét þegar hún flutti í nýja húsið sitt

05.10.2017

Katie Lowes leikur algjört hörkutól í Scandal þáttunum vinsælu, en kvöldið áður en hún og eiginmaður hennar, leikarinn Adam Shapiro, fluttu inn í nýtt hús þeirra í Suður Kaliforníu grét hún og ekki af gleði. Hjónin urðu ástfangin af bakgarði hússins, en innréttingar þess frá árinu 1937 voru alls ekki spennandi. „Við gengum inn í Lesa meira

Karen Kjerúlf – ljúf listakona í skapandi umhverfi

Karen Kjerúlf – ljúf listakona í skapandi umhverfi

19.09.2017

Listakonan Karen Kjerúlf málar listaverk úr olíu á fallegu heimili sínu í Norðlingaholtinu, þar fær hún innblástur úr náttúrunni, sem er beint fyrir utan stofugluggann með stórfenglegu útsýni yfir Elliðavatn. „Ég kynntist olíunni árið 2002, ég var búin að vera lengi í vatnslit og pastel áður. Ég tók að mér í fjöldamörg ár að mála Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af