fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024

Innlent

Viðar ver föður sinn: „Flottur leiðtogi og að mínu mati hæfasti frambjóðandinn“

Viðar ver föður sinn: „Flottur leiðtogi og að mínu mati hæfasti frambjóðandinn“

Eyjan
12.01.2018

Viðar Guðjohnsen eldri, sem býður sig fram í leiðtogakjör Sjálfstæðisflokksins, hefur vakið mikla athygli frá því að hann bauð sig fram á miðvikudaginn. Þykir hann hafa stolið hinni margfrægu senu. Sonur Viðars og alnafni, fjallar um föður sinn á Facebook síðu sinni í gær kvöldi. Þar kemur hann föður sínum til varnar, en Viðar eldri Lesa meira

Donald Trump: „ Því erum við að fá allt þetta fólk frá þessum skítalöndum ?“

Donald Trump: „ Því erum við að fá allt þetta fólk frá þessum skítalöndum ?“

Eyjan
12.01.2018

Donald Trump Bandaríkjaforseti var ekkert að skafa af hlutunum í gær, er hann ræddi mál innflytjenda á skrifstofu sinni í Hvíta húsinu, að viðstöddum þingmönnum demókrata og repúblikana. Voru þingmennirnir að kynna drög að þverpólitískri málamiðlun er varðar breytingar á innflytjendalöggjöfinni, þegar talið barst að Haítí, El Salvador og ótilgreindum Afríkuríkjum.     Um þau Lesa meira

Yfirgnæfandi ánægja Hafnfirðinga með þjónustu sveitarfélagsins

Yfirgnæfandi ánægja Hafnfirðinga með þjónustu sveitarfélagsins

Eyjan
11.01.2018

Ánægja íbúa í Hafnarfirði með þjónustu sveitarfélagsins eykst á milli ára samkvæmt niðurstöðum árlegrar þjónustukönnunar Gallup sem birtar voru á fundi bæjarráðs í morgun. Alls eru 91% íbúa í Hafnarfirði ánægðir með sveitarfélagið sem stað til að búa á. Ánægja með þjónustu við barnafólk og eldri borgara eykst mest sem og með leikskóla- og menningarmál. Lesa meira

Setur spurningamerki við líkamstjáningu Viðars

Setur spurningamerki við líkamstjáningu Viðars

Eyjan
11.01.2018

Reynir Traustason stjórnarformaður Stundarinnar setur spurningamerki við hendi Viðars Guðjohnsens á öxl Áslaugar Maríu Friðriksdóttur á forsíðumynd Fréttablaðsins í dag. Myndin sýnir frambjóðendurnar fimm sem bjóða sig fram til að leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík, þau Vilhjálm Bjarnason, Viðar, Áslaugu Maríu, Kjartan Magnússon og Eyþór Arnalds. Reynir vekur athygli á því á Fésbók að hendi Viðars Lesa meira

Starfshópur skipaður um uppbyggingu Laugardalsvallar

Starfshópur skipaður um uppbyggingu Laugardalsvallar

Eyjan
11.01.2018

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Guðni Bergsson, formaður KSÍ, undirrituðu í dag yfirlýsingu um skipun starfshóps um uppbyggingu Laugardalsvallar. Knattspyrnusamband Íslands hefur haft til skoðunar um nokkurt skeið mögulega uppbyggingu Laugardalsvallar sem þjóðarleikvangs fyrir knattspyrnu. Í kjölfar góðs árangurs karla- og kvennalandsliða Lesa meira

Helmingur landsmanna vill að stjórnvöld geri meira í baráttunni gegn loftslagsbreytingum

Helmingur landsmanna vill að stjórnvöld geri meira í baráttunni gegn loftslagsbreytingum

Eyjan
11.01.2018

Ríflega helmingur landsmanna, eða 54%, telja Ísland gera of lítið til að aðlagast loftslagsbreytingum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Gallup á viðhorfi Íslendinga til umhverfis- og loftslagsmála sem Ólafur Elínarson sviðsstjóri markaðsrannsókna Gallup kynnti á ráðstefnu í Hörpu í dag. Ennfremur kemur fram í rannsókninni að landsmenn telja íslenska stjórnmálamenn gera of lítið til Lesa meira

Framsókn stefnir á uppstillingu í borginni

Framsókn stefnir á uppstillingu í borginni

Eyjan
11.01.2018

Framsóknarflokkurinn í Reykjavík stefnir á að stilla upp framboðslista í borgarstjórnarkosningunum í vor. Jón Ingi Gíslason, formaður kjördæmisráðs Framsóknarfélaganna í borginni staðfesti þetta við Eyjuna, en kjördæmisþingið samþykkti þetta í gær. Tillagan verður lögð fyrir kjördæmisþingið þann 22. febrúar.     Framsókn bauð síðast fram undir merkjum flugvallarvina, en ekki liggur fyrir hvort svo verði Lesa meira

Landsnet svarar Landvernd – Segir skýrslu Metsco óraunhæfa og villandi

Landsnet svarar Landvernd – Segir skýrslu Metsco óraunhæfa og villandi

Eyjan
11.01.2018

Landsnet hefur gert athugasemd við skýrslu sem ráðgjafafyrirtækið Metsco vann fyrir Landvernd um raforkukerfið á Vestfjörðum, þar sem fullyrt var að tífalda mætti raforkuöryggi með því að leggja hluta svokallaðrar Vesturlínu í jörð sem og fleiri rafmagnslínur á sunnanverðum Vestfjörðum.       Að sögn Steinunnar Þorsteinsdóttur upplýsingafulltrúa Landsnets, þarf að meta kosti jarðstrengja þar Lesa meira

Stærsta EURAM viðskiptaráðstefna frá upphafi haldin á Íslandi

Stærsta EURAM viðskiptaráðstefna frá upphafi haldin á Íslandi

Eyjan
11.01.2018

Þann 10. janúar kl.12:00 rann út tímafrestur til þess að senda inn fræðigrein fyrir EURAM (European Academy of Management) ráðstefnu sem haldin verður 20 – 23. júní í Háskóla Íslands. Fleiri en 2.000 greinar byggðar á rannsóknum í viðskiptafræði frá öllum heimshornum voru sendar inn. Þetta er í 18 skiptið sem ráðstefnan er haldin og hefur Lesa meira

Styrkveitingar menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkurborgar 2018

Styrkveitingar menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkurborgar 2018

Eyjan
11.01.2018

Úthlutun styrkja menningar- og ferðamálaráðs og útnefning Listhóps Reykjavíkur 2018 fór fram í Iðnó í gær. Elsa Yeoman formaður ráðsins gerði grein fyrir úthlutuninni, útnefningu Listhóps Reykjavíkur og öðru framlagi borgarinnar til menningarmála. Helstu nýmæli í styrkveitingum ársins eru þau að Reykjavíkurborg hefur leyst húsnæðisvanda Dansverkstæðisins með leigusamningi við Reiti til 15 ára um Hjarðarhaga 45 – Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af