fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024

Innlent

Gray Line kærir Isavia til Samkeppnieftirlitsins – Segja ofurgjaldtöku halda farþegum í gíslingu

Gray Line kærir Isavia til Samkeppnieftirlitsins – Segja ofurgjaldtöku halda farþegum í gíslingu

Eyjan
13.01.2018

Ferðaþjónustufyrirtækið Gray Line (Allrahanda GL ehf.) hefur sent Samkeppniseftirlitinu kæru vegna misnotkunar Isavia á einokunaraðstöðu á Keflavíkurflugvelli. Gray Line telur að fyrirhuguð gjaldtaka Isavia af hópferðabílum við flugstöðina sé margfalt hærri en eðlilegt getur talist og stríði alvarlega gegn hagsmunum neytenda.   Gray Line segir í kæru sinni að á Heathrow flugvelli sé tekið 3.900 Lesa meira

Salka Sól verður Ronja

Salka Sól verður Ronja

Fókus
12.01.2018

Næsta haust mun Þjóðleikhúsið setja á svið leikritið um Ronju ræningjadóttur eftir Astrid Lindgren. Um tólf ár eru síðan leikritið var sett á svið í Borgarleikhúsinu en þá fór Arnbjörg Hlíf Valsdóttir með hlutverk Ronju. Heimildir DV herma að fjöllistakonan Salka Sól Eyfeld muni fara með hlutverk Ronju í hinni nýju uppfærslu. Þá verður Selma Lesa meira

Reykjavíkurborg kaupir Sævarhöfða af Faxaflóahöfnum

Reykjavíkurborg kaupir Sævarhöfða af Faxaflóahöfnum

Eyjan
12.01.2018

Í dag var gengið frá kaupum Reykjavíkurborgar á Sævarhöfða 33 af Faxaflóahöfnum. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Gísli Gíslason hafnarstjóri skrifuðu undir kaupsamninginn. Kaupin eru gerð í tengslum við fyrirhugaða uppbyggingu á lóðinni og landfyllingu henni tengdri. Heildargreiðslur fyrir landið og húseignir eru nær 1,1 milljarður króna.  Lóðin Sævarhöfði 33 er alls um 76 þús. Lesa meira

Sífellt fleiri flýja þjóðkirkjuna – Flestar úrsagnir í kjölfar ummæla biskups

Sífellt fleiri flýja þjóðkirkjuna – Flestar úrsagnir í kjölfar ummæla biskups

Eyjan
12.01.2018

Samkvæmt tölum frá Þjóðskrá Íslands um breytingar á trú- og lífsskoðunarfélagsaðild, sögðu 3019 manns sig úr kirkjunni árið 2017. Þetta kemur fram í samantekt Kjarnans í dag. Á síðustu þremur mánuðum ársins sögðu 2477 manns sig úr þjóðkirkjunni en málefni biskups voru í brennidepli frétta á þeim tíma. Seint í október sagði biskup það ekki Lesa meira

Mesta breyting á persónuverndarlögum í 20 ár – Auknar skyldur á herðar fyrirtækja og stofnana

Mesta breyting á persónuverndarlögum í 20 ár – Auknar skyldur á herðar fyrirtækja og stofnana

Eyjan
12.01.2018

Nú klukkan 14 hófst málþing um áhrif nýrrar löggjafar um persónuvernd á heilbrigðisgeirann á Íslandi, sem innleidd verður hér á landi í maí. Er um mestu breytingar á lögum um persónuvernd að ræða í 20 ár. Vigdís Eva Líndal er skrifstofustjóri upplýsingaöryggis hjá Persónuvernd og frummælandi á málþinginu. Hún segir löggjöfina gera þá kröfu til Lesa meira

Brynjar skilur ekkert í Kvenréttindafélaginu: Viljiði ekki bara kæra niðurstöðu Alþingiskosninganna?

Brynjar skilur ekkert í Kvenréttindafélaginu: Viljiði ekki bara kæra niðurstöðu Alþingiskosninganna?

Eyjan
12.01.2018

Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins sendir Kvenréttindafélagi Íslands tóninn í færslu á Fésbók og spyr hvort það eigi ekki bara að kæra niðurstöður Alþingiskosninganna. Brynjar vísar í kæru Kvenréttindafélagsins til Kærunefndar jafnréttismála sem taldi að skipun Alþingis í fjárlaganefnd bryti í bága við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Í nefndinni situr Lesa meira

Starfsgreinasambandið krefst hækkun atvinnuleysisbóta – Eru langt frá lágmarksframfærsluviðmiðum

Starfsgreinasambandið krefst hækkun atvinnuleysisbóta – Eru langt frá lágmarksframfærsluviðmiðum

Eyjan
12.01.2018

Starfsgreinasamband Íslands sendi frá sér ályktun í dag þar sem gagnrýnt er að atvinnuleysisbætur séu langt frá lágmarksframfærsluviðmiðum. Tekið er fram að lágmarkslaun hafi á síðastliðnum áratug hækkað um 91 prósent, meðan grunnréttur atvinnuleysistrygginga hafi einungis hækkað um 54 prósent og grunnréttur fæðingarorlofsgreiðslna um 51 prósent.       Björn Snæbjörnsson, formaður starfsgreinasambandsins, segir ástandið Lesa meira

Styrmir gagnrýnir orð forsætisráðherra um Salek-samkomulagið

Styrmir gagnrýnir orð forsætisráðherra um Salek-samkomulagið

Eyjan
12.01.2018

Styrmir Gunnarsson, fyrrum ritstjóri Morgunblaðsins, gagnrýnir á heimasíðu sinni orð Katrínar Jakobsdóttur um stöðu kjarasamninga og Salek-samkomulagið, sem hún viðhafði í viðtali við viðskiptablað Morgunblaðsins í gær. Þar sagði Katrín að meta þyrfti stöðuna þannig að byrja þyrfti á „ákveðnum núllpunkti“ og leggja þyrfti „nýjan grundvöll“ fyrir samtal stjórnvalda og vinnumarkaðarins.       Styrmir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af