fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024

Innlent

Eyþór gagnrýnir borgarlínuna: „19. aldar hugmynd um línulegar samgöngur“

Eyþór gagnrýnir borgarlínuna: „19. aldar hugmynd um línulegar samgöngur“

Eyjan
15.01.2018

Eyþór Arnalds, frambjóðandi í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir næstkomandi borgarstjórnarkosningar og einn af eigendum Morgunblaðsins, skrifar grein í Morgunblaðið í dag, hvar hann gagnrýnir samgöngustefnu núverandi meirihluta í borginni, undir yfirskriftinni „Reykvíkingar eiga betra skilið.“ Segir hann „markvisst þrengt“ að fjölskyldubílnum með þrengingu og lokun gatna og fækkun bílastæða. Þá segir hann að tækifærið til að Lesa meira

Kjartan vill fá hverfislögreglustöð í Breiðholti – Segir fleiri afbrot upplýst

Kjartan vill fá hverfislögreglustöð í Breiðholti – Segir fleiri afbrot upplýst

Eyjan
15.01.2018

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, óskaði eftir umræðu um málefni Breiðholts á fundi Borgarstjórnar þann 9. janúar síðastliðinn. Flutti hann þar tillögu sína um að setja á fót lögreglustöð í Breiðholti. Slík stöð var starfrækt í hverfinu um tuttugu ára skeið, áður en hún var lögð niður árið 2009, í tengslum við sparnaðaraðgerðir og skipulagsbreytingar. Lögreglan Lesa meira

Lostinn logar í Landanum

Lostinn logar í Landanum

Fókus
14.01.2018

Sjónvarpskonan Edda Sif Pálsdóttir hefur staðið vaktina í Landanum undanfarna vetur en eins og nafnið gefur til kynna kallar starfið á ferðalög vítt og breitt um landið. Nýlega opinberaði Edda Sif ástarsamband sitt við Vilhjálm Siggeirsson, sem starfað hefur sem kvikmyndatökumaður þáttanna. Parið ákvað að flýja yfirþyrmandi skammdegið á Íslandi í byrjun árs og það Lesa meira

Barist um bronsið í flokksvali Samfylkingar – Kristín liggur undir feldi

Barist um bronsið í flokksvali Samfylkingar – Kristín liggur undir feldi

Eyjan
14.01.2018

Í gærmorgun samþykkti fulltrúaráð Samfylkingarinnar í Reykjavík að valið yrði á framboðslista fyrir borgarstjórnarkosningarnar með flokksvali þann 10. febrúar næstkomandi. Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar og borgarfulltrúi stefnir á 2. sætið, en borgarfulltrúarnir Skúli Helgason og Hjálmar Sveinsson stefna báðir á 3. sætið.   Borgarfulltrúinn Kristín Soffía Jónsdóttir hefur ekki gert upp hug sinn um Lesa meira

Lítt þekkt ættartengsl: Ráðherrann og leikhússtjarnan

Lítt þekkt ættartengsl: Ráðherrann og leikhússtjarnan

Fókus
14.01.2018

Óhætt er að fullyrða að það gusti um dómsmálaráðherra þjóðarinnar, Sigríði Ásthildi Andersen. Hæstiréttur Íslands úrskurðaði á dögunum að Sigríður hefði brotið gegn stjórnsýslulögum þegar hún vék frá niðurstöðu sérstakrar dómnefndar við skipan dómara við Landsrétt. Pólitískir andstæðingar urðu æfir og kröfðust afsagnar ráðherrans, sem situr þó sem fastast. Það er lítt kunn staðreynd að Lesa meira

Með og á móti – Borgarlína

Með og á móti – Borgarlína

Fókus
14.01.2018

Með Lilja G. Karlsdóttir samgönguverkfræðingur „Fólk áttar sig ekki alltaf á því að það er grundvallarmunur á samgöngum í borg og í dreifbýli. Höfuðborgarsvæðið er orðið borg og í borgum er samkeppni um fermetrana. Í dag myndi enginn byggja risastórt einbýlishús með garði í miðborginni. Það sama á við um samgöngur, það er ekki endalaust Lesa meira

Smári McCarthy: Margir með fordóma fyrir Pírötum

Smári McCarthy: Margir með fordóma fyrir Pírötum

Eyjan
13.01.2018

Smári McCarthy þingmaður Pírata segir marga vera með fordóma gagnvart flokknum. Í viðtali við Smára í helgarblaði DV hafnar hann því alfarið að Píratar séu aðeins stefnulausir stjórnleysingjar sem vilji sitja fyrir framan tölvuna á borgaralaunum. Slík sjónarmið hafa komið fram í skrifum Brynjars Níelssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins og Sirrýar Hallgrímsdóttur. Þetta er upplifun sem hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af