fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024

Innlent

Græðgi á sterum

Græðgi á sterum

Eyjan
16.01.2018

Kristinn H. Gunnarsson ritar: Talsmaður samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi heldur því fram í Morgunblaðinu í byrjun ársins að veiðigjaldið, sem útgerðarfyrirtæki greiða ríkinu fyrir afnot af fiskimiðunum, sé komið langt fram úr hófi og sé skaðlegt sjávarútveginum og þar með samfélaginu öllu. Hátekjuskattur á sterum er nafngiftin sem hlutur ríksins fær. Staðreyndirnar tala öðru máli. Lesa meira

Listi Samfylkingar í Kópavogi tilbúinn – Pétur Hrafn áfram oddviti

Listi Samfylkingar í Kópavogi tilbúinn – Pétur Hrafn áfram oddviti

Eyjan
16.01.2018

Samfylkingin í Kópavogi ákvað að stilla upp á lista flokksins í næstu bæjarstjórnarkosningum og í gærkvöld skilaði uppstillingarnefnd tillögu að skipun lista Samfylkingarinnar og var hann samþykktur á fundi flokksins samhljóða. Pétur Hrafn Sigurðsson oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi verður áfram í 1. sæti og Bergljót Kristinsdóttir varabæjarfulltrúi mun skipa 2. sætið en Ása Richardsdóttir bæjarfulltrúi Lesa meira

Ásdís Rán lýsir óhugnanlegu atviki í Búlgaríu: „Ég gerði mér ekki alveg grein fyrir að hann væri með svona mikið vald“

Ásdís Rán lýsir óhugnanlegu atviki í Búlgaríu: „Ég gerði mér ekki alveg grein fyrir að hann væri með svona mikið vald“

Fókus
15.01.2018

„Þetta er náttúrulega eitthvað sem ég hef alltaf vitað. Konur í mínu fagi, leikkonur og fyrirsætur, við vitum þetta alllar við höfum alltaf vitað þetta. En þetta hefur ekki verið uppi á yfirborðinu eins og þetta er núna. Ég hef oft lent í svona tilvikum þó svo að þetta hafi nú kanski verið það versta“ Lesa meira

Áhersla lögð á börn og ungmenni við úthlutun úr þróunarsjóði innflytjendamála

Áhersla lögð á börn og ungmenni við úthlutun úr þróunarsjóði innflytjendamála

Eyjan
15.01.2018

Um fjörutíu manns sóttu opinn fund innflytjendaráðs fyrir helgi þar sem fjallað var um ferli umsókna eftir styrkjum úr þróunarsjóði innflytjendamála, reglur sjóðsins og áherslur stjórnvalda við val á verkefnum að þessu sinni. Frestur til að sækja um styrki úr sjóðnum rennur út 31. janúar. Úthlutað er árlega úr þróunarsjóði innflytjendamála og fyrir hverja úthlutun Lesa meira

Gulli Helga sagður ætla í framboð með slagorðið „Gulli byggir betri borg“ – Gefur ekki kost á sér

Gulli Helga sagður ætla í framboð með slagorðið „Gulli byggir betri borg“ – Gefur ekki kost á sér

Eyjan
15.01.2018

Samkvæmt Litlu frjálsu fréttastofunni er hart lagt að Gunnlaugi Helgasyni, fjölmiðlamanni og smið, að bjóða sig fram undir nýjum lista í komandi borgarstjórnarkosningum. Er sagt að hann muni fara fram undir slagorðinu „Gulli byggir betri borg“ með vísun í sjónvarpsþætti hans, „Gulli byggir“.       Eyjan hafði samband við Gulla vegna málsins þar sem Lesa meira

Utanríkisráðherra segir að hverfi Reykjavíkurborgar gætu orðið sjálfstæð sveitafélög

Utanríkisráðherra segir að hverfi Reykjavíkurborgar gætu orðið sjálfstæð sveitafélög

Eyjan
15.01.2018

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni á Stöð 2 um helgina. Þar ræddi hann stuttlega um málefni Reykjavíkurborgar, en borgarstjórnarkosningar eru á næsta leiti og sagði Guðlaugur að ástandið í borginni væri ekki boðlegt:           „Þetta fer vel af stað, það er gott fólk sem er Lesa meira

Forseti og frú til Svíþjóðar í opinbera heimsókn

Forseti og frú til Svíþjóðar í opinbera heimsókn

Eyjan
15.01.2018

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú halda í opinbera heimsókn til Svíþjóðar á miðvikudaginn, 17. janúar. Með í för verður Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ásamt opinberri sendinefnd sem í eru fulltrúar fræðasamfélags, utanríkisráðuneytis og skrifstofu forseta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands. Á fyrsta degi heimsóknarinnar verður formleg móttökuathöfn Lesa meira

Enn dregst skýrsla Hannesar – Átti að koma út á morgun

Enn dregst skýrsla Hannesar – Átti að koma út á morgun

Eyjan
15.01.2018

Skýrsla Hannesar Hólmsteins Gissurasonar, prófessors í stjórnmálafræði við HÍ, um efnahagshrunið, sem koma átti út á morgun, hefur aftur verið frestað. Þetta staðfesti Hannes við Eyjuna í morgun. Skýrslan sjálf er tilbúin, en Hannes sagði um miðbik nóvember mánaðar að hann ætlaði að gefa þeim sem minnst er á í skýrslunni ráðrúm til þess að Lesa meira

Skattadagurinn á morgun

Skattadagurinn á morgun

Eyjan
15.01.2018

Á morgun er Skattadagurinn svokallaði. Því miður er ekki um að ræða alþjóðlegan frídag, né niðurfellingu á greiðslu skatta þennan dag, heldur morgunverðarfund Deloitte á Íslandi í samvinnu við Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands. Þetta er 15. árið sem fundurinn fer fram.       Opnunarávarp flytur fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson. Þá flytur Bjarni Þór Bjarnason, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af