fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024

Innlent

Kjartan vill endurskoða samning ríkis og borgar um samgöngumál

Kjartan vill endurskoða samning ríkis og borgar um samgöngumál

Eyjan
17.01.2018

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, flutti tillögu þess efnis á borgarstjórnarfundi í gær, að endurskoða þyrfti samning ríkis og borgar um samgöngumál frá árinu 2013, með því augnarmiði að hægt verði að fara í stórframkvæmdir í samgöngumálum í borginni. Samningurinn kveður á um svokallað „framkvæmdarstopp í samgöngumálum Reykjavíkurborgar“ að sögn Kjartans og að ríkið veiti borginni Lesa meira

Tinna fær engar foreldragreiðslur sem háskólanemi með langveikt barn: „Mér líður eins og það sé verið að refsa mér fyrir það að vera dugleg“

Tinna fær engar foreldragreiðslur sem háskólanemi með langveikt barn: „Mér líður eins og það sé verið að refsa mér fyrir það að vera dugleg“

Fókus
16.01.2018

Foreldrar í námi eiga ekki rétt á greiðslum frá TR vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna – „Kerfið er í raun að koma í veg fyrir og gera það erfiðara fyrir mig að halda áfram að mennta mig og koma mér áfram í lífinu“

Konur brjóta blað í Atvinnuveganefnd Alþingis

Konur brjóta blað í Atvinnuveganefnd Alþingis

Eyjan
16.01.2018

Atvinnuveganefnd hefur störf á morgun að loknu jólaleyfi. Nú ber svo við að eingöngu konur stýra starfi nefndarinnar. Lilja Rafney Magnúsdóttir VG, er formaður, Inga Sæland Flokki fólksins er 1. varaformaður og Halla Signý Kristjánsdóttir Framsóknarflokki er 2. varaformaður.   Mun það ekki hafa áður gerst að eingöngu konur veittu þessari nefnd eða fyrirrennurum hennar Lesa meira

Kjartan vill vera áfram bæjarstjóri í Reykjanesbæ: „Ég er alveg til í það“

Kjartan vill vera áfram bæjarstjóri í Reykjanesbæ: „Ég er alveg til í það“

Eyjan
16.01.2018

Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segist áfram vilja starfa sem slíkur, en hann var ráðinn af núverandi meirihluta eftir sveitastjórnarkosningarnar árið 2014, en meirihluta skipa Bein leið, Frjálst afl og Samfylking. Kjartan er fyrrum bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins en var ráðinn á faglegum forsendum, ekki pólitískum. Þetta kemur fram í Víkurfréttum.       Aðspurður hvort Lesa meira

Helgi Seljan sakar formann Varðar um seinheppni – Formaðurinn býður Helga í Valhöll til að læra um húmor

Helgi Seljan sakar formann Varðar um seinheppni – Formaðurinn býður Helga í Valhöll til að læra um húmor

Eyjan
16.01.2018

Í dag byrjaði utan-kjörfundaratkvæða-greiðsla í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, en leiðtogakjörið sjálft er þann 27. janúar. Vörður, fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, sér um framkvæmdina, en formaður hennar, Gísli Kr. Björnsson, greiddi atkvæði sitt í morgun.   Gísli birti mynd af sér við athöfnina, líkt og tíðkast. Birti hann myndina á Facebooksíðu sinni. Netverjum brá sumum Lesa meira

Stofna á ungmennaráð Heimsmarkmiða sameinuðu þjóðanna

Stofna á ungmennaráð Heimsmarkmiða sameinuðu þjóðanna

Eyjan
16.01.2018

Greint var frá fyrirhugaðri stofnun ungmennaráðs Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á ríkisstjórnarfundi í morgun. Forsætisráðuneytið mun óska eftir umsóknum í ungmennaráð Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna 31. janúar nk. og mun sérfræðingur í þátttöku barna og ungmenna hjá UNICEF á Íslandi halda utan um skipulag og vinnu ráðsins. Eitt af meginstefum Heimsmarkmiðanna er samvinna milli ólíkra hagsmunaaðila, þ.á Lesa meira

Áhrif lækkunar kosningaaldurs í 16 ár misjöfn á Norðurlöndunum – Er sms galdurinn ?

Áhrif lækkunar kosningaaldurs í 16 ár misjöfn á Norðurlöndunum – Er sms galdurinn ?

Eyjan
16.01.2018

Fyrir liggur frumvarp á Alþingi um lækkun kosningaaldurs í 16 ár, úr 18. Frumvarpið nýtur stuðnings þingmanna úr öllum flokkum, en fyrsti flutningsmaður er Andrés Ingi Jónsson, Vinstri grænum, líkt og Eyjan hefur áður fjallað um. Verði frumvarpið að lögum fyrir sveitastjórnarkosningarnar 26. maí, þýðir það að hátt í 9000 ungmenni fá að nýta atkvæðisrétt Lesa meira

Guðrún Ingvarsdóttir skipuð forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins

Guðrún Ingvarsdóttir skipuð forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins

Eyjan
16.01.2018

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Guðrúnu Ingvarsdóttur í embætti forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins. Guðrún er með M.Sc. próf í stjórnun og stefnumótun frá viðskiptafræðideild Háskóla Íslands en lokaverkefni hennar þar fjallaði um umbætur í samkeppnishæfni íslensks byggingariðnaðar. Þá er hún með M.Sc. gráðu í arkitektúr og löggildingu sem arkitekt. Guðrún hefur víðtæka Lesa meira

Sóley Ragnarsdóttir ráðin aðstoðarmaður Ásmunds Einars

Sóley Ragnarsdóttir ráðin aðstoðarmaður Ásmunds Einars

Eyjan
16.01.2018

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur ráðið Sóleyju Ragnarsdóttur aðstoðarmann sinn í velferðarráðuneytinu. Sóley útskrifaðist með meistarapróf í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2008 og lauk réttindum til að starfa sem héraðsdómslögmaður vorið 2012. Undanfarin sjö ár hefur Sóley starfað sem lögfræðingur hjá Samkeppniseftirlitinu. Áður vann hún um tveggja ára skeið hjá Útlendingastofnun. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af