fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024

Innlent

Strætó að eldast – Um helmingur 10 ára eða eldri

Strætó að eldast – Um helmingur 10 ára eða eldri

Eyjan
19.01.2018

Samgöngumál borgarinnar eru nú í brennidepli, þegar styttist í sveitastjórnarkosningar. Ljóst er að samgöngumál verða eitt af stóru kosningamálunum, ekki síst almenningssamgöngur, þar sem Borgarlínan hefur verið í forgrunni. En hvernig stendur Strætó ? Samkvæmt Jóhannesi Rúnarssyni, framkvæmdarstjóra Strætó, eru 49 af 95 strætisvögnum fyrirtækisins 10 ára eða meira og eru tveir þeirra 18 ára Lesa meira

Borgin úthlutaði lóðum fyrir 1711 íbúðir árið 2017

Borgin úthlutaði lóðum fyrir 1711 íbúðir árið 2017

Eyjan
19.01.2018

Alls voru samþykktar lóðaúthlutanir fyrir 1.711 íbúðir í borgarráði á síðasta ári. Mikill meirihluti úthlutaðra lóða var fyrir byggingarfélög sem starfa án hagnaðarsjónarmiða. Borgarráð fékk kynningu á úthlutunum lóða á fundi sínum í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá borginni. Úthlutað var lóðum fyrir 1.711 íbúðir í borgarráði í fyrra. Af þeim eru 1.422 Lesa meira

Forsætisráðherra í heimsóknarhug

Forsætisráðherra í heimsóknarhug

Eyjan
19.01.2018

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var á faraldsfæti í gær, en hún heimsótti bæði umboðsmann barna og Seðlabankann. Umboðsmaður barna, Salvör Nordal, gerði Katrínu grein fyrir stefnumótun og áherslum embættisins fyrir tímabilið 2018 til 2022. Fram kom að embættið telur brýnt að efla stefnumótun á mörgum sviðum sem tengjast börnum. Grunnur að því sé greining á stöðu Lesa meira

Viðar er í yfirþyngd: „Ég er með mikið magn af vöðvum“

Viðar er í yfirþyngd: „Ég er með mikið magn af vöðvum“

Fókus
19.01.2018

Viðar Guðjohnsen, athafnamaður og leigusali, hefur vakið mikla athygli sem frambjóðandi í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Ummæli Viðars eru vægast sagt umdeild, hafa þau valdið reiði og vakið kátínu, hafa sumir haft á orði að nú sé kominn fram á sjónarsviðið Donald Trump Íslands. Viðar hefur sagt í viðtölum að hann hafi miklar áhyggjur af Lesa meira

Þórir Guðmundsson ráðinn fréttastjóri Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis

Þórir Guðmundsson ráðinn fréttastjóri Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis

Eyjan
19.01.2018

Þórir Guðmundsson hefur verið ráðinn fréttastjóri Stöðvar 2, Bylgjunnar og vísir.is. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vodafone. Þórir er með meistaragráðu í alþjóðlegum samskiptum frá Boston University og B.A. gráðu í Blaða- og fréttamennsku frá University of Kansas. Þórir starfaði sem fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2, fyrst á árunum 1986 til 1999 og svo Lesa meira

Dauðans alvara – eftir Jón Pál Hreinsson og Pétur G. Markan

Dauðans alvara – eftir Jón Pál Hreinsson og Pétur G. Markan

Eyjan
19.01.2018

Þegar þessi orð eru skrifuð hefur einangrun Djúpsins verið viðvarandi frá laugardagskvöldi 13. janúar. Hvað þýðir það í nútímasamfélagi? Frá 13. janúar hafa allir vegir verið lokaðir til svæðisins, vegna ófærðar og snjóflóða, og flugsamgöngur verið stopular til landshlutans, vegna óhagstæðra vinda. Tvær megin orsakir eru til grundvallar þessari eingangrun; erfitt flugvallarstæði á Ísafirði og Lesa meira

ESB ræðst gegn plastmengun: Meira af plasti en fiski í sjónum árið 2050 með sama áframhaldi

ESB ræðst gegn plastmengun: Meira af plasti en fiski í sjónum árið 2050 með sama áframhaldi

Eyjan
19.01.2018

Samkvæmt nýrri áætlun Evrópusambandsins verða allar plastumbúðir gerðar úr endurvinnanlegu efni fyrir árið 2030, dregið verður verulega úr notkun einnota plasts og skorður settar við notkun örplasts. Áætlun Evrópusambandsins til að bregðast við plastmengun er ætlað að vernda náttúruna, verja íbúana og styrkja fyrirtækin. Áætlunin er sú fyrsta sinnar tegundar og á að stuðla að Lesa meira

Stefnt að opnun neyslurýma fyrir vímuefnaneytendur

Stefnt að opnun neyslurýma fyrir vímuefnaneytendur

Eyjan
18.01.2018

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett af stað vinnu í velferðarráðuneytinu til að undirbúa opnun neyslurýma fyrir langt leidda vímuefnaneytendur. Neyslurými sem þessi eru þekkt úrræði erlendis og byggjast á hugmyndafræði skaðaminnkunar. Alþingi samþykkti í maí árið 2014 ályktun um að stefna í vímuefnamálum skyldi endurskoðuð „á grundvelli lausnamiðaðra og mannúðlegra úrræða, á forsendum heilbrigðiskerfisins og Lesa meira

Arnar Þór Sævarsson verður aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra

Arnar Þór Sævarsson verður aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra

Eyjan
18.01.2018

Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ráðið Arnar Þór Sævarsson, fráfarandi sveitarstjóra á Blönduósi aðstoðarmann sinn í velferðarráðuneytinu. Arnar Þór útskrifaðist úr lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1999 og tók ári síðar réttindi til að gegna lögmennsku. Hann hefur gegnt stöðu sveitarstjóra á Blönduósi frá árinu 2007. Áður var hann aðstoðarmaður Jóns Sigurðssonar, þáverandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af