„Hver er þessi Alda Karen?“ 24 ára og troðfyllir Eldborgarsal Hörpu með námskeiði um sjálfstyrkingu
FókusÞað gerist ekki oft að 24 ára gömul kona nái að troðfylla Eldborgarsal Hörpu með fyrirlestri sínum um markmiðasetningu og sjálfstyrkingu. Sú var engu að síður raunin síðastliðið föstudagskvöld þegar Alda Karen Hjaltalín, sölu- og markaðsstjóri hjá Ghostlamp, hélt námskeiðið Life- Masterclass og gaf fólki góð ráð og miðlaði af reynslu sinni. Þetta er ekki Lesa meira
Heykvíslarnar á loft: Samtök ungra bænda gagnrýna Kristján Þór Júlíusson harðlega
EyjanSamtök ungra bænda (SUB) gagnrýna harðlega þá ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Kristjáns Þórs Júlíussonar, að leysa upp samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þess í stað verður skipaður nýr samráðshópur þar sem fækkað er um nærri helming í hópnum. Með því hverfur ráðherra frá þeirri stefnu að ná skuli víðtækri sátt og Lesa meira
Danskir femínistar af múslimskum ættum ræða innflytjendamál í Norræna húsinu
EyjanNorðurlönd í fókus standa fyrir umræðukvöldi í sal Norræna hússins þriðjudagskvöldið 23. janúar kl. 19:30-21:00 með dönsku baráttukonunum og femínistunum Geeti Amiri og Natasha Al-Hariri. Viðburðurinn fer fram á ensku og er aðgangur ókeypis. Geeti Amiri og Natasha Al-Hariri hafa vakið mikla athygli að undanförnu í Danmörku með baráttu sinni fyrir auknum kvenréttindum meðal fólks Lesa meira
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar skorar á þingmenn – Vilja úrbætur í umferðaröryggi
EyjanBæjarstjórn Hafnarfjarðar fjallaði um umferðaröryggi bæjarbúa og tvöföldun Reykjanesbrautarinnar á fundi sínum í síðustu viku. Mikil óánægja er með að ekki sé búið að tryggja fjármagn í fjárlögum til frekari framkæmda við Reykjanesbrautina, innan Hafnarfjarðar. Líkt og þeir sem þar fara um vita, að mikill flöskuháls getur myndast á umferðinni þegar komið er inn í Lesa meira
Heiða Björg stefnir á 2. sætið fyrir Samfylkinguna
EyjanFulltrúaráð Samfylkingarinnar í Reykjavík samþykkti nýverið að valið yrði á framboðslista fyrir borgarstjórnarkosningar með flokksvali þann 10 febrúar næstkomandi. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, gefur kost á sér í 2. sætið, samkvæmt tilkynningu: „Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í flokksvalinu og óska eftir stuðningi í 2. sæti framboðslistans. Á yfirstandandi Lesa meira
Með og á móti – #metoo-byltingin
FókusMeð: Heiða Björg Hilmisdóttir – Á móti: Einar Steingrímsson
Græðgin gengur af göflunum – Kristinn H. Gunnarsson
EyjanKristinn H. Gunnarsson ritar: Útgerðarmafían hóf árið með stórsókn gegn almenningi. Framkvæmdastjóri samtaka þeirra fer hamförum yfir veiðigjaldinu og segir það vera skattheimtu á sterum. Ætla mætti að verið væri að ganga a milli bols og höfuðs í efnahagslegum skilningi á öllum helstu útgerðarfélögum landsins, slíkur er barlómurinn. Segja mætti eins og þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði Lesa meira
Kiddi Vídjófluga vill opna safn: „Get ekki farið að sofa þegar ég fæ svona hugmyndir“
FókusFrumkvöðull og græjukarl – Býr með aldraðri frænku – Sér látið fólk
Þingmaður passar fyrir Loga
FókusHjónin Logi Bergmann Eiðsson og Svanhildur Hólm Valsdóttir skelltu dóttur sinni í pössun í liðinni viku en þingmaðurinn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hjálpaði þeim hjónum. Hrafnhildur Hólm, dóttir þeirra hjóna, fór með Áslaugu í Bláa lónið en með í för voru einnig dætur Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins. Svanhildur hafði áhyggjur af því að dóttir hennar myndi Lesa meira
Benedikt óskar upphafsmönnum EES-samningsins til hamingju með afmælið
EyjanBenedikt Jóhannesson, fyrrum formaður og stofnandi Viðreisnar og fjármálaráðherra í ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar, skrifar um afmæli EES samningsins á heimasíðu sinni, en 25 ár eru liðin frá því hann tók gildi. Benedikt er mikill áhugamaður um inngöngu Íslands í Evrópusambandið, en EES samningurinn var hugsaður sem „biðstofa fyrir fulla aðild að Evrópusambandinu“, segir Benedikt í Lesa meira