Miðflokkurinn vill óháða og faglega staðarvalsgreiningu fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús
EyjanÞingflokkur Miðflokksins hefur lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um faglega staðarvalsgreiningu fyrir nýjan Landspítala. Fyrsti flutningsmaður tillögunnar er Anna Kolbrún Árnadóttir og gerir tillagan ráð fyrir því að heilbrigðisráðherra verði falið að að framkvæma óháða, faglega staðarvalsgreiningu fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús. Í tillögunni segir ennfremur að ráðherra skuli leita ráðgjafar hjá erlendum aðilum sem og innlendum Lesa meira
Landsliðskonan Tinna stígur fram: „Þeir gerðu sér alveg grein fyrir hvað þeir voru að gera“
Fókus„Mér fannst ég alein. Það skildi mig enginn. Ég á yfirleitt mjög auðvelt með að tjá mig en samt var ég einangruð og geymdi þessar tilfinningar djúpt innra með mér,“ segir Tinna Óðinsdóttir, afrekskona í fimleikum en henni var nauðgað í keppnisferð í Þýskalandi þegar hún var 22 ára gömul. Tinna ákvað að stíga fram Lesa meira
Skopmynd Moggans gagnrýnir Áslaugu Maríu – Eyþór Arnalds með framboðsauglýsingu á sömu síðu
EyjanÞað getur komið sér vel að vera einn af eigendum eins stærsta fjölmiðils landsins, Morgunblaðsins, þegar maður ákveður að fara í framboð í borgarstjórnarkosningum, eins og Eyþór Arnalds, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins hlýtur að finna fyrir. Jafnvel þó hann skrifi líka greinar sínar í Fréttablaðið, sem ritstjóri Morgunblaðsins segist ekki vita til að neinn lesi, sem hann Lesa meira
Miðflokkurinn stofnar félag í Reykjavík – Býr sig undir baráttuna í borginni
EyjanSamkvæmt tilkynningu frá Miðflokknum var húsfyllir á stofnfundi Miðflokksfélags Reykjavíkur í Rúgbrauðsgerðinni í gærkvöldi. Gestir fundarins voru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Reykjavíkurkjördæmis Suður. Miðflokksfélag Reykjavíkur er þriðja nýstofnaða kjördæmafélag Miðflokksins, en félagið mun starfa fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin. Félagið hefur skv. nýsamþykktum lögum þess þann tilgang að vinna að bættum hag Lesa meira
Formaður VR gagnrýnir málflutning Viðars Guðjohnsen um duglega skattgreiðendur
EyjanRagnar Þór Ingólfsson, formaður VR, mundar lyklaborðið á Facebook síðunni sinni í dag, hvar hann tekur fyrir orð Viðars Guðjohnsen, frambjóðanda í leiðtogakjöri Sjálfstæðsflokksins, um að sá duglegi sé að borga fyrir þann lata og skattgreiðendur að borga fyrir aumingja. Hann snýr þessum orðum upp á hina ofurríku og segir fjársvik og svindl þjóðaríþrótt okkar Lesa meira
Logi Bergmann að bjóða sig fram sem óháður borgarstjóri ?
EyjanÁ Facebook hefur verið stofnuð síða, svokölluð Like-síða, um miðnætti í gærkvöldi, þar sem svo virðist sem að Logi Bergmann Eiðsson sé að bjóða sig fram sem óháður borgarstjóri í næstu sveitastjórnarkosningum. Myndir af Loga ásamt konu sinni, Svanhildi Hólm og yfirlýsing um framboð hans eru á síðunni. Svo verður hinsvegar ekki, en Logi Lesa meira
Barátta um völd – Jón Steinar Gunnlaugsson
EyjanJón Steinar Gunnlaugsson ritar: Í 14. gr. stjórnarskrárinnar er kveðið á um að ráðherrar skuli bera ábyrgð á stjórnarframkvæmdum öllum. Skipun dómara fellur undir það sem hér er nefnt stjórnarframkvæmd. Það er því skylt að haga löggjöf landsins með þeim hætti að sá ráðherra sem í hlut á, dómsmálaráðherra, taki ákvarðanir um skipun nýrra Lesa meira
Myndband Margrétar af Ingu hvarf: „Þetta átti bara að fara í „Stories“
FókusInga Sæland og Margrét Friðriksdóttir sleikja sólina á Kanaríeyjum saman
Miðflokkurinn á móti staðsetningu nýs Landsspítala
EyjanMiðflokkurinn hefur neyðst til þess að senda út fréttatilkynningu til ítrekunar þess, að flokkurinn vilji sjá staðsetningu nýs Landsspítala, annarsstaðar en við Hringbraut. Segir í tilkynningu að ítrekað hafi verið ranglega fullyrt af fjölmiðlum, ráðherrum og þingmönnum, að allir flokkar á þingi séu því fylgjandi að staðsetningin verði við Hringbraut. Í tilkynningunni segir: „Ítrekað hefur Lesa meira
Svandís fann fallega leið til að komast í gegnum sáran móðurmissi
Fókus„Ég held að þetta sé sennilega það erfiðasta sem ég hef gengið í gegnum. En í leiðinni var þetta ótrúlega gefandi tími vegna þess að við deildum saman löngum stundum og töluðum um allt og ekkert,lífið og tilveruna og hlógum og grétum,“ segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra um leið og hún rifjar upp sáran missi, en Lesa meira