Öryrkjabandalagið: „Ögurstund ríkisstjórnarinnar“
EyjanRíkisstjórnarflokkarnir þrír vilja allir afnema krónu-á-móti-krónu skerðinga og tryggja mannsæmandi framfærslu örorkulífeyrisþega. Í dag skýrist hvort athafnir fylgja orðum, þegar fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar verður kynnt. Því var lofað að þar komi fram „skýr langtímasýn ríkisstjórnarinnar“ í öllum málaflokkum. Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn héldu landsfund og flokksþing í síðasta mánuði. Þar kemur fram stefna flokkanna í þeim ályktunum Lesa meira
Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar 2019-2023
EyjanÍ fyrstu fjármálaáætlun ríkisstjórnar Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks endurspeglast áherslur ríkisstjórnarinnar um að samfélagið allt njóti góðs af yfirstandandi hagvaxtarskeiði og að samfélagslegur stöðugleiki og lífsgæði verði treyst til framtíðar. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Í áætluninni er tryggð áframhaldandi jákvæð afkoma opinberra fjármála og stuðlað að ábyrgð og festu í Lesa meira
Bæjarstjóri biðlar til báknsins vegna fiskeldis: „Er þetta að koma, eða ekki?“
EyjanBæjarstjóri Bolungarvíkur, Jón Páll Hreinsson, skrifar færslu á Facebook síðu sína í dag, hvar hann rekur leyfisferlið fyrir laxeldi í Ísafjarðardjúpi. Eyjan fjallaði um álit Skipulagsstofnunar í dag, en fyrirtækið hefur lengi barist fyrir því að fá leyfi fyrir laxeldi í sjókvíum á svæðinu, eða alls sex ár. Jón Páll segir ekki boðlegt að halda Lesa meira
Hreyfihamlaðir fá aðeins eitt hleðslustæði af 58 fyrir rafbíla hjá Reykjavíkurborg
EyjanReykjavíkurborg vinnur nú við uppsetningu á hleðslustöðvum fyrir rafbíla. Í bókun Ferlinefndar fatlaðs fólks, sem er ráðgefandi nefnd borgarráðs í aðgengismálum fatlaðra, er harmað að aðeins eitt af þeim 58 hleðslustæðum sem unnið er að, sé ætlað hreyfihömluðum. Þetta kemur fram á vef Eiríks Jónssonar. Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar og varamaður í Ferlinefndinni, segir þetta Lesa meira
Stéttarfélagið Framsýn um forstjóralaun og verkalýðsbaráttuna: „Hvaða vitleysa er þetta eiginlega!“ – „Látum þá skjálfa!“
EyjanStéttarfélagið Framsýn hefur sent frá sér harðorða ályktun, þar sem launahækkun forstjóra N1, Eggerts Þórs Kristóferssonar, er sögð siðlaus. Stekkur Framsýn þar með á gagnrýnisvagninn, en fjöldi manns og stéttarfélaga hafa gagnrýnt launahækkunina, þar á meðal Lífeyrissjóður Verslunarmanna, sem er stærsti eigandi hlutafjár í N1. Þá vill Framsýn stuðla að breytingum með því að skera Lesa meira
Von á umbótum á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis
EyjanForsætisráðherra hefur skipað nefnd um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis. Verkefni nefndarinnar verða eftirfarandi: Fara yfir fyrirliggjandi lagafrumvörp, sem stýrihópur, í kjölfar þingsályktunar nr. 23/138 um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis, skilaði af sér eða hlutaðist til um að yrðu samin. Þessi frumvörp varða Lesa meira
Ostaklúður hjá Atvinnuvegaráðuneytinu
EyjanAtvinnuvegaráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um nýja tollfrjálsa innflutningskvóta samkvæmt tvíhliða samningi Íslands og Evrópusambandsins, sem tekur gildi 1. maí næstkomandi. Auglýstir eru kvótar fyrir þá átta mánuði, sem eftir eru af árinu, þ.e. tveir þriðju af þeim tollkvótum sem eiga að vera í boði á fyrsta gildisári samningsins. Athygli vekur hins vegar að í auglýsingu ráðuneytisins er Lesa meira
Neikvætt laxeldisálit Skipulagsstofnunar í garð Háafells dregið til baka
EyjanVestfirski fréttavefurinn BB.is segir frá því í dag að Skipulagsstofnun hafi í gær gefið frá sér álit vegna 6800 tonna framleiðslu Háafells á laxi í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi. Í álitinu komi fram að stofnunin leggist gegn eldi á frjóum laxi á svæðinu, að áhrif laxeldis á villta sofna séu líkleg til að verða verulega neikvæð Lesa meira
Utankjörfundarkosning erlendis hafin
EyjanKosning utan kjörfundar erlendis vegna sveitastjórnarkosninga 26. maí 2018 er hafin. Kjörstaðir eru allar sendiskrifstofur Íslands (nema Fastanefnd hjá NATO í Brussel), aðalræðisskrifstofur í New York, Winnipeg, Þórshöfn og Nuuk ásamt skrifstofum 215 kjörræðismanna víða um heim. Sendiskrifstofur Íslands erlendis eru að jafnaði opnar kjósendum á venjulegum opnunartíma og í einstökum tilvikum utan hans. Nánari Lesa meira
Góða skemmtun á lagadaginn
EyjanJón Steinar Gunnlaugsson ritar: Boðað hefur verið til „lagadags“ 27. apríl n.k. Sá dagur er haldinn árlega. Þar er fjallað um lögfræðileg viðfangsefni og þá ekki síst þau sem efst hafa verið á baugi í samfélaginu á þeim tíma er lagadagur er haldinn. Einhvern tíma var talið áhugavert að fá til framsögu lögfræðinga sem látið Lesa meira