Kiddi Vídjófluga vill opna safn: „Ég á þær allar til og geymi í gömlu sláturhúsi í næstu sveit“
FókusFrumkvöðull og græjukarl – Býr með aldraðri frænku – Sér látið fólk
Karen er 25 ára og vill ekki verða móðir í framtíðinni
FókusMætir fordómum – Frjósemi íslenskra kvenna aldrei minni
Mjólkursamsalan afhendir Landspítala Kusu
EyjanÍ gær afhenti Ari Edwald, forstjóri Mjólkursamsölunnar, forsvarsmönnum Landspítalans nýtt CUSA tæki sem safnað var fyrir síðasta haust í átakinu Mjólkin gefur styrk. D-vítamínbætt léttmjólk skipti þá tímabundið um útlit og runnu 30 krónur af hverri seldri fernu til tækjakaupa Landspítala. Alls söfnuðust um 15 milljónir króna. Tækið, sem í daglegu tali er kallað Kusa, Lesa meira
Samtökin ´78 sjá um hinseginfræðslu í grunn- og leikskólum Reykjavíkur
EyjanSamtökin ’78 og Reykjavíkurborg hafa í sameiningu gert með sér nýja fræðslu- og þjónustusamninga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samtökunum ´78. Í fræðslusamningi er kveðið á um að Samtökin ’78 sinni áframhaldandi hinsegin fræðslu í öllum grunnskólum Reykjavíkurborgar en um hinseginfræðsluna var samið árið 2014 og því er um framhald á sömu fræðslu að Lesa meira
Hagstofan hafnar ásökunum Samtaka atvinnulífsins um ranga launavísitölu
EyjanSamtök atvinnulífsins sögðu í gær að launavísitalan væri ótækt viðmið sem gæfi bjagaða mynd vegna ofmats á launabreytingum: Flestir standa í þeirri trú að launavísitalan sem Hagstofa Íslands reiknar sé sannur og réttur mælikvarði á launabreytingar í landinu. Því miður er svo ekki. Bjögun vísitölunnar, sem einkum felst í ofmati á launabreytingum, veldur því að Lesa meira
Hreindýrakvótinn verður 1450 dýr þetta árið – Fjölgun um 135 dýr frá síðasta ári
EyjanUmhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta fyrir 2018 að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1450 dýr á árinu, 1061 kú og 389 tarfa. Um er að ræða fjölgun um 135 dýr frá hreindýrakvóta fyrra árs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Umhverfisstofnun. Veiðin skiptist milli níu veiðisvæða og eru mörk Lesa meira
Árni Sigfússon hættur í pólitík
EyjanFyrrum borgarstjóri Reykjavíkur og bæjarstjóri Reykjanesbæ, Árni Sigfússon, er hættur í pólitík. Þetta segir hann í aðsendri grein í Víkurfréttum. Segist hann hætta í vor, við næstu sveitastjórnarkosningar. „Þessi ákvörðun er reyndar löngu tekin og löngu tilkynnt en vegna fjölda fyrirspurna enn í dag tel ég mikilvægt að ítreka þetta nú áður en val á Lesa meira
Varaþingmaður Pírata hjólar í Eyþór Arnalds: „Er ekki hægt að fara að skima fyrir siðblindu?“
EyjanSara Elísa Oskarsson, varaþingmaður Pírata, vandar Eyþóri Arnalds, frambjóðanda í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins, ekki kveðjurnar á Pírataspjallinu í dag. Hún skrifar færslu sína við pistil Ásgeirs Berg Matthíassonar og Guðmundar D. Haraldssonar í Vísi, sem ber heitið „Fortíðarþrá Eyþórs Arnalds: Draumar um malbik og háhýsi“ og deilir á Pírataspjallinu. Sarah skrifar í færslu sinni: „Ég gæti Lesa meira
Eitt ár liðið frá því að Sigmundur Davíð fékk sér hrátt nautakjöt á kexið sitt
EyjanJá, eitt ár er nú liðið frá því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þáverandi þingmaður Framsóknarflokksins, birti mynd á Facebook-síðu sinni, af hráu nautahakki á kexbeði, undir yfirskriftinni: „Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill.“ Færsla Sigmundar vakti mikla athygli, en aðallega furðu, enda Lesa meira
Björn Valur segir daga dómsmálaráðherra senn talda í embætti – Telur VG í „klemmu“ og bera mesta ábyrgð
EyjanBjörn Valur Gíslason, fyrrum þingflokksformaður Vinstri grænna, segir sinn gamla þingflokk vera í klemmu, í pistli á heimasíðu sinni. Þá segir hann ekki óvarlegt að ætla, að dagar dómsmálaráðherra séu senn taldir, í embætti. „Það er ekki óvarlegt að ætla að dagar Sigríðar Á. Andersen í embætti dómsmálaráðherra séu senn taldir. Trúverðugleiki hennar er þegar verulega Lesa meira