Framboðslistar Vöku tilbúnir – Kosið í Stúdenta- og Háskólaráð HÍ dagana 7.- 8. febrúar
EyjanVaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, hefur lagt fram framboðslista sína fyrir kosningar til Stúdenta- og Háskólaráðs HÍ. Kosning fer fram dagana 7. – 8. febrúar. Framboðslistar Félgsvísindasvið: 1. Þórhallur Valur Benónýsson – laganemi 2. Katrín Ásta Jóhannsdóttir – félagsfræðinemi 3. Benedikt Guðmundsson – viðskiptafræðinemi 4. Jóhann H. Sigurðsson – stjórnmálafræðinemi 5. Bergþóra Ingþórsdóttir – nemi í félagsráðgjöf Lesa meira
Íslenska ánægjuvogin afhent í morgun – Costco hæst og lægst
EyjanÍ dag voru niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar 2017 kynntar og er þetta nítjánda árið sem ánægja íslenskra fyrirtækja er mæld með þessum hætti. Að þessu sinni eru niðurstöður birtar fyrir 25 fyrirtæki í 8 atvinnugreinum og byggja niðurstöður á um 200-1.100 svörum viðskiptavina hvers fyrirtækis. Líkt og undanfarin fjögur ár er viðurkenning einungis veitt þeim fyrirtækjum sem eru með tölfræðilega marktækt hæstu Lesa meira
Framboðslistar Röskvu tilbúnir – Kosið í Stúdenta- og Háskólaráð HÍ 7.-8. febrúar
EyjanKosning til Stúdentaráðs HÍ og Háskólaráðs fer fram 7.-8. febrúar. Framboðslisti Röskvu, samtaka félagshyggjufólks við Háskóla íslands, hefur verið kynntur, en Röskva er í meirihluta í Stúdentaráði með 18 fulltrúa af 27. Framboðslistar Háskólaráð: 1.sæti-Benedikt Traustason-Líffræði 2.sæti-Helga Lind Mar-Lögfræði 3.sæti-Daníel G. Daníelsson-Sagnfræði 4.sæti-Sonja Sigríður Jónsdóttir-Sálfræði Félagsvísindasvið 1.sæti – Jóna Þórey Pétursdóttir-Lögfræði 2.sæti – Vaka Lind Birkisdóttir-Félagsfræði Lesa meira
Katrín vék sér undan óþægilegum spurningum um siðareglur – Viðsnúningur frá því fyrir ári síðan
EyjanBjörn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, lagði fyrirspurn fyrir forsætisráðherra, Katrínu Jakobsdóttur í gær á þingi, um siðareglur ríkisstjórnarinnar í fimm liðum. Síðasta fyrirspurnin laut að töfum á birtingu skýrslu Bjarna Benediktssonar, þáverandi fjármálaráðherra, um eignir Íslendinga á aflandssvæðum fyrir kosningar árið 2016, og var hún svohljóðandi: „Braut ráðherra siðareglur með töfum á birtingu skýrslu Lesa meira
Viðskiptaráð fagnar tillögum fjölmiðlaskýrslu – Vill RÚV af auglýsingamarkaði
EyjanViðskiptaráð sendi frá sér fréttatilkynningu í kjölfar birtingar fjölmiðlaskýrslunnar þar sem niðurstöðum hennar er fagnað, en Viðskiptaráð hefur lengi talað fyrir að RÚV hverfi af auglýsingamarkaði, líkt og lagt er til í skýrslunni. Í umfjöllun Viðskiptaráðs segir: Viðskiptaráð hefur áður talað fyrir mikilvægi þess að Ríkisútvarpið hverfi frá hefðbundnum auglýsingamarkaði en RÚV er eini ríkisfjölmiðillinn Lesa meira
Sjálfstæðislistinn klár í Kópavogi
EyjanFramboðslisti Sjálfstæðismanna í Kópavogi liggur nú fyrir eftir að tillaga uppstillingarnefndar um skipan listans var samþykkt í gærkvöldi, samkvæmt Morgunblaðinu. Í nóvember var ákveðið að valið skyldi á framboðslista sem auglýst var eftir og gáfu 22 kost á sér. Það vekur athygli að efstu sjö sætin eru skipuð þeim sömu og fyrir síðustu kosningar. Lesa meira
Lítt þekkt ættartengsl: Naglinn og ritstjórinn
FókusÍ lok vikunnar var tilkynnt að fjölmiðlakonan Ingibjörg Þórðardóttir hefði verið ráðin yfirmaður stafræns teymis á heimsvísu hjá CNN. Starfstitill hennar er „Executive Editor, International“ og mun hún stýra meðal annars alþjóðlegum fréttum og íþróttaumfjöllun frá London, Hong Kong, Abu Dhabi, Lagos og New York. Ingibjörg starfaði í um 15 ár hjá BBC áður en Lesa meira
Sölva var hótað líkamsmeiðingum og lífláti af dæmdum hrottum og ofbeldismönnum
FókusFjölmiðlafólk rifjar upp erfið og furðuleg mál
Fjórtán framboð í flokksvali Samfylkingar
EyjanFlokksval Samfylkingarinnar í Reykjavík fer fram 9. – 10. febrúar nk. fyrir val á framboðslista í borgarstjórnarkosningunum í vor. Framboðsfrestur rann út í kvöld og samkvæmt tilkynningu frá Samfylkingunni hafa 14 gefið kost á sér. Þau eru: Nafn titill sæti Skúli Helgason borgarfulltrúi 3 Teitur Atlason fulltrúi á Neytendastofu 7-9 Þorkell Heiðarsson náttúrufræðingur 5-7 Lesa meira
Samband íslenskra sveitafélaga gagnrýnir frumvarpsdrög um lögheimilisskráningar
Eyjan„Gangi þær róttæku breytingar á lögheimilisskráningum eftir, sem lagðar hafa verið til í frumvarpsdrögum um lögheimili og aðsetur, gæti það dregið verulegan dilk á eftir sér. Auk réttaráhrifa á skiptingu útsvarstekna og réttindi íbúa, þá eru þar ákvæði sem grafa undan skipulagsvaldi sveitarfélaga til lengri tíma litið.“ Þetta segir í frétt á vef Sambands íslenskra Lesa meira