fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Innlent

Donald Trump segir að Bandaríkin gætu gengið að Parísarsamkomulaginu

Donald Trump segir að Bandaríkin gætu gengið að Parísarsamkomulaginu

Eyjan
29.01.2018

Donald Trump Bandaríkjaforseti var í viðtali við breska spjallþáttastjórnandann Piers Morgan sem birt var í gærkvöldi. Sagði hann til dæmis að Bandaríkin gætu gerst aðilar að Parísarsamkomulaginu, hann hefði tekið öðruvísi á Brexit heldur en Theresa May og þá sagðist hann tilbúinn til að biðjast afsökunar á því að hafa endurbirt eldfimt myndefni á Twitter Lesa meira

Vatnajökulsþjóðgarður hafi gildi fyrir allt mannkyn

Vatnajökulsþjóðgarður hafi gildi fyrir allt mannkyn

Eyjan
28.01.2018

Vatnajökulsþjóðgarður og hluti gosbeltisins verða tilnefnd á heimsminjaskrá UNESCO en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, undirrituðu í dag tilnefninguna fyrir hönd íslenska ríkisins. Umsóknin verður afhent heimsminjaskrifstofu UNESCO í París miðvikudaginn 31. janúar 2018. Í tilnefningunni er áhersla lögð á rekbeltið, heita reitinn undir landinu og eldstöðvakerfi í Lesa meira

Hannes Hólmsteinn um Þorgerði Katrínu: „Andmælti Davíð en trúði honum samt“

Hannes Hólmsteinn um Þorgerði Katrínu: „Andmælti Davíð en trúði honum samt“

Eyjan
28.01.2018

Hannes Hólmsteinn Gissurason skrifar í laugardagsmoggann undir liðnum „Fróðleiksmolar úr sögu og samtíð“ og birtir einnig á Facebook-síðu sinni og bloggsíðu. Yfirskriftin er „Andmælti Davíð en trúði honum samt“, og fjallar um viðbrögð Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, þáverandi ráðherra í ríkisstjórn Geirs H. Haarde, við viðvörunum Davíðs Oddsonar,  þáverandi seðlabankastjóra um bankahrunið. Hannes segir  að Þorgerður Lesa meira

Ungir jafnaðarmenn lýsa yfir vantrausti á dómsmálaráðherra

Ungir jafnaðarmenn lýsa yfir vantrausti á dómsmálaráðherra

Eyjan
28.01.2018

Ungir jafnaðarmenn hafa sent frá sér tilkynningu, þar sem meðferð hælisleitenda er fordæmd. Er nefnt mál ungs hælisleitanda frá Marokkó sem varð fyrir árás í íslensku fangelsi á dögunum og mál hans sagt dæmi um vanrækslu og mannfjandsamlega stefnu stjórnvalda. Tilkynningin er svohljóðandi: „Óskað eftir dómsmálaráðherra með samvisku, þarf að geta hafið störf strax Á dögunum varð Lesa meira

Viðar fastaði í sex daga: „Svengdin er ekki það sem var erfitt við þetta“

Viðar fastaði í sex daga: „Svengdin er ekki það sem var erfitt við þetta“

Fókus
28.01.2018

Landsmenn hafa margir hverjir notað áramótaheitin og janúarmánuð til þess að prófa eitthvað nýtt og taka sig á í mataræðinu eftir jólin. Viðar Freyr Guðmundsson rafeindavirki valdi heldur óvenjulega leið og ákvað að fasta. Viðar borðaði ekkert nema salt og drakk einungis vatn, kaffi og sykurlausa gosdrykki. „Það að fasta er bara fyrir lengra komna, Lesa meira

Eyþór borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins

Eyþór borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
27.01.2018

Talin hafa verið öll atkvæði í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, samtals 3826 atkvæði. Auðir og ógildir atkvæðaseðlar voru 59 talsins, því voru samtals 3885 greidd atkvæði. Lokatölur: Eyþór L. Arnalds – 2320 Áslaug María Friðriksdóttir – 788 Kjartan Magnússon – 460 Vilhjálmur Bjarnason – 193 Viðar Guðjohnsen – 65        

Mest lesið

Ekki missa af