Ný skýrsla Íbúðarlánasjóðs: Þörf fyrir 2.200 nýjar íbúðir á ári til 2040
EyjanNý skýrsla hagdeildar Íbúðalánasjóðs leiðir í ljós mikla þörf á uppbyggingu íbúða næstu áratugina. Þar segir að íbúðum þyrfti að fjölga um 17 þúsund á árunum 2017-2019 til að mæta undirliggjandi þörf og uppsöfnuðum skorti frá árinu 2012. Til samanburðar voru um 1.500 íbúðir byggðar árið 2016. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu hagdeildar Íbúðalánasjóðs Lesa meira
Fjölmiðlafólk rifjar upp erfið og furðuleg mál: „Var hótað líkamsmeiðingum og lífláti af dæmdum hrottum og ofbeldismönnum“
FókusÓmar Ragnarsson tók þátt í leit að sjálfum sér – Lóa Pind ætlaði að skrifa um háhraðanet en skrifaði um háræðanet – Hrottar hótuðu Sölva lífláti – Helga varð heltekin af Guðmundar og Geirfinnsmálinu
Íslendingum fjölgaði um 1840 manns undir lok síðasta árs
EyjanÍ lok 4. ársfjórðungs 2017 bjuggu alls 348.580 manns á Íslandi, 177.680 karlar og 170.910 konur. Landsmönnum fjölgaði um 1.840 á ársfjórðungnum. Á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 222.590 manns en 126.000 utan þess. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands. Alls fæddust 1.020 börn á 4. ársfjórðungi, en 550 einstaklingar létust. Á sama tíma fluttust 1.390 fleiri Lesa meira
Ísland og Færeyjar semja um fiskveiðimál
EyjanÍslensk og færeysk stjórnvöld hafa náð samningum um fiskveiðiheimildir Færeyinga innan íslenskrar lögsögu fyrir þetta ár og um gagnkvæman aðgang að veiðum í lögsögu beggja fyrir norsk-íslenska síld og kolmunna á árinu 2018. Frá þessu er greint á vef Stjórnarráðsins. Samið var um gagnkvæman aðgang til veiða á kolmunna og norsk-íslenskri síld með sama hætti Lesa meira
Hagsmunasamtök heimilanna skora á forsætisráðherra og alþingismenn: Vilja rannsóknarskýrslu um eftirhrunsárin
EyjanHagsmunasamtök heimilanna hafa sent frá sér áskorun til forsætisráðherra og alþingismanna. Er sett fram krafa um að gerð verði rannsóknarskýrsla um „það sem gert var eftir hrun“. Meðal þess sem samtökin vilja láta rannsaka er stofnun nýju bankanna og yfirfærsla lánasafna gömlu bankanna, eignarhlutar þeirra til þrotabúa gömlu bankanna og úrlausnir mála vegna ólöglegra lánaskílmála og framferðis Lesa meira
Bjargey hætti í megrun og léttist um 35 kíló
Fókuslink;http://bleikt.pressan.is/lesa/bjargey-haetti-i-megrun-og-lettist-um-35-kilo-eg-stod-fyrir-framan-spegilinn-daglega-og-sagdi-sjalfri-mer-hversu-omurleg-eg-vaeri-ad-vera-svona-feit/
Gylfi vísar ummælum Ragnars Þórs til föðurhúsanna: „Ég er alveg hættur að skilja þetta“
EyjanÍ morgun hneykslaðist Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, yfir ummælum Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, um að afskipti Ragnars af kjöri í öðru félagi væru fordæmalaus. Vísaði Gylfi til stuðnings Ragnars við framboð Sólveigar Önnu Jónsdóttur til embættis formanns Eflingar. Í pistli sínum á Facebook, sagðist Ragnar fá kjánahroll við að lesa yfirlýsingu Gylfa, þar sem Lesa meira
Brynjar Níelsson um fjölmiðlaskýrsluna: „Sjálfur mun ég ekki styðja aukin útgjöld í fjölmiðlarekstur“
EyjanBrynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerir fjölmiðlaskýrsluna svokölluðu að umtalsefni sínu í stöðuuppfærslu á Facebook í dag. „Nú er verið að ræða alvarlega að skattgreiðendur leggi til fjármuni til að styrkja stöðu einkarekinna fjölmiðla. Nú þegar leggja skattgreiðendur til vel á fimmta milljarð í fjölmiðlarekstur. Að vísu fara allir þeir fjármunir í einn fjölmiðil. Sjálfur er Lesa meira
Mun minnihlutinn í Garðabæ sameinast ?
EyjanBæjarstjórnarminnihlutinn í Garðabæ, sem samanstendur af Bjartri framtíð, Samfylkingu og Lista fólksins, íhugar nú sameiginlegt framboð gegn Sjálfstæðisflokknum fyrir næstu sveitastjórnarkosningar í maí. Þetta kemur fram á Vísi. Sjálfstæðisflokkurinn er með sjö fulltrúa í meirihluta, en Björt framtíð er með tvo, Samfylking einn og listi fólksins einn í minnihlutanum. Bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar, Halldór J. Jörgenssen, Lesa meira
Ragnar Þór: „Það fer um mig kjánahrollur að lesa yfirlýsingu forseta ASÍ.“
EyjanRagnar Þór Ingólfsson, formaður VR,vandar Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ, ekki kveðjurnar á Facebooksíðu sinni í dag. Ragnar skrifar færslu við frétt mbl.is þar sem Gylfi segir afskipti Ragnars af kjöri í öðru félagi fordæmalaus, en Ragnar styður framboð Sólveigar Önnu Jónsdóttur til embættis formanns Eflingar. Þá sagði Ragnar við mbl.is að næði Sólveig kjöri, væri Lesa meira