fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Innlent

Atvinna eykst og laun hækka í Reykjanesbæ samkvæmt nýrri könnun

Atvinna eykst og laun hækka í Reykjanesbæ samkvæmt nýrri könnun

Eyjan
30.01.2018

Í tilkynningu frá Reykjanesbæ segir að atvinnuþátttaka hafi aukist, atvinnurekendum fjölgað, laun hafi hækkað og langskólagengnum hafi fjölgað. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri atvinnumálakönnun sem gerð var á tímabilinu  október til desember 2017 meðal íbúa á Suðurnesjum. Atvinnumálakönnunin var framkvæmd af MMR, Markaðs- og miðlarannsóknum fyrir Reykjanesbæ og Vinnumarkaðsráð Suðurnesja. Sambærileg Lesa meira

Utanríkisráðherra í Osló: Ræddi EFTA, Brexit, öryggis- og varnarmál og þróunarsamvinnu

Utanríkisráðherra í Osló: Ræddi EFTA, Brexit, öryggis- og varnarmál og þróunarsamvinnu

Eyjan
30.01.2018

Málefni EFTA, Brexit, öryggis- og varnarmál og þróunarsamvinna voru meðal umræðuefna á fundum Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra með norskum ráðamönnum í Osló í dag.  Á fundi sínum með Torbjørn Isaksen, iðnaðar- og viðskiptaráðherra Noregs, tók Guðlaugur Þór upp fríverslunarmál, ekki síst málefni EFTA og samvinnu Íslands og Noregs. Þá ræddu ráðherrarnir áhrif Brexit á fríverslunarumhverfið Lesa meira

Dóra og Bent byrjuð saman

Dóra og Bent byrjuð saman

Fókus
30.01.2018

Rottweilerhundurinn Ágúst Bent, leikstjóri og tónlistarmaður og Dóra Jóhannsdóttir leikkona og yfir handritshöfundur Áramótaskaupsins hafa sést saman að undanförnu. Smartland greinir frá því að Ágúst og Dóra séu nýtt par. Greinir Smartland frá því að parið hafi mætt saman á frumsýningu á Lóaboratoríum í Borgarleikhúsinu

Stefanía G. Halldórsdóttir framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs Landsvirkjunar

Stefanía G. Halldórsdóttir framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs Landsvirkjunar

Eyjan
30.01.2018

Stefanía G. Halldórsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs Landsvirkjunar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsvirkjun. Hlutverk sviðsins er að hámarka tekjur Landsvirkjunar til langs tíma. Í því felst þróun, kynning og sala á orkuvörum og þjónustu, samskipti við núverandi og væntanlega viðskiptavini vegna samninga og reksturs þeirra og greining viðskiptatækifæra. Framkvæmdastjóri markaðs- Lesa meira

Fjármálastöðuleikaráð: Farið að hægja á verðhækkunum á fasteignamarkaði

Fjármálastöðuleikaráð: Farið að hægja á verðhækkunum á fasteignamarkaði

Eyjan
30.01.2018

Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2018 var haldinn fimmtudaginn 18. janúar í fjármála- og efnahagsráðuneyti. Þar kom fram að á heildina litið er áhætta í fjármálakerfinu fremur lítil. Spenna ríkir á fasteignamarkaði, fasteignaverð er í sögulegu hámarki og farið að víkja frá undirliggjandi efnahagsþáttum. Þetta kemur fram á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins. Vísbendingar eru þó um að Lesa meira

Frosti kveður niður orðróm um framboð fyrir Miðflokkinn

Frosti kveður niður orðróm um framboð fyrir Miðflokkinn

Eyjan
30.01.2018

Miðflokkurinn leitar nú að frambærilegum frambjóðendum til sveitastjórnarkosninga og hafa ýmis nöfn verið nefnd til sögunnar líkt og venja er. Einn þeirra sem nefndur hefur verið er Frosti Logason, útvarpsmaður á X-inu og annar umsjónarmanna Harmageddon. Frosti staðfesti við Eyjuna að hann hefði heyrt þennan orðróm, væri nýbúinn að tala við blaðamann Vísis um sama málefni, Lesa meira

Benedikt vænir Vinstri græna um lýðskrum-Vill að ríkisstjórnin lágmarki skaðann og geri sem minnst

Benedikt vænir Vinstri græna um lýðskrum-Vill að ríkisstjórnin lágmarki skaðann og geri sem minnst

Eyjan
30.01.2018

Benedikt Jóhannesson, stofandi Viðreisnar og fyrrum fjármálaráðherra, ritar um popúlisma, eða lýðskrum, í Morgunblaðið í dag. Hann segir fyrirbærið jafngamalt stjórnmálunum, alltaf hafi verið til stjórnmálamenn sem vilji veita almenningi allt fyrir ekkert og það hljómi sem ljúf tónlist í eyrum kjósenda: „Á tímum ríkisstjórnar Gunnars Thoroddsens árið 1981 tók ríkið erlent kúlulán á 14,5% Lesa meira

Ríkisstjórnin með 60.6% fylgi – Dalar milli mælinga

Ríkisstjórnin með 60.6% fylgi – Dalar milli mælinga

Eyjan
30.01.2018

Samkvæmt nýrri könnun MMR, dalar stuðningi við ríkisstjórnina milli mælinga, frá 17. janúar. Fylgið mælist nú 60.6 prósent en var 64.7 prósent í síðustu mælingu. Sjálfstæðisflokkurinn mældist með með stuðning 22,3% landsmanna og er stærsti stjórnmálaflokkurinn á Alþingi samkvæmt nýrri könnun MMR sem framkvæmd var dagana 25-30. janúar. Fylgi Sjálfstæðisflokksins dregst þó saman um 3,5 Lesa meira

Ragnar Þór sakar formann Eflingar um kvenfyrirlitningu – „Þessari karlrembu risaeðlu hefði verið nær að mæta á opinn fund um Vor í verkó“

Ragnar Þór sakar formann Eflingar um kvenfyrirlitningu – „Þessari karlrembu risaeðlu hefði verið nær að mæta á opinn fund um Vor í verkó“

Eyjan
30.01.2018

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sakar fráfarandi formann Eflingar, Sigurð Bessason, um kvenfyrirlitningu í garð mótframbjóðanda uppstillingarnefndar Eflingar, Sólveigar Önnu Jónsdóttur, hvers framboð Ragnar Þór sjálfur styður. Þetta kemur fram í pistli Ragnars á Facebooksíðu hans, sem hann skrifar við frétt mbl.is um að Sósíalistaflokkurinn bjóði fram í Eflingu. Ragnar tekur hressilega til orða og Lesa meira

Bréfum dreift annan hvern dag hjá Póstinum – Gert að lækka gjaldskrá til að mæta hagræðinu

Bréfum dreift annan hvern dag hjá Póstinum – Gert að lækka gjaldskrá til að mæta hagræðinu

Eyjan
30.01.2018

„Eins og Pósturinn tilkynnti í nóvember 2017 mun bréfadreifing í þéttbýli breytast frá og með 1. febrúar. Með breytingunum verður dreifingardögum bréfapósts í þéttbýli fækkað og borið verður út annan hvern virkan dag,“ segir í tilkynningu frá Íslandspósti. Íslandspósti var gert að lækka gjaldskrá sína með ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunnar (PFS) á dögunum, til að Lesa meira

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Ekki missa af