fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Innlent

Björn Valur segir málflutning Ragnars Þórs veikja undirstöður verkalýðshreyfingarinnar

Björn Valur segir málflutning Ragnars Þórs veikja undirstöður verkalýðshreyfingarinnar

Eyjan
01.02.2018

Björn Valur Gíslason, fyrrum þingmaður og varaformaður Vinstri grænna, hefur áhyggjur af þeirri þróun sem er í gangi hjá verkalýðshreyfingunni undanfarin misseri. Segir hann umrótið annarsvegar eiga rætur sínar að rekja til persónulegrar afstöðu Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, í garð Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ og hinsvegar til þeirra sem kenna forystu verkalýðshreyfingarinnar um bág Lesa meira

Vígsluathöfn á Sólheimum í Grímsnesi

Vígsluathöfn á Sólheimum í Grímsnesi

Fókus
01.02.2018

Nýlega voru list- og kirkjugripir vígðir í Sólheimskirkju í Grímsnesi, en bikarar og patínur voru unnar af heimilisfólkinu á Sólheimum undir handleiðslu Ingibjargar Karlsdóttur listakonu og kennara á Sólheimum. Það var Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup sem vígði gripina og séra Sveinn Alfreðsson prestur á Sólheimum aðstoðaði við vígsluna. Mynd: Sveinn Hjörtur Birgir Þórarinsson þingmaður og Lesa meira

Baráttan um borgina hafin – Dagur segir Eyþór ráðast gegn lífsgæðum fólks

Baráttan um borgina hafin – Dagur segir Eyþór ráðast gegn lífsgæðum fólks

Eyjan
01.02.2018

Skotin eru byrjuð að fljúga á milli Dags B. Eggertssonar borgarstjóra og Eyþórs Arnalds, borgarstjóraefnis Sjálfstæðisflokksins. Dagur var viðmælandi RÚV í gærkvöldi, þar sem hann sagði vanta verktaka og mannskap til uppbyggingar á íbúðarhúsnæði, en í skýrslu Íbúðarlánasjóðs segir að 17.000 íbúðir vanti til að mæta þörf og uppsöfnuðum skorti, en Dagur hefur verið gagnrýndur Lesa meira

Meirihluti þjóðarinnar vill aðskilnað ríkis og kirkju – Hæsta hlutfallið meðal stuðningsmanna Pírata, Vinstri grænna og Viðreisnar

Meirihluti þjóðarinnar vill aðskilnað ríkis og kirkju – Hæsta hlutfallið meðal stuðningsmanna Pírata, Vinstri grænna og Viðreisnar

Eyjan
01.02.2018

Ný könnun Maskínu og Stundarinnar leiðir í ljós að rúmlega 55% þjóðarinnar vilja aðskilnað ríkis og kirkju, en 22% eru honum mótfallnir. Um 23% eru í meðallagi hlynntir, eða andvígir. Frá þessu greinir á vef Stundarinnar. Fólk á aldrinum 18-29 ára er mun líklegra til að vilja aðskilnað, eða 75%. Aðeins 8,6% fólks á þessum Lesa meira

Rúmlega 5000 manns án atvinnu undir lok ársins 2017

Rúmlega 5000 manns án atvinnu undir lok ársins 2017

Eyjan
01.02.2018

Samkvæmt Hagstofu Íslands mældist atvinnuleysi 2,6% á síðasta ársfjórðungi ársins 2017. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar: Á fjórða ársfjórðungi 2017 voru að jafnaði 199.600 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði. Af þeim voru 194.400 starfandi og 5.200 án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuþátttaka var 81,2%, hlutfall starfandi 79,1% en atvinnuleysi 2,6%. Samanborið við fjórða ársfjórðung Lesa meira

Björn Leví um snjallsímabann í skólum: „Niðurstaðan er mjög einföld, snjallsímar eru ekki vandamálið“

Björn Leví um snjallsímabann í skólum: „Niðurstaðan er mjög einföld, snjallsímar eru ekki vandamálið“

Eyjan
01.02.2018

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, skrifar í Morgunblaðið í dag um að það sé ekki góð hugmynd að banna snjallsíma í skólum. Sú hugmynd kom upp á dögunum, þegar Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, óháður borgarfulltrúi, greindi frá tillögum sínum um bann við snjallsímum í skólum borgarinnar. Björn Leví svaraði Sveinbjörgu og vændi hana um heimsku og Lesa meira

Jóhanna Guðrún var ranglega greind með frjókornaofnæmi og missti sjónina

Jóhanna Guðrún var ranglega greind með frjókornaofnæmi og missti sjónina

Fókus
31.01.2018

Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir hefur í mörg ár fangað hug og hjörtu Íslendinga með hugljúfri rödd sinni og faglegri framkomu. Jóhanna varð snemma landsþekkt en hún var lengi talin ein skærasta barnastjarna landsins og hefur því verið í sviðsljósinu öll sín mótunarár. Þegar Jóhanna var einungis níu ára hóf hún að koma fram sem söngkona Lesa meira

Vöxtur í samgöngum samkvæmt könnun: 73% allra ferða farnar í bílum

Vöxtur í samgöngum samkvæmt könnun: 73% allra ferða farnar í bílum

Eyjan
31.01.2018

Umfangsmikil könnun á ferðavenjum íbúa höfuðborgarsvæðisins fór fram í október 2017. Niðurstöður liggja nú fyrir og voru kynntar í umhverfis- og skipulagsráði í dag, 31. janúar. Ferðamátaval Reykvíkinga breytist ekki mikið frá fyrri könnunum en sýnir nú almennan vöxt í samgöngum.  Í Reykjavík voru 73% allra ferða farnar á einkabíl samkvæmt könnuninni, 7% á reiðhjóli og Lesa meira

Þorgerður Ingólfsdóttir er heiðursborgari Reykjavíkur

Þorgerður Ingólfsdóttir er heiðursborgari Reykjavíkur

Eyjan
31.01.2018

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sæmdi Þorgerði Ingólfsdóttur, tónlistarkennara og kórstjóra, heiðursborgaranafnbót Reykjavíkurborgar við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. Borgarstjóri sagði í ræðu sinni að með nafnbótinni vilji Reykjavíkurborg þakka Þorgerði fyrir ómetanlegt og óeigingjarnt starf í þágu borgarinnar og þjóðarinnar allrar á sviði tónlistar og kóramenningar. Þorgerður á langan tónlistarferil að baki en hún Lesa meira

Stefnuræða Trump uppfull af ýkjum og ósannindum – Björn Bjarnason tekur upp hanskann fyrir forsetann

Stefnuræða Trump uppfull af ýkjum og ósannindum – Björn Bjarnason tekur upp hanskann fyrir forsetann

Eyjan
31.01.2018

Björn Bjarnason, fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins, skrifar um  stefnuræðu Donalds Trump Bandaríkjaforseta í gær, á heimasíðu sinni. Nefnir hann þar atriði sem „rata almennt ekki í fréttir þegar Trump á í hlut.“ Fyrst nefnir Björn að Trump hafi skorið niður „reglufarganið sem lami framkvæmdarviljann“ :  „Forsetinn leggur áherslu á að styrkja innviði samfélagsins og þetta verði Lesa meira

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Ekki missa af