fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Innlent

Benedikta leitaði að föður sínum í tuttugu ár: „Get núna loksins kallað mig Eiríksdóttur“

Benedikta leitaði að föður sínum í tuttugu ár: „Get núna loksins kallað mig Eiríksdóttur“

Fókus
01.02.2018

„Mig grunaði aldrei að ég þyrfti að leita að honum og hvað þá að þetta tæki allan þennan tíma. Ég var samt alltaf sannfærð um að ég yrði að finna út hverra manna ég væri. Ég gat ekki hætt þarna,“ segir Benedikta Eik Eiríksdóttir en hún varð fyrir miklu áfalli fyrir rúmlega tveimur áratugum þegar Lesa meira

Byggingartími fokheldra fjölbýlishúsa á þéttingarreitum um 18 mánuðir að meðaltali

Byggingartími fokheldra fjölbýlishúsa á þéttingarreitum um 18 mánuðir að meðaltali

Eyjan
01.02.2018

Samkvæmt greiningu byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar á byggingarhraða, tekur um eitt og hálft ár að byggja fokhelt fjölbýlishús á þéttingareitum, þar sem byggð er þéttari fyrir. Um 2.3 ár tekur að gera fullgerða íbúðir á þéttingarsvæðum. Gerð var greining á íbúðabyggingum á tímabilinu 2013 – 2017 sem byggði á málaskrá byggingarfulltrúa og miðaðist við tímasetningu á útgefnu Lesa meira

Eygló Harðardóttir nýr stjórnarformaður Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Eygló Harðardóttir nýr stjórnarformaður Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Eyjan
01.02.2018

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað Eygló Harðardóttur, Lárus Sigurð Lárusson, Sigrúnu Elsu Smáradóttur og Teit Björn Einarsson, tilnefndan af fjármála- og efnahagsráðherra, í stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Hlutverk stjórnar sjóðsins er meðal annars að veita námslán, innheimta námslán, annast gagnasöfnun varðandi þörf námsmanna á námslánum, og annast fjármál sjóðsins og gerð fjárhagsáætlana. Stjórnin Lesa meira

Framsókn vill fasteignaverðið úr mælingu neysluvísitölunnar

Framsókn vill fasteignaverðið úr mælingu neysluvísitölunnar

Eyjan
01.02.2018

Þingmenn Framsóknarflokksins, með Willum Þór Þórsson í fararbroddi, hafa lagt fram þingsályktunartillögu. Markmið hennar er að fjármála – og efnahagsráðherra skipi starfshóp óháðra sérfræðinga sem greini kosti og galla þess að gera breytingar á útreikningi verðbólgu og verðtryggingar þannig að framvegis verði notuð samræmd vísitala neysluverðs í stað vísitölu neysluverðs. Við greiningarvinnuna á að horfa Lesa meira

Sauðfjárbændur fá fé sitt greitt í dag

Sauðfjárbændur fá fé sitt greitt í dag

Eyjan
01.02.2018

Búnaðarstofa Matvælastofnunar vonast til að hægt verði að ganga frá ársuppgjöri stuðningsgreiðslna til sauðfjárbænda fyrir árið 2017 í dag 1. febrúar. Í ársuppgjöri verða greiðslur til framleiðenda leiðréttar í samræmi við raunverulega framleiðslu ársins 2017 og vegna annarra breytinga á forsendum heildargreiðslna, svo sem ef þeir standast ekki skilyrði fyrir álagsgreiðslu í gæðastýrðri sauðfjárframleiðslu. Ef bú uppfyllir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af