Jens Garðar leiðir lista Sjálfstæðismanna í Fjarðabyggð
EyjanFulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð hefur samþykkt framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, sem fram fara þann 26. maí næstkomandi. Jens Garðar Helgason, núverandi oddviti flokksins og formaður bæjarráðs, skipar efsta sæti listans en Sjálfstæðisflokkurinn er með þrjá fulltrúa í núverandi bæjarstjórn Fjarðabyggðar. Talsverð endurnýjun er á listanum frá því í kosningunum árið 2014. Konur eru í Lesa meira
SUS gagnrýnir fjármálaáætlunina: „Ríkisútgjöld aukist með nær fordæmalausum hætti undir stjórn Sjálfstæðisflokksins“
EyjanStjórn Sambands ungra Sjálfstæðismanna hefur sent frá sér ályktun þar sem fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er gagnrýnd og hlutur Sjálfstæðisflokksins er þar ekki undanskilinn, en nefnt er að ríkisútgjöld hafi aukist síðastliðin ár með fordæmalausum hætti undir stjórn sjálfstæðisflokksins. Er þá sérstaklega harmað hversu mikið ríkisútgjöld muni hækka á næstunni, eða um 25% á næstu fimm árum. Þá er Lesa meira
Útgjöld aukast um 79 milljarða til heilbrigðismála
EyjanÚtgjöld til reksturs heilbrigðismála munu aukast um 79 milljarða króna alls á næstu fimm árum miðað við fjárlög yfirstandandi árs. Stofnkostnaður, m.a. vegna byggingaframkvæmda, verður 101 milljarður á tímabilinu. Stefnt er að því að lækka greiðsluþátttöku sjúklinga á tímabili fjármálaáætlunar, þannig að hlutdeild sjúklinga hérlendis verði sambærileg því sem gerist á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram Lesa meira
Öryrkjabandalagið um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar: „Eins og að setja plástur yfir gröft“
EyjanFjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar mun halda við og búa til félagsleg vandamál, frekar en að færa fram lausnir. Það er ekki verið að græða sár, sem við þurfum svo mjög á að halda, heldur er þetta eins og að setja plástur yfir gröft,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ, um fyrstu viðbrögð bandalagsins við frumvarpi til fjármálaáætlunar Lesa meira
Bjarni Ben gerir þriðju atlöguna að túristaskatti
EyjanÍ nýrri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að hefja gjaldtöku af ferðamönnum í upphafi árs 2020. Eru þær tekjur áætlaðar um 2.5 milljarðar króna á ári. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, sagði í fréttum RÚV að útfærslan á gjaldtökunni lægi ekki fyrir, en nýta ætti tímann vel til að ákveða hvaða kerfi yrði viðhaft. Á vef Lesa meira
Píratar á Suðurnesjum styðja ljósmæður og gagnrýna heilbrigðisráðherra: „Með öllu óásættanlegt“
EyjanStjórn Pírata á Suðurnesjum, ásamt frambjóðendum Pírata í Reykjanesbæ, lýsa stuðningi sínum við ljósmæður í yfirstandandi kjaradeilu þeirra, en birt var yfirlýsing þess efnis á facebooksíðu Pírata á Suðurnesjum í gær. „Stjórn Pírata á Suðurnesjum og frambjóðendur Pírata í Reykjanesbæ lýsa yfir stuðningi við ljósmæður í kjaradeilu þeirra. Ljósmæður eru nauðsynlegar í okkar samfélagi og Lesa meira
Bæjarfulltrúar BF hættir í Hafnarfirði: „Uggandi yfir að Sjálfstæðisflokkurinn verði nánast einráður“
EyjanÞau Guðlaug S. Kristjánsdóttir og Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúar Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði, hafa sagt sig úr flokknum. Þau hyggjast bæði sitja sem óháðir fulltrúar út kjörtímabilið, en Björt framtíð er í meirihlutasamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn og Guðlaug er forseti bæjarstjórnar. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Haft er eftir Björt Ólafsdóttur, formanni Bjartrar framtíðar, Lesa meira
Sigurður Ingi um fjármálaáætlunina: „Nei, þetta er ekki nóg“
EyjanSigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, virðist einn af fjölmörgum sem ekki eru ánægðir með nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í gær. Þar er gert ráð fyrir að 125 milljarðar króna fari í innviðauppbyggingu frá 2019-2023 og á fyrstu þremur árunum verði 5.5 milljörðum aukalega varið til uppbyggingar, sem fjármagnað verði með arðgreiðslum fjármálafyrirtækja Lesa meira
Samfylkingin finnur fimm ára fjármálaáætluninni flest til foráttu
EyjanÞingflokkur Samfylkingarinnar hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í dag, er gagnrýnd: Fimm ára fjármálaáætlun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur ber þess ekki mikil merki að Vinstri-grænir hafi komið að gerð hennar. Í áætluninni birtist hægri stefna þar sem tekjuháum og fjármagnseigendum er hyglt á kostnað á lág- og millitekjuhópa. Boðuð Lesa meira
„Verðum að sjá til þess að reglum um nýtingu auðlinda hafsins sé fylgt“
EyjanHvað getum við gert til þess að bjarga hafinu? Sú spurning verður efst á dagskrá Norðurlandaráðs á fundum þess og þemaþingi á Akureyri dagana 9.-10. apríl nk. Hafið er forgangssvið í norrænu samstarfi á þessu ári þegar Norðmenn gegna formennsku í Norðurlandaráði. Í formennskuáætlun ársins 2018 stendur m.a. að formennskulandið skuli beita sér fyrir því Lesa meira