fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Innlent

Samgöngustofa, Isavia og innanríkisráðherra fá á baukinn í skýrslu ríkisendurskoðunar: „Töfðu lokun flugbrautar“

Samgöngustofa, Isavia og innanríkisráðherra fá á baukinn í skýrslu ríkisendurskoðunar: „Töfðu lokun flugbrautar“

Eyjan
02.02.2018

„Annmarkar á stjórnsýslu Isavia ohf. og Samgöngustofu og einhliða ákvarðanir innanríkis­ráðherra sköpuðu óvissu og töfðu varanlega lokun flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli. Að auki hafði þetta nokkurn kostnað í för með sér fyrir ríkissjóð sem erfitt er að meta.“ Þetta kemur fram í nýrri stjórn­sýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á lokun flugbrautarinnar sem gerð var að beiðni stjórn­skipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Lesa meira

Píratar fagna sýknudómi gegn Stundinni – „Áfangasigur fyrir tjáningarfrelsið á Íslandi“

Píratar fagna sýknudómi gegn Stundinni – „Áfangasigur fyrir tjáningarfrelsið á Íslandi“

Eyjan
02.02.2018

Þingflokkur Pírata fagnar dómi héraðsdóms Reykjavíkur í lögbannsmáli Glitnis HoldCo gegn Stundinni þess efnis að Stundin skuli sýknuð af öllum kröfum Glitnis HoldCo. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Pírötum. „Dómurinn er áfangasigur fyrir tjáningarfrelsið á Íslandi sem mátti þola þungt högg þegar lögbann var sett á umfjöllun Stundarinnar um fjármálaumsvif Bjarna Benediktssonar í aðdraganda Lesa meira

Formaður VR segir ákvörðun um úrsögn úr ASÍ verða tekna með lýðræðislegum hætti

Formaður VR segir ákvörðun um úrsögn úr ASÍ verða tekna með lýðræðislegum hætti

Eyjan
02.02.2018

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir í Fréttablaðinu í dag, að það komi til greina að VR gangi úr Alþýðusambandi Íslands án aðkomu félagsmanna í allsherjaratkvæðagreiðslu. Býst hann við að láta yrði reyna á málið fyrir félagsdómi, en aðild VR í ASÍ er í gegnum Landssamband verslunarmanna. „Það eina sem við þurfum að gera er Lesa meira

Fjörug ritdeila Illuga Jökulssonar og Páls Magnússonar – Gústaf Níelsson kemur einnig við sögu

Fjörug ritdeila Illuga Jökulssonar og Páls Magnússonar – Gústaf Níelsson kemur einnig við sögu

Eyjan
02.02.2018

Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrum útvarpsstjóri, lætur Illuga Jökulsson finna til tevatnsins í færslu á Facebook síðu sinni, en Illugi skrifar í pistli á Stundinni um eitur valdaklíkunnar og nefnir þar téðan Pál: „Og þarna er Páll Magnússon, maður í eðli sínu hreinskiptinn og réttsýnn, en hann vinnur það til að halda sínum ráðherradraumi Lesa meira

Samtök iðnaðarins setja ofan í við borgarstjóra: „Það vantar hvorki krana né mannskap“

Samtök iðnaðarins setja ofan í við borgarstjóra: „Það vantar hvorki krana né mannskap“

Eyjan
02.02.2018

Framkvæmdarstjóri Samtaka iðnaðarins, Sigurður Hannesson, setur ofan í við borgarstjórann Dag B. Eggertsson í Morgunblaðinu í dag. Tilefnið er ummæli borgarstjóra í kvöldfréttum RÚV, hvar hann sagði að skortur á byggingarkrönum og verktökum hamlaði hraðari uppbyggingu íbúða. „Áhyggjur okkar lúta meira að því að það sé ekki nógu mikið af stórum og öflugum verktökum til Lesa meira

Björt framtíð og Viðreisn sameinast til sveitastjórnakosninga

Björt framtíð og Viðreisn sameinast til sveitastjórnakosninga

Eyjan
02.02.2018

Allt útlit er fyrir að Viðreisn og Björt framtíð bjóði fram sameiginlega í sumum sveitafélögum í komandi sveitastjórnarkosningum, en samstarf flokkanna var rætt á stjórnarfundi Bjartrar framtíðar í gærkvöldi. Þetta kemur fram á vef RÚV. Theadóra Þorsteinsdóttir, stjórnarformaður Bjartar framtíðar, segir að flokkarnir myndu bjóða fram saman í Reykjavík, en þar verður borgarfulltrúum fjölgað úr Lesa meira

Íbúðalánasjóður: Þörf fyrir húsnæðisuppbyggingu um allt land

Íbúðalánasjóður: Þörf fyrir húsnæðisuppbyggingu um allt land

Eyjan
01.02.2018

Nauðsynlegt er að ráðast í umfangsmikla uppbyggingu húsnæðis um allt land. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýrri ályktun stjórnar Íbúðalánasjóðs, en stjórnin fundaði á Sauðárkróki í morgun. Tilefni fundarins þar var opnun nýs húsnæðisbótasviðs Íbúðalánasjóðs sem varð til með yfirtöku sjóðsins á útgreiðslum húsnæðisbóta. Stjórnin samþykkti einnig að grípa til aðgerða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af