Stefanía var tveggja barna móðir og sprautufíkill á götunni: „Ég hef horft upp á ógeðslega hluti“
FókusSökk djúpt í heim fíkninnar – „Það er í rauninni bara kraftaverk að ég sé á lífi í dag“
„Þetta er svo sorglegt mál“
FókusCatalina M. Ncogo, eða Svarta perlan tjáir sig á Snapchat um hið hræðilega níðingsmál sem greint var frá í vikunni. Maður á fimmtugsaldri sem hefur starfað með börnum um tuttugu ára skeið hefur verið kærður fyrir kynferðisofbeldi gegn pilti og öðrum börnum. Fyrst var maðurinn kærður fyrir kynferðisbrot árið 2013 vegna brota sem áttu að Lesa meira
Vill endurbæta löggjöf á sviði tjáningar-fjölmiðla- og upplýsingarfrelsis
EyjanÁ fundi ríkisstjórnar í morgun kynnti forsætisráðherra fyrirkomulag vinnu við endurbætur á löggjöf á sviði tjáningar- fjölmiðla- og upplýsingafrelsis. Skipuð verður sjö manna nefnd með fulltrúum þeirra ráðuneyta sem fara með framkvæmd löggjafar á þessu sviði og öðru kunnáttufólki. Verkefni nefndarinnar verður fjórþætt. Í fyrsta lagi að fara yfir þau frumvörp sem urðu til á Lesa meira
Unnur Brá leiðir vinnu við endurskoðun stjórnarskrárinnar
EyjanForsætisráðherra hefur falið Unni Brá Konráðsdóttur að vera verkefnisstjóri vinnu við endurskoðun stjórnarskrárinnar. Í áætlun sem forsætisráðherra hefur kynnt um fyrirkomulag stjórnarskrárvinnu næstu árin segir: „Verkefnisstjórinn hefur heildaryfirsýn yfir verkefnið og tengir saman helstu aðila sem að því koma. Hann er málsvari verkefnisins og leitast við að tryggja skilvirkan framgang þess. Hann starfar í umboði Lesa meira
Brynjar Níelsson baunar á Illuga Jökulsson og Hallgrím Helga
EyjanBrynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, tekur þá Illuga Jökulson og Hallgrím Helgason fyrir í færslu á facebook síðu sinni í dag. Tilefnið er væntanlega ritdeila Illuga Jökulssonar og Páls Magnússonar í gær og í dag, sem snerist að mestu um vinnubrögð Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra, en Illugi og Hallgrímur eru báðir pistlahöfundar Stundarinnar. „Alltaf gaman að Lesa meira
Dóttir Kolbrúnar týndist á Spáni: „Hún stóð eins og stytta og fólk skoðaði hana og hló“
Fókuslink;http://bleikt.pressan.is/lesa/dottir-kolbrunar-tyndist-a-spani-hun-stod-eins-og-stytta-og-folk-skodadi-hana-og-hlo/
Ófremdarástand í Ólafsfirði: Enginn sjúkrabíll eða sjúkraflutningsmenn
EyjanEnginn sjúkrabíll eða sjúkraflutningamenn eru nú í Ólafsfirði. Þjóðvegirnir á svæðinu eru skilgreindir meðal hættulegustu og erfiðustu þjóðvegum landsins og oft er svæðið einangrað vegna ófærðar beggja vegna Ólafsfjarðar. Oft er enginn læknir á staðnum og því gæti skapast neyðarástand ef slys ber að höndum. Sjúkraflutningamönnum á svæðinu var öllum sagt upp, en í staðinn Lesa meira