Viðreisn leitar víða samstarfs til sveitastjórnarkosninga
EyjanÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir í Morgunblaðinu í dag að Viðreisn skoði nú samstarf við aðra flokka um sameiginlegt framboð til sveitastjórnarkosninga í maí: „Það er ekki búið að klára eitt eða neitt, en það lítur út fyrir samstarf á nokkrum stöðum við ýmsa flokka og aðila. Það eru líkur á því að við Lesa meira
Super Bowl 2018: Íslenskt landslag í auglýsingu Turkish Airlines
FókusÍ auglýsingu Turkish Airlines, sem sýnd var á Super Bowl í nótt, var Ísland og íslenskt landslag í hlutverki. Auglýsingin sem ber nafnið 5 Senses er með Dr. Oz í aðalhlutverki þar sem hann hvetur okkur til að nýta skilningarvitin fimm til fulls. Auglýsingin er meðal annars tekin upp á Nesjavöllum og Þingvöllum. [youtube https://www.youtube.com/watch?v=yvicqMrAHvQ?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Super Bowl 2018: Ísland á fulltrúa í auglýsingaflóðinu
FókusÍslenskir víkingar-víkingaskip-amerískur trukkur
Uppreisn í Reykjavík hjá Viðreisn
EyjanReykjavíkurarmur Uppreisnar, Ungliðahreyfingar Viðreisnar, var stofnaður í gærkvöldi í höfuðstöðvum Viðreisnar, auk þess sem stjórn félagsins var kjörin. Félagið ber heitið Uppreisn í Reykjavík og er megintilgangur þess að halda uppi og efla ungliðastarf Viðreisnar í höfuðborginni, ásamt því að stuðla að því að rödd unga fólksins varðandi borgarmál verði áberandi, að því er fram Lesa meira
Skipulagsstofnun krefst sóunar á opinberum fjármunum
EyjanKristinn H. Gunnarsson ritar: Sagan endalausa um vegagerð í Gufudalssveit dregst enn á langinn og hefur þó staðið nokkuð samfleytt frá 2002. Þar er Teigsskógur ásteytingarsteinninn. Tekist hefur að gera andstöðu við veg um jaðar Teigsskógs að sérstöku baráttumáli sem er til sannindamerkis um áhrif umhverfisverndarsinna. Þannig hefur málið sjálft horfið í skuggann af valdabaráttu. Lesa meira
Lítt þekkt ættartengsl: Gyðjan og Píratinn
FókusSigrún Lilja Guðjónsdóttir, eigandi hönnunarmerkisins Gyðja Collection, hefur getið sér gott orð fyrir vörur sínar, bæði hér heima og erlendis. Í vikunni setti hún nýjustu vöru sína í sölu og þá hefur hún einnig boðið upp á ferðir fyrir konur til Balí og Karíbahafsins sem bjóða upp á sjálfstyrkingu og leiðir til að láta draumana Lesa meira
Með og á móti – RÚV á auglýsingamarkaði
FókusMeð Elín Helga Sveinbjörnsdóttir, formaður Sambands íslenskra auglýsingastofa Auglýsingar munu alltaf rata til þeirra sem þurfa á upplýsingunum að halda. Auglýsingabann hjá RÚV mun því ekki færa auglýsingafé til annarra sjónvarpsstöðva ef auglýsandi vill ná til þeirra sem horfa á RÚV. Eins og fram kemur í nýrri skýrslu um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla má finna nýleg Lesa meira
Rautt spjald ef þú drekkur rauðvín við stofuhita
FókusLogi Geirsson stofnaði Facebook-hóp um rauðvín sem hefur slegið í gegn
Tímar froðunnar – Bjarni Bernharður Bjarnason
EyjanBjarni Bernharður Bjarnason ritar: Tímar froðunnar Við lifum á tímum froðunnar – því miður. Flestir rithöfundar þjóðarinnar vinna eftir þeirri forskrift að þeirra eina skylda sé að malla skáldsagnagraut ofan í smáborgarann. Sá rammi sem íslenskir rithöfundar hafa verðið innan undanfarinn 50 – 100 árin, hefur þrengst. Rithöfundar eru ekki lengur virkir þjóðfélags- og menningargagnrýnendur, Lesa meira
Ár síðan Jón Kristinn lagði flöskunni: „Vildi ekki vera valdur að vanlíðan annarra“
FókusBlinda drap flugmannsdrauminn – Stýrði kosningum – Ræðismaður Seychelles-eyja – Íhlutun og meðferð