fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Innlent

Öryrkjabandalagið um Reykjavíkurborg: „Framkoma sem minnir á vogunarsjóði“

Öryrkjabandalagið um Reykjavíkurborg: „Framkoma sem minnir á vogunarsjóði“

Eyjan
05.02.2018

Reykjavíkurborg dregur lappirnar í að fylgja skýrum fyrirmælum Hæstaréttar um sérstakar húsaleigubætur. Kallað er eftir því að borgin hætti lagatæknilegum útúrsnúningum annars kunni að þurfa að höfða nýtt dómsmál til að ná fram réttlæti fyrir umbjóðendur ÖBÍ. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Öryrkjabandalagi Íslands: Hæstiréttur dæmdi fyrir einu og hálfu ári að borginni bæri Lesa meira

Siv Friðleifsdóttir situr í stjórnsýsluhindrunarráði-Vilja liðka fyrir frjálsri för fólks og fyrirtækja á Norðurlöndum

Siv Friðleifsdóttir situr í stjórnsýsluhindrunarráði-Vilja liðka fyrir frjálsri för fólks og fyrirtækja á Norðurlöndum

Eyjan
05.02.2018

Stjórnsýsluhindranaráðið er pólitískt skipuð nefnd sem norræn stjórnvöld hafa falið að greiða fyrir frjálsri för einstaklinga og fyrirtækja á Norðurlöndum. Ráðið hóf störf árið 2014. Stjórnsýsluhindranaráðið hefur einsett sér að afnema ýmsar hindranir sem torvelda frjálsa hreyfingu innan Norðurlanda, til að mynda á vinnumarkaði og í atvinnulífinu. Hin sænska Eva Tarselius Hallgren  tók nýverið við formennsku í ráðinu, Lesa meira

Einar Hannesson aðstoðar dómsmálaráðherra

Einar Hannesson aðstoðar dómsmálaráðherra

Eyjan
05.02.2018

Einar Hannesson lögmaður hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra. Einar hefur störf á næstu vikum og mun starfa með Laufeyju Rún Ketilsdóttur sem hefur verið aðstoðarmaður ráðherra undanfarið eitt ár. Einar er fæddur 16. janúar 1971 í Reykjavík. Hann lauk embættisprófi í lögfræði árið 1998 og öðlaðist héraðsdómslögmannsréttindi árið 2000 en hann er Lesa meira

Um 4060 fæðingar í fyrra – Voru 2441 fyrir einni öld

Um 4060 fæðingar í fyrra – Voru 2441 fyrir einni öld

Eyjan
05.02.2018

Í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands birtir Hagstofan fréttir með sögulegu efni sem tengist fullveldistímanum. Hagstofan opnaði vef með sögulegum hagtölum 1. desember 2017 en þar er hægt að finna samfelldar tímaraðir í nokkrum efnisflokkum eins langt aftur og heimildir leyfa. Skráning fæddra barna á Íslandi nær aftur til 18. aldar þegar prestum var skylt að Lesa meira

Tólf aðildarfélög BHM undirrita kjarasamninga við ríkið

Tólf aðildarfélög BHM undirrita kjarasamninga við ríkið

Eyjan
05.02.2018

Tólf aðildarfélög Bandalags háskólamanna (BHM) hafa undirritað nýja kjarasamninga við ríkið. Um er að ræða Dýralæknafélag Íslands (DÍ), Félag íslenskra félagsvísindamanna (FÍF), Félag lífeindafræðinga (FL), Félag sjúkraþjálfara (FS), Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins (FHSS), Félagsráðgjafafélag Íslands (FÍ), Fræðagarð (FRG), Iðjuþjálfafélag Íslands (IÞÍ), Sálfræðingafélag Íslands (SÍ), Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga (SBU), Stéttarfélag lögfræðinga (SL) og Þroskaþjálfafélag Íslands Lesa meira

Harmleikur þegar Katrín féll frá: Fjögur börn í sárum þurfa stuðning – „Hvíldu í friði hjartagull“

Harmleikur þegar Katrín féll frá: Fjögur börn í sárum þurfa stuðning – „Hvíldu í friði hjartagull“

Fókus
05.02.2018

Katrín Dröfn Bridde andaðist þann 24. janúar síðastliðinn. Útför hennar fór fram frá Bústaðakirkju á föstudag. Katrín eignaðist fjögur börn og eiga þau um sárt að binda og þurfa á stuðningi að halda. Fyrrverandi sambýlismaður Katrínar afplánar nú dóm svo börnin fjögur eru án foreldra sinna. Friðrik Bridde faðir Katrínar, stofnaði sjóð til styrktar börnunum Lesa meira

Styrmir: Einvígi milli Dags og Eyþórs

Styrmir: Einvígi milli Dags og Eyþórs

Eyjan
05.02.2018

Styrmir Gunnarsson, fyrrum ritstjóri Morgunblaðsins, segir stefna í einvígi milli Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar í komandi borgarstjórnarkosningum, eða öllu heldur, milli oddvita flokkanna, Dags B. Eggertssonar borgarstjóra og Eyþórs Arnalds: „Það er ólíklegt að öðrum flokkum takist að blanda sér í þá baráttu nema þeim takist að tefla fram þeim mun sterkari frambjóðendum, sem ekki hafa Lesa meira

Fjórtán drengir gengist undir umskurð frá 2006

Fjórtán drengir gengist undir umskurð frá 2006

Eyjan
05.02.2018

Frumvarp um bann við umskurði drengja hér á landi hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins lagði fram frumvarpið ásamt þingmönnum VG, Pírata og Flokks fólksins sem miðar að breytingu á almennum hegningarlögum þess efnis að líkamsárás sem valdi tjóni á líkama eða heilsu barns eða konu, með því að fjarlægja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af